Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 6

Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR PUSSAN 2. JÚLÍ 1992 Ungfrú Suður-Afríka ætlar aö læra leikhúsföröun. Keppnin um titilinn Ungfrú þokkadís 1992 fór fram í Moulin Rouge á dög- unum. Dísirnar komu fram í undirföt- um þekktra hönnuöa, þreyttu síðan mjög tvísýna og spennandi hæfileika- keppni og komu loks fram í sam- kvæmiskjólum. Ég hefþað eftir áreiðanlegum heimildum að amma og föðursystir einnar hafi hannað og saumað kjólinn, systir annarrar og vinkona sáu síðan um að strauja hann. Ein var nú svo klár að hún hannaði, saumaði, pressaði og málaði | sig sjálf. Glæsilegi herramaðurinn Páll | Hjálmtýsson var kynnir á keppninni og tók síðan lagið fyrir gesti með sinni | hugljúfu rödd og þá klökknuðu allir. Wk Skemmtu allir sér vel og var dansað B og trallað þar til sólin kom upp. Hæfileikar ungfrú Eistlands fólust í aö kenna fólki aö þræöa verjur rétt uppá svo aö ekkert klikkaöi. Ungfrú Eistland var í fallegasta kjólnum, sem hún hannaöi og saumaði sjálf, en henni er spáö miklum frama í kvikmyndaheim- inum og er á leiöinni til Holly- wood. Þokkadís frá Israel stagar í smokka, en þaö var fram- , lag hennar i hæfileika- keppninni. Æ. Ungfrú ísland var mjög þjóöleg búningnum og smíöaöi stokk hæfiieikakeppninni, Ungfrú Júgóslavía er mjög heimakær og vill giftast og eignast hóp af börnum Félagarnir samankomnir í Bylgjuviötali tií&'inn tmt) stcrkíln fj iít& U) • 0) D !2 > «o f «1 (B , O) .!= O c tn í ra J5 «> S JÉ o. > 2 2 3 If > £ c 2 c o I! 2 cS 2 f n. d ‘O Chicago Bcau og Pinetop Perkins komu fram með Vinum Dóra á Púlsinum um daginn og slógu í gegn að vanda, en Púlsinn leggur alltaf aðalálierslu á lifandi tónlist og á heiður skilinn fyrir. Chicago Beau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.