Pressan - 02.07.1992, Side 6

Pressan - 02.07.1992, Side 6
6 FIMMTUDAGUR PUSSAN 2. JÚLÍ 1992 Ungfrú Suður-Afríka ætlar aö læra leikhúsföröun. Keppnin um titilinn Ungfrú þokkadís 1992 fór fram í Moulin Rouge á dög- unum. Dísirnar komu fram í undirföt- um þekktra hönnuöa, þreyttu síðan mjög tvísýna og spennandi hæfileika- keppni og komu loks fram í sam- kvæmiskjólum. Ég hefþað eftir áreiðanlegum heimildum að amma og föðursystir einnar hafi hannað og saumað kjólinn, systir annarrar og vinkona sáu síðan um að strauja hann. Ein var nú svo klár að hún hannaði, saumaði, pressaði og málaði | sig sjálf. Glæsilegi herramaðurinn Páll | Hjálmtýsson var kynnir á keppninni og tók síðan lagið fyrir gesti með sinni | hugljúfu rödd og þá klökknuðu allir. Wk Skemmtu allir sér vel og var dansað B og trallað þar til sólin kom upp. Hæfileikar ungfrú Eistlands fólust í aö kenna fólki aö þræöa verjur rétt uppá svo aö ekkert klikkaöi. Ungfrú Eistland var í fallegasta kjólnum, sem hún hannaöi og saumaði sjálf, en henni er spáö miklum frama í kvikmyndaheim- inum og er á leiöinni til Holly- wood. Þokkadís frá Israel stagar í smokka, en þaö var fram- , lag hennar i hæfileika- keppninni. Æ. Ungfrú ísland var mjög þjóöleg búningnum og smíöaöi stokk hæfiieikakeppninni, Ungfrú Júgóslavía er mjög heimakær og vill giftast og eignast hóp af börnum Félagarnir samankomnir í Bylgjuviötali tií&'inn tmt) stcrkíln fj iít& U) • 0) D !2 > «o f «1 (B , O) .!= O c tn í ra J5 «> S JÉ o. > 2 2 3 If > £ c 2 c o I! 2 cS 2 f n. d ‘O Chicago Bcau og Pinetop Perkins komu fram með Vinum Dóra á Púlsinum um daginn og slógu í gegn að vanda, en Púlsinn leggur alltaf aðalálierslu á lifandi tónlist og á heiður skilinn fyrir. Chicago Beau

x

Pressan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.