Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 12

Pressan - 02.07.1992, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR PRESSAN 2.JÚLÍ 1992 Mack Bolan hittir beínt í hjartastað hjá þeim sem eru fullir örvæntingar og vonleysis gagnvart glæpunum sem eru allsráðandi á götum úti. —Ikillas 'rimcs íicrald Kemur út annan hvern ménuð Verið með trá byrjun Verð kr. 595,- Glerárgótu 28 - 600 Akureyri • Simi 98-24966 02? asutgafan ásútgáfan Glerárgötu 28 - Sími 96-24966 EKTA SILFUR- BORÐBÚNAÐUR EINNIG FJÖLBREYTT Skápur 160 X 200 CIU. ÚRVAL AF ANTIKVÖRUM Verð kr. 249.000,- staðgr. Renaissance sófasett. Verð kr. 229.000,- staðgr. Antik mumr. Hátúni 6A, (Fönixhúsið). Sími 27977. Opið kl. 11-18, laugard. kl. 11-14. F JL réttimar um að Hreinn Loftsson hygðist láta af starfi aðstoðarmanns for- sætisráðherra þóttu óvæntar, en upp- sögnin mun hafa leg- ið í loftinu um nokkra hríð. Astæðan er sú að meðeigendur Hreins á lögmanna- stofunni á Höfða- bakka hafi fallist á að hann færi í leyfi í eitt ár þegar kallið kom frá Davíð Odds- syni. en ef leyfið teygðist öllu lengur yrði Hreinn að velja milli starfsins í Múrnum og lögmannastofunnar. Hreinn mun ekki hafa velkst í vafa um það. Hins vegar mun hann starfa áfram að sérverkefnum fyrir forsætisráðuneyt- ið í einkavæðingarmálum, sem eru Hreini einkar hugleikin... u m verslunarmannahelgina verð- ur haldin útihátið á Kaldármelum. Þar munu skemmta Síðan skein sól, Ný dönsk og Kristján Kristjánsson, KK, meðal annars. Heyrst hefur að hinn heims- þekkti trommusnill- ingur Simon Philips ætli að eyða verslun- armannahelginni á Kaldármelum og troða upp með íslendingunum. Simon þessi heftir spilað með mörgum þekkt- um tónlistarmönnum og er um þessar mundir á ferð um heiminn með The Who... Vantar kraftmikil sölubörn í hin ýmsu hverfi Reykjavíkur og nágrennis. GÓÐ SÖLULAUN Upplýsingar í síma 64 30 80 PRESSAN GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI Áskriftarsíminn er 64-30-80 PRESSAN kemur út einu sinni í viku. í hverju blaði eru heil ósköp af efni; Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur leitast við að bera fréttir úr öllum geirum mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru- leika sem snýst mest um loðnu, kvóta, vexti og álit talsmanna ýmissa hags- munahópa. Það er trú PRESSUNNAR að Undirritaöur óskar þess aö áskriftargjald PRESSUNNAR veröi framvegis skuldfært mánaöarlega á kortreikning minn: GILDIRTIL: I I I II kortnr. rxm cirn rrm rnxi KENNITALA: I I I I I I II II II DAGS.: __________________________________________________________________ ÁSKRIFANDI: _________ SIMI: HEIMILISFANG/PÓSTNR: Undirskrift □ □ J» F.h. PRESSUNNAR ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra allar fréttir. En PRESSAN er meira en fréttir. I blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar líka heill her gáfumanna og -kvenna um málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa, kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar, sérkennilega sannar fréttir GULU PRES- SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví- farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo framvegis. Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til 300 núlifandi Islendingar nefndir til sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk og fyrir fólk. Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt að fá blaðið heim í hverri viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.