Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 54

Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 54
NORÐURLAND í GISTING Hótel Norðurland Akureyri Sími 96-22600 GISTING Hótel EDDA Akureyri Sími 96-24055 VERSLUN Verslunin Sæland Akureyri Sími 96-27755 BILALEIGA Geysir bílaleiga Sauðárkrókur ÞJONUSTA Sundlaug Ólafsfjarðar VERSLUN Verslunin Bláfell Skagfirðingabraut 29 Sauðárkrókur GISTING Hótel Ólafsfjörbur Sími 96-62400 GISTING Hótel EDDA Þelamörk Sími 96-21772 VEITINGAR Hótel Ólafsfjörbur Sími 96-62400 ÁHUCAVERÐIR STAÐIR í MÝ- VATNSSVEIT Arnarbæli — sérkennilegur gervi- gígur, rétt við veginn sunnan Mývatns. Þetta er gróinn hraunhóll og ekki óvenjulegur til að sjá en þeir sem ganga upp á hann komast að raun um að hann er holur að innan. Dimmuborgir — stórbrotnar, kjarrivaxnar hraunborgir, austan við Mývatn. Þar eru margs konar furðu- legar hraunmyndanir, gatklettar og smáhellar. Frægas.ti hellirinn er Kirkjan, há og mikíl hvelfing, í odd- bogastíl. Dimmuborgir hafa myndast við það að glóandi hrauntjörn hefur tæmst skyndilega. Vandratað er í borgunum og hefur fólk oft villst þar. Girðing er umhverfis þær og aðeins eitt hlið á henni. Ef menn villast ættu þeir að gæta þess að fara ekki út fyrir girðinguna heldur fylgja henni þang- að til þeir koma að hliðinu. Eldhraun — milli Reykjahlíðar og Grímsstaða. Það rann frá Leir- hnjúk í Mývatnseldum árið 1729 og fór yfir þrjá bæi. A nokkurra kíló- metra kafla frá Hlfðarfjalli og niður á sléttlendið hefur hraunið runnið í mjórri kvísl sem heitir Eldá. Allt þetta svæði er mjög áhugavert til gönguferða og náttúruskoðunar. Grjótagjá — margra kílómetra löng jarðsprunga áustan Mývatns. Víða er vatn í gjánni. Sunnan til er það kalt en heitara þegar norðar dregur. Á einum stað var vatnið áður um fjörutíu gráður á celsíus og var þar vinsæll baðstaður um árabil. Árið 1977 hitnaði vatnið upp í sextíu gráður af völdum kvikuhlaups norð- an frá Kröfluöskjunni og lögðust böð í gjánni þá af vegna hitans. Hlíðarfjall — keilumyndað líp- arftfjall um Ijóra kílómetra norðaust- ur frá Reykjahlíð. Fjallið er í 771 metra hæð yfir sjávarmáli og útsýni því gott. Hverfjall — mikill gígur, skammt austan við Mývatn, rúmlega kíló- metri í þvermál og rís í nær 150 metra hæð yfir umhverfi sitt. Fjallið myndaðist við gjóskugos fyrir um 2500 árum. Hverfjall setur mikinn svip á sveitina. UAKKAStÆOI V6ÍTURQATA TOUBRÚ KOtAPOm' [AUilNQISaTÆ0Í|^.Sj BBRQ8TADIR TtÁÐHÚSBTÆOI 1059 BÍLASTÆÐI í BÍLHÚSUM OG VÖKTUÐUM SVÆÐUM í MIÐBÆNUM... .. og eitt þeirra er œtlað þér! BÍLASTÆÐASJÓÐUR fíílcistœði Jyrir ctlla!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.