Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 17

Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. JÚLÍ 1992 17 N JL ” ú eru þreifingar í gangi á Suður- landi um að hleypa af stokkunum út- varpsstöð fyrir heimamenn. Hilmar Þór Hafsteinsson er í hópi manna sem eru að kanna grundvöll fyrir starfsem- inni, en hann hefur lengi verið áhuga- maður um útvarpsmál Sunnlendinga. Fyrir nokkrum árum sá hann um Landpóstinn og flutti fréttir og annan fróðleik frá Suðurlandi. Markús Örn Antonsson. fyrrum útvarpsstjóri, hugð- ist ráða Hilmar til að undirbúa svæðis- útvarp fyrir Sunnlendinga en hann af- þakkaði boðið á þeim forsendum að tíminn sem hann fengi til að vinna að málinu svo eitthvert vit væri í væri of naumt skammtaður. Hilmar vonast til að geta farið í lofúð með haustinu og að ungmennafélagið og sterk fyrirtæki verði aðilar að samstarfinu... N. ú þegar Sigurveig Jónsdóttir er horfin af skjánum velta margir því fyrir sér hvaða verkefnum hún sé að vinna að. Sigurveig hefur þó ekki yfir- gefið vinnustað sinn og er aðstoðarmaður Páls Magnússonar, með ákveðna þætti stjórnunarinnar á sinni könnu. Sem stendur fer þó mest- . í dagskrárgerð og er hún í samvinnu við þá Ómar Ragn- arsson og Egil Eðvarðsson að gera þáttaröð um umhverfismál á íslandi. Einnig mun koma frá henni stakur þáttur... ur tími hennar A 1. A-uglýst hefur verið eftir gæslu- fólki að Sogni í Ölfusi og rann um- sóknarfrestur út í lok júnímánaðar. Þær upplýsingar fengust hjá Sjúkrahúsi Suðurlands að fjölmargar umsóknir hefðu borist og var talið að þær væru um áttatíu, en einungis á að ráða í m- tján eða tuttugu stöður. Áhugasamir voru frá öllum landshlutum en flestir þó frá Ölfúsi og Hveragerði, og ganga þeir umsækjendur fyrir öðrum. Ekki stendur til að opna réttargeðdeildina á Sogni fyrr en með haustinu og er ástæðan fyrir ráðningum nú sú að senda þarf hluta væntanlegs starfsfólks utan til Svíþjóðar í þjálfún. Ekki hefur verið gengið frá ráðningu geðlæknis... Sumar tilboð ARMULA 8, SÍMI 812275 OO 685375 Vandaður leður hvíldarstóll m/skemli. Litir: Svart og brúnt Kr. 25.500,- stgr. Vandaður stakur leðurstóll á snúningsfxti. Litir: Svart og brúnt Kr. 20.000,- stgr. N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING JJIn'AilR BIL/R Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI Mazda 626 GLXI, ’92, 2000I, sjálfsk., 4 dyra, VW Golf GL, '91, 1600, sjálfsk., S dyra, MMC Galant GLSi, '89, 2000i, sjálfsk., 4 vinrauður, ABS, sóllúga, álfelgur o.fl., ek. dökkblár, ek. 12 þ. km, verð 1.050.000 stgr. dyra, grár, ek. 55 þ. km, verð 980.000 stgr. VW Jetta CL, '91, 1600, 5 gíra, 4 dyra, MMC Lancer st. 4x4, '88, 1800, 5 gira, 5 MMC Pajero stuttur, '88, 2600, bensin, 5 ?Mel9Ur °',L ek' 9 Þ- km, verð dyra, rauður, ek. 51 þ. km, verð 750.000 gíra, 3 dyra, grár, upphækkaður, 33" dekk sl9t- o.fl., ek. 57 þ. km, verð 1.200.000 stgr. BYGGIR i \ TRAUSTI HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18 - Laugardaga kl. 10-14 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.