Pressan - 02.07.1992, Page 17

Pressan - 02.07.1992, Page 17
FIMMTUDAGUR PRESSAN 2. JÚLÍ 1992 17 N JL ” ú eru þreifingar í gangi á Suður- landi um að hleypa af stokkunum út- varpsstöð fyrir heimamenn. Hilmar Þór Hafsteinsson er í hópi manna sem eru að kanna grundvöll fyrir starfsem- inni, en hann hefur lengi verið áhuga- maður um útvarpsmál Sunnlendinga. Fyrir nokkrum árum sá hann um Landpóstinn og flutti fréttir og annan fróðleik frá Suðurlandi. Markús Örn Antonsson. fyrrum útvarpsstjóri, hugð- ist ráða Hilmar til að undirbúa svæðis- útvarp fyrir Sunnlendinga en hann af- þakkaði boðið á þeim forsendum að tíminn sem hann fengi til að vinna að málinu svo eitthvert vit væri í væri of naumt skammtaður. Hilmar vonast til að geta farið í lofúð með haustinu og að ungmennafélagið og sterk fyrirtæki verði aðilar að samstarfinu... N. ú þegar Sigurveig Jónsdóttir er horfin af skjánum velta margir því fyrir sér hvaða verkefnum hún sé að vinna að. Sigurveig hefur þó ekki yfir- gefið vinnustað sinn og er aðstoðarmaður Páls Magnússonar, með ákveðna þætti stjórnunarinnar á sinni könnu. Sem stendur fer þó mest- . í dagskrárgerð og er hún í samvinnu við þá Ómar Ragn- arsson og Egil Eðvarðsson að gera þáttaröð um umhverfismál á íslandi. Einnig mun koma frá henni stakur þáttur... ur tími hennar A 1. A-uglýst hefur verið eftir gæslu- fólki að Sogni í Ölfusi og rann um- sóknarfrestur út í lok júnímánaðar. Þær upplýsingar fengust hjá Sjúkrahúsi Suðurlands að fjölmargar umsóknir hefðu borist og var talið að þær væru um áttatíu, en einungis á að ráða í m- tján eða tuttugu stöður. Áhugasamir voru frá öllum landshlutum en flestir þó frá Ölfúsi og Hveragerði, og ganga þeir umsækjendur fyrir öðrum. Ekki stendur til að opna réttargeðdeildina á Sogni fyrr en með haustinu og er ástæðan fyrir ráðningum nú sú að senda þarf hluta væntanlegs starfsfólks utan til Svíþjóðar í þjálfún. Ekki hefur verið gengið frá ráðningu geðlæknis... Sumar tilboð ARMULA 8, SÍMI 812275 OO 685375 Vandaður leður hvíldarstóll m/skemli. Litir: Svart og brúnt Kr. 25.500,- stgr. Vandaður stakur leðurstóll á snúningsfxti. Litir: Svart og brúnt Kr. 20.000,- stgr. N0TAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING JJIn'AilR BIL/R Á RAUNHÆFU MARKAÐSVERÐI Mazda 626 GLXI, ’92, 2000I, sjálfsk., 4 dyra, VW Golf GL, '91, 1600, sjálfsk., S dyra, MMC Galant GLSi, '89, 2000i, sjálfsk., 4 vinrauður, ABS, sóllúga, álfelgur o.fl., ek. dökkblár, ek. 12 þ. km, verð 1.050.000 stgr. dyra, grár, ek. 55 þ. km, verð 980.000 stgr. VW Jetta CL, '91, 1600, 5 gíra, 4 dyra, MMC Lancer st. 4x4, '88, 1800, 5 gira, 5 MMC Pajero stuttur, '88, 2600, bensin, 5 ?Mel9Ur °',L ek' 9 Þ- km, verð dyra, rauður, ek. 51 þ. km, verð 750.000 gíra, 3 dyra, grár, upphækkaður, 33" dekk sl9t- o.fl., ek. 57 þ. km, verð 1.200.000 stgr. BYGGIR i \ TRAUSTI HEKLUHÚSINU LAUGAVEGI 174 SÍMAR 695660 OG 695500 Opið virka daga kl. 9-18 - Laugardaga kl. 10-14 NOTAÐIR BILAR - BILAÞING - N0TAÐIR BILAR - BILAÞING

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.