Pressan - 02.07.1992, Síða 12
12
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2.JÚLÍ 1992
Mack Bolan hittir beínt í hjartastað hjá þeim sem
eru fullir örvæntingar og vonleysis gagnvart
glæpunum sem eru allsráðandi á götum úti.
—Ikillas 'rimcs íicrald
Kemur út annan hvern ménuð
Verið með trá byrjun
Verð kr. 595,-
Glerárgótu 28 - 600 Akureyri • Simi 98-24966
02?
asutgafan
ásútgáfan
Glerárgötu 28 - Sími 96-24966
EKTA SILFUR-
BORÐBÚNAÐUR
EINNIG FJÖLBREYTT Skápur 160 X 200 CIU.
ÚRVAL AF ANTIKVÖRUM Verð kr. 249.000,- staðgr.
Renaissance sófasett.
Verð kr. 229.000,- staðgr.
Antik
mumr.
Hátúni 6A, (Fönixhúsið).
Sími 27977. Opið kl. 11-18, laugard. kl. 11-14.
F
JL réttimar um að Hreinn Loftsson
hygðist láta af starfi aðstoðarmanns for-
sætisráðherra þóttu óvæntar, en upp-
sögnin mun hafa leg-
ið í loftinu um nokkra
hríð. Astæðan er sú
að meðeigendur
Hreins á lögmanna-
stofunni á Höfða-
bakka hafi fallist á að
hann færi í leyfi í eitt
ár þegar kallið kom frá Davíð Odds-
syni. en ef leyfið teygðist öllu lengur
yrði Hreinn að velja milli starfsins í
Múrnum og lögmannastofunnar.
Hreinn mun ekki hafa velkst í vafa um
það. Hins vegar mun hann starfa áfram
að sérverkefnum fyrir forsætisráðuneyt-
ið í einkavæðingarmálum, sem eru
Hreini einkar hugleikin...
u m verslunarmannahelgina verð-
ur haldin útihátið á Kaldármelum. Þar
munu skemmta Síðan skein sól, Ný
dönsk og Kristján
Kristjánsson, KK,
meðal annars. Heyrst
hefur að hinn heims-
þekkti trommusnill-
ingur Simon Philips
ætli að eyða verslun-
armannahelginni á
Kaldármelum og
troða upp með íslendingunum. Simon
þessi heftir spilað með mörgum þekkt-
um tónlistarmönnum og er um þessar
mundir á ferð um heiminn með The
Who...
Vantar kraftmikil sölubörn í
hin ýmsu hverfi Reykjavíkur
og nágrennis.
GÓÐ SÖLULAUN
Upplýsingar í síma 64 30 80
PRESSAN
GERIST ÁSKRIFENDUR AD PRESSUNNI
Áskriftarsíminn er
64-30-80
PRESSAN kemur út einu sinni í viku.
í hverju blaði eru heil ósköp af efni;
Fréttir, viðtöl og greinar um þjóðfélagið
sem við lifum í og okkur sjálf. PRESSAN
hefur markað sér nokkra sérstöðu meðal
íslenskra fjölmiðla. PRESSAN hefur
leitast við að bera fréttir úr öllum geirum
mannlífsins, ekki bara af tilbúnum veru-
leika sem snýst mest um loðnu, kvóta,
vexti og álit talsmanna ýmissa hags-
munahópa. Það er trú PRESSUNNAR að
Undirritaöur óskar þess aö áskriftargjald PRESSUNNAR veröi framvegis skuldfært mánaöarlega á
kortreikning minn:
GILDIRTIL: I I I II
kortnr. rxm cirn rrm rnxi
KENNITALA: I I I I I I II II II DAGS.: __________________________________________________________________
ÁSKRIFANDI: _________
SIMI:
HEIMILISFANG/PÓSTNR:
Undirskrift
□
□ J»
F.h. PRESSUNNAR
ekki eigi að sjóða veruleikann niður fyrir
lesendur. Þeir eiga allan rétt á að heyra
allar fréttir.
En PRESSAN er meira en fréttir.
I blaðinu birtast viðtöl og greinar um allt
milli himins og jarðar. í PRESSUNA skrifar
líka heill her gáfumanna og -kvenna um
málefni dagsins og eilífðarinnar. Og í
PRESSUNNI er fjöldi fastra liða sem eiga
sér trygga áhangendur; Lítilræði Flosa,
kynlífsumfjöllun Jónu Ingibjargar,
sérkennilega sannar fréttir GULU PRES-
SUNNAR, Nýjar íslenskar þjóðsögur, tví-
farakeppnin, Hálfdán Uggi og svo
framvegis.
Eitt af einkennum PRESSUNNAR er að þar
er fjallað um fólk. í hverju blaði eru 250 til
300 núlifandi Islendingar nefndir til
sögunnar. PRESSAN er því blað um fólk
og fyrir fólk.
Og fyrir 750 krónur á mánuði er hægt
að fá blaðið heim í hverri viku.