Pressan


Pressan - 02.07.1992, Qupperneq 39

Pressan - 02.07.1992, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. JÚLÍ 1992 39 s em kunnugt er urðu kaupfélags- stjóraskipti hjá Kaupfélagi Austur- Skaftfellinga á Höfn í Homafirði fyrir skömmu. Það var Pálmi Guðmunds- son sem tók við af Hemianni Hans- syni eftir að Hermann sagði upp í kjöl- far upplýsinga um mikið tap. Það vakti athygli að í fféttatilkynningu um breyt- inguna kom ífam að Pálmi hafði unnið í kaupfélögunum í Borgamesi og á Sel- fossi. Forvitnilegt er að gleymst hafði að tiltaka að hann vann einnig í KRON í Mjódd en það er nokkuð sem menn ræðaekki mikið... ✓ iþróttaáhugamenn hafa undrast mik- ið hversu seinheppnir myndatökumenn ríkissjónvarpsins em þegar þeir em að taka myndir af mörkum í 1. deild knatt- spyrnunnar. Sem gefur að skilja eru þau lykilatriði í hveijum knattspymu- leik. Það er því fremur neyðarlegt að leik eftir leik skuli myndatökuliðinu ekki takast að festa þessa atburði al- mennilega á filmu. Það er eins og markaskorarinn þurfi alltaf að vera rétt fyrir utan myndrammann... u JL Aarðvítugar kirkjudeilur hafa nú risið í Keflavíkursókn. Þær stafa af ára- löngum samskiptaerfiðleikum við sóknarprestinn, séra Ólaf Ódd Jónsson. Hann er nú nýkom- inn úr námsleyfi og því hafa gamlar vær- ingar vaknað. I fjar- vem hans hefur séra Helga Soffía Kon- ráðsdóttir annast söíhuðinn og nú hefúr verið rætt um að stofna ífíkirkjusöfnuð í kringum hana ef sættir takast ekki. Hefur málið nú borist inn á borð Ólafs Skúlasonar biskups. Hefur sóknamefndin tilkynnt honum að hún segi af sér störfum ef ekki ræúst úr... N -L ” ýlegar upplýsingar um stórfelld- ar fjárfestingarhugmyndir nokkurra manna í sjávarútvegi í Þýskalandi sem birtust í Morgunblaðinu hafa vakið for- vitni. Þama em tilteknir þrír menn sem INGAR SMIÐUM FATASKÁPA BAÐ- OG ELDHUSINN- RÉTTINGAR kalla sig „fmmkvöðla“. Það em Jón Atli Kristjánsson, rekstrarhagfræðing- ur og fyrrverandi forstjóri Olís, Jónas Ingi Ketilsson hagffæðingur og Bjart- mar Pétursson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri Skerseyrar. Þeir Jón Atli og Jónas hafa undanfarið sérhæft sig í ráðgjafarþjónustu hér innanlands með misjöfnum árangri. Menn spyija sig því hveijir meðal íslenskra útgerðarmanna geti verið að kaupa hlut í þýskum risa- útgerðarfyrirtækjum... MMC Lancer Gix, árg. ‘89, sjálfsk., ek. Toyota Corolla, árg. '88,4 gíra, ek. 73 49 þ.km., stgr. kr. 750.000. þ.km., kr. 550.000. A , , BIL.AR I OKKAR-- AFFAGMÖNNUM OPIÐ VIRKA DAGA _ . . OG LAUGARDAGA I 681200 og 8 — af AHA <^BÍIA&VÉISlfÐASAWN< ^fi UFREIQAÍI&LWIDemwyjíVUÍÍUf Suöuriandsbraul 14 A Ármúla 13, simi M120G HYUHOW ERTUIBILAHUGLEIÐINGUM? ÚRVAL NOTAÐRA B . - Renault 19, árg. '91, 5 gíra, grár, ek. 8 þ.km., verð kr. 1.040.000. Honda Civic, árg. '88, sjálfsk., rauð, ek. 68 þ.km., verð kr. 650.000. MMC Galant, árg. '87, sjálfsk., hvítur, Nissan Sunny, árg. '87,5 gíra, hvitur, ek. 97 þ.km., verð kr. 630.000. ek. 78 þ.km., verð kr. 480.000. Mazda 323 LX, árg. '88, 5 gíra, blár, ek. 52 þ.km., verð kr. 500.000. MMC Lancer, árg. '87,5 gíra, grár, ek. 84 þ.km., verð kr. 440.000. Raunávöxtun s/. 3 mánuði 7,9% KAUPÞING HF Löggi/t verðbréfafyrirtœki Kringlunui 5, st'mi 689080 í eigu BúnadaHtanka íslattds ogsparisjóðanna STERKAR ÞAKRENNUR SEM ENDAST OG ENDAST PLASTHÚÐ MEÐ UT BINDIGRUNNUR VALSAÐ STÁL GALVANHÚÐ LP þakrennukerfið sameinarkosti ólíkraefna—kjarninn úrstáli, húðað zinki og plasti. STYRKURINN í stálinu ENDINGIN í plastinu HEILDARLAUSN • Auðvelt í uppsetningu. • Engin suða - ekkert lím. • 4 litamöguleikar: Rautt, svart, hvítt, brúnt. • Ávallt til á lager. • Verðið kemur þér á óvart. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar SMIÐSHÖFÐA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 91-685699 I SAMSTARFSTILBOÐ TIL EINKASKÓLA OG ÁHUGAMANNAFÉLAGA VÖNDUÐ VINNA HAGSTÆTT VERÐ Trésmiðjan FiGLS HF Unubakka 20, Þorlákshöfn ©98-33900 Skólamálaráð Reykjavíkur auglýsir eftir aðilum, er starfa á sviði fræðslu og lista fyrir 6-15 ára börn, sem áhuga hafa á auknu samstarfi við grunnskóla Reykjavíkur. Til greina kemur að bjóða aðstöðu í grunnskólum borgarinnar. Starfsemi þessi fari fram á tímabilinu jan.-maí og sept.-des. frá kl. 08-17. Aðilar, sem óska eftir slíku samstarfi, hafi samband við Skólaskrifstofu Reykjavíkur, kennslumáladeild, í síma 28544 fyrir 15. júlí nk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.