Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 31

Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 31
FIMMTUDÁGUR PRESSAN 2. JÚLÍ 1992 31 Hattur Guðlaugs Tryggva Karlssonar er germanskur. Hann er líklega það germanskasta á íslandi. argrein ínnan gastronomiunnar sem heitir „heimilismatur". Svo- leiðis fæði er reyndar enn hægt að fá í veitingastofunni Birnin- um. Við hættum semsé að taka umhugsunarlaust við því sem kom ffá Danmörku, en fórum að vinsa úr það sem við kærðum okkur um — rétt eins og þegar aðrar þjóðir eiga í hlut. Þótt Kim Larsen hafi hleypt lífi í dönsku- kennsluna um skeið er öruggt að það er ekki langt í að hætt verður að neyða íslensk böm til að læra þetta óáheyrilega tungumál. Frekar þykir heimóttarlegt að ferðast til Kaupmannahafnar og þeir sem fara þangað til náms mega kannski teljast skynsamir, en ekki fá þeir mörg stig fyrir ævintýragirni — í raun vildu þeir helst ekki þurfa að fara að heiman. En auðvitað er Danmörk út um allt á Islandi, hvemig mætti annað vera í landi þar sem þorri manna telur sér skylt að halda með danska landsliðinu f fót- bolta? Við höfum fengið okkar skinku og spægipylsu, en með dönskum formerkjum. Við setj- um sfld í kmkkur og gemm það eins og Danir. Við flytjum inn danskar kökur. fslenskir ostar em með dönsku bragði. Bjami Fel er danskur fótboltarolling- ur. Eini fastlaunaði fréttamað- ur íslensks fjölmiðils í útlöndum er geymdur í Kaupmannahöfn. Danskir rithöfundar em þýdd- ir á íslensku með styrkjum frá Norðurlandaráði og á móti passa þeir upp á að ísienskir rit- höfundar séu þýddir á dönsku. Og vilji menn vera alvarlega danskir á því er rétt að reykja Prince-sígarettur, kvarta yfir því að hér sé hvorki hægt að fá Grænan Tuborg né Carlsberg Hof og stunda dönsku blöðin í kaffiteríunni í Norræna húsinu. Afdankaðir marxistar lesa In- formation, en þeir sem em „ligeglad" lesa Ekstrabladet. Um jólin geta þeir svo farið f jólahlaðborð, samkvæmt þeim væri hægt að reka veitingahús án þess að það væri líka nauðsyn- legt að bjóða fólki að sofa yfír nótt. Ferðaskrifstofurnar stóðu lengi fyrir grísaveisl- um og sérstök- um Spánarkvöldum þar sem tilvonandi og fyrrverandi ferðamenn fengu að bragða á sangria. SPANN í öðmm hveijum kjallara á Islandi er lítil sen- jóríta í plastöskju. Til marks um þetta er íjöldi veitingastaða sem ber ítölsk nöfn: Pisa, Mamma rósa, Madonna, Café Mflanó, Italía. Samt rís líklega enginn þessara veitingastaða undir því nafni að vera alvöru ítalskt veitingahús; til þess em matseðlamir alltof tæúngslegir, reynt að gera alltof mörgum til hæfis sem hafa lík- lega engan smekk hvort eð er. Italía kemst þó lfldega næst því; að utan er staðurinn dálítið eins og hús í Flórens, eða leiktjald sem er eftirlíking af svoleiðis byggingu, inni hangir mynd af Cossiga, fyrrum Italíuforseta, og þegar maður sperrir eymn er ekki ífá að maður heyri ítölsku innan úr eldhúsinu. Og þar em borin fram ítölsk vín; frascati- hvítvín sem er á bragðið eins og þægilega svalt sumarkvöld, bar- olo-rauðvín sem minnir á stef úr Hausúnu eftir Vivaldi. Parmes- anostur, óþekkt fyrirbæri frá landnámi til 1980, fæst núorðið hjá kaupmanninum á hominu. Og það þykja ekki lengur úðindi að fá ítalskt kaffi eins og var þegar Guðmundur Mokka kom hingað með es- prcssó-kaffi- Við hliðina á henni stendur leð- urhylki, stoppað upp með hálmi, hálffonnlaust en minnir þó á naut. Á svipaðan hátt mara í hálfu kafi þjóðarvitundarinnar minningar um sumarfrí á Spáni. Við höfum farið til Spánar en Spánn hefur ekki komið úl okk- ar. Sú kenning er reyndar úl að tíma léttvínsbyltingarinnar dmkku fslendingar ákaflega vond og dísæt rauðvín frá Spáni, svo skánaði smekkurinn og sfð- an hafa þeir illan bifur á sullinu frá Torres. Sem er náttúrlega misskilningur. Myndir eftir Almodóvar koma hingað í bíó og fara sfðan á myndbandaleig- ur. Og á einu veitingahúsi, Pét- ursklaustri, má fá paella, þjóð- arrétt Spánverja. Reglu- lega berast fréttir af Is- lendingum sem sitja í tukthúsi á Spáni og þykir rétt að freista þess eftir megni að fá þá lausa. Á vísum stað em þó áhrif frá Spáni allmiklu áþreifanlegri; nefnilega í einbýiishúsum sem hér hafa risið síðustu tvo áratugi og sameina af hugmyndaauðgi íslenskan klunnaskap og márískan stfl sem landinn hefur kynnst í dagsferðum af sólarströndinni í hallimar í Alhambra. FRAKKLAND Vom frönsku vöfflurnar sem lengi fengust í íslenskum bakaríum í alvömnni franskar? Nei, líklega ekki. Þær em vísast allmiklu franskari vöfflumar sem seldar em á Mokkakaffi, ferkantaðar og fúllar af löfú, þótt öllu franskara væri reyndar að sletta á þær flórsykri en sultu og rjóma (dönsk áhrif). Ekki em þær heldur alveg franskar frönsku pönnukökurnar á Nýja kökuhúsinu, en þær em í áttina. I Björnsbakaríi við vilji reyndar helst borða ham- borgara) og engin vín em betri og fjölbreytilegri en þau sem vaxa í Bordeaux-héraði. Á íslenskar fjörur rekur nátt- úrlega ekki nema brot af allri þessari vínflóm. Til að komast í snertingu við hana þurfa menn að ganga í vínskóla Einars Thoroddsens læknis. Og al- vöru, hreint og klárt franskt vcitingahús er í rauninni ekki til á íslandi, þótt frönsk matseld sé iðkuð á heldri stöðum eins og Holtinu. Óðinsvéum og í Grill- inu. Þar vilja þó loða við áhrif frá nýja eldhúsinu sem Frakkar hafa kastað fyrir róða með fyrir- litningu, en tileinkað sér í stað- inn kennisetningar sveitaeld- hússins. Helsti meistari fransks eldhúss á íslandi, Fran^ois Fons, starfaði hins vegar þegar síðast fréttist á Hótel Akra- nesi. Þess utan höfum við tamið okkur ýmsa franska háttsemi, eða talið okkur gera það. Hvít- lauk notum við í óhófi vilhþjóð- ar sem ekki þekkir hráefnið. Það em sniglar á matseðlum margra veitingahúsa og næstum alls staðar páté. Það er þó oftar en ekki komið úr pökkum frá Fransk-íslenska eldhúsinu og er það sem heitir á kjamgóðri ís- lensku „kæfa“. Og ostrur - verður hægt að fá þær fyrr en í einhverju dásamlegu fslandi ffamúðarinnar? íslenskur camembert og brie kosta sexfalt á við það sem frummyndir þessara osta kosta í Ef viö gerðum litla skoðanakönnun og hringdum í öll íslensk heimili um kvöldmatarleytið kæmi líklega í Ijós að flestir þeir sem sem ekki væru að sjóða pasta ætluðu að nota pizzu sem þrautalendingu. ungpíumar í Ingólfscafé séu klæddar eins og jafnöldmr þeirra í Madrid og Barcelona — ffern- ur en úl dæmis í London — en hana er erfitt að sanna. Ferðaskrifstofurnar stóðu lengi íyrir grísaveislum og sér- stökum Spánarkvöldum þar sem tilvonandi og fyrrverandi ferðamenn fengu að bragða á sangria. Af einhverri ástæðu em svoleiðis samkomur ekki haldn- w ■ l-í -iv- - - í . j- ar lengur, en stundum volvobifreiðir eru oviða vinsælli en a Islandi. heidur ingóifur Guð- brandsson fund og tal- danska sið, sem er nýupptekinn á íslandi, að jólaáúð bytji fyrst í desember. ÍTALÍA Þetta ijarlæga land hefur um- bylt íslenska eldhúsinu, mú burt efúrstöðvunum af danska sósu- eldhúsinu. Nú orðið er það lé- legur íslendingur sem þekkir ekki glöggan mun á tagliatelle, farfalle og tortellini, spaghctti carbonara og spaghetti bolog- nese. Ef við gerðum litla skoð- anakönnun og hringdum í öll ís- lensk heimili um kvöldmatar- leytið kæmi líklega í ljós að flestir þeir sem sem ekki væm að sjóða pasta ætluðu að nota pizzu sem þrautalendingu. Þannig hafa áhrif frá Ítalíu (þó að hluta hingaðkomin með við- komu í Ameríku) að vissu leyti breytt gmnngerð samfélagsins, sjálfu mataræðinu. Þessi bylting er þó ekki eldri en svo að þegar Hornið var stofnað 1978 þekkti þorri Islend- inga pizzur varla nema af af- spum. Jakob á Horninu er guð- faðir íslensku pizzunnar og það- an breiddist líka út léúvínsbylt- ingin og sú hugmynd að það vélina sína í kringum 1960. Svo- leiðis maskínur em í smækkaðri mynd á heimilum ungra Islend- inga og þótt Guðmundur sé frumkvöðullinn verður að segj- ast eins og er að capuccino er betra á Café au Lait í Hafnar- stræúnu en hjá honum. Öll dreymir okkur um að vera í ítölskum fótum frá toppi niður í tá, yst sem innst. Sævar Karl (hver annar?) selur Armani; það er fi'nast og dýrast. Bossa Nova í Kringlunni selur glæsilega skó, en varla fyrir stórfættar konur. Og Peter Hadley neðst á Skóla- vörðustígnum selur svolítið sportleg föt fyrir unglega mið- aldra menn. En ef maður er í Benetton-fötum er best að fela merkið vandlega. Þau em orðin of algeng. Það væn líka gaman að kunna ítölsku. Itölskunámskeiðin í Háskólanum em fjarskalega vin- sæl. En ef maður kemst ekki þangað inn verður maður að sætta sig við Námsflokkana eða Öldungadeildina. Þaðan er svo stuú í Ítalíuvinafélagið sem nýt- ur leiðsagnar Bryndísar Schram. ar um menningu Spánar og aðrar dásemdir. Akureyringar sem vilja ná sér niðri á Reykvíkingum tala um Spánarveður og Majorka- blíðu og ef við rekumst á ein- hvem sem hefúr soffiað í sólar- lampa emm við kurteis og segj- um að það sé eins og hann hafl verið að koma frá Spáni. Allt er þetta náttúrlega eins og hver önnur blekking; svona réú eins og maður þarf að vera sérstak- lega úúgjam til að kyngja því að karnevalstemmningin sem okkur er sagt að sé í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn minni nokk- um skapaðan hlut á kameval. En kamevalstemmningin vflcur várt úr huga Reyk- Æ víkinga síðan spænskur m leikflokkur kom hingað m áListahátíð 1980. Annars fer ekki sögum af því að Spánn hafi djúp áhrif á líf fslendinga. Súind- um ijúka menn upp úl handa og fóta og ætla að kenna þjóðinni að matreiða salt- fisk, baccalao, eins og Spánverjar gera, en við viljum frekar óætan saltfisk og helst þó alls engan. Á Hringbraut er hægt að fá pain au chocolat, en bakarastéúin hefur ekki kom- ist upp á lag með að baka nógu stökkar baguettur (löng og mjó franskbrauð). Þær verða alltaf linar og slappar eins og vísitölu- brauð. Frönsk smábrauð sem em seld upp úr frysti eiga hins vegar lítið sammerkt með Frakk- landi. Þau em í raun ekkert ann- að en rúnnstykki (dönsk áhrif). Frakka dreymir um að vera stórveldi sem leggur undir sig heiminn með gáfum og mikilli tækni. í sömu andrá horfa þeir ffamhjá því sem í rauninni gerir þá að stórveldi; þau áhrif sem þeir hafa á lífssúl heimsbyggðar- innar með jafneinfoldum hlutum og mat, víni, fötum (og ilmvötn- um). Því í ríki matargerðarlistar- innar em Frakkar kóngar (þótt æska þess lands Frakklandi. Af einhverri ástæðu bragðast þeir eins og danskar eftirlfldngar slfltra osta, réú eins og íslenskur port salut á ekkert sammmerkt með ostinum sem Frakkar kalla þessu nafni. Eins og fleira virðast franskir ostar semsagt hafa millilent í Dan- mörku áður en þeir bámst úl ís- lands. Franska orðið ca/e hefur notið mikillar hylli á Islandi. Café Hressó var úlraun úl að búa úl kaffihús með frönsku sniði, akk- úrat í miðbæ Reykjavíkur. Því miður varð útkoman líkari kaffi- teríu á brautarstöð í Þýskalandi. Café au Lait er samskonar til- raun, en smærri í sniðum. Eini hængurinn er sá að þeir sem reyna að biðja um café au lait í París em álitnir geðbilaðir. Á nú- úmamáli heiúr það café créme. Það jafngildir ekki lengur ást- arjátningu til Frakklands að þijóskast við að svæla í sig sígar- eúumar GauloLses eða Gitanes, sem fást kannski ennþá í tóbaks- búðinni í Bankastræti. Frakkar em upp úl hópa búnir að svissa yfir í amerískar. Það skiptir held- ur ekki máli, því Sigurður Páls- son er löngu hættur að reykja. Egill Helgason Teikningar Jón Óskar IMokkrar vísbendingar um hvernig er hægt ad taka forskot á sæluna og þjófstarta Evrópska efnahags- svædinu, sitja á sama stad í Reykjavík og vera samt ad ferdast um alla Evrópu ...og engin vín eru betri og fjölbreytilegri en þau sem vaxa í Bordeaux-héraði Brot af evrópskri menningu Holland. 22 og N1 bar minna allverulega á búllur svipaðrar tegundar í Amst- erdam. Það vantar bara að seldar séu speiskökur yfir borðið. Vilji menn fá bjart- ari mynd af Hollandi er nóg að skoða túlípanana sem spruttu af laukunum sem voru settir niður í garðana í Reykjavík í vet- Færeyjar. Færeyska sjómannaheimilið hefur öfluga starfsemi í Skip- holti. Það er erfitt að sjá hverjum það þjónar, en lík- lega eykst þýðing þess nú þegar Færeyjar em famar á hausinn. Finnland. Dálftið þreytulegur Skandínavíu- andi svífur yfir vötnunum í Norræna húsinu. En það er fallegt hús og teiknað af Alvar Aalto, gasalega frægum finnskum arkítekt. írland. Margir íslend- ingar halda að sá ósiður að syngja á pöbbum komi frá Irlandi. Það er misskilning- Noregur. Skíðaskálinn í Hveradölum er norsk „hytte“. Annars er Hjálp- ræðisherinn ötulasti boð- beri norskrar menningar á Islandi. Skotland. Á eftir Kringlunni er næstvinsæl- asti stórmarkaður í Reykja- vík staðsettur í höfuðborg Skotlands, Glasgow.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.