Morgunblaðið - 12.06.2004, Síða 61
leikið í nýrri kvikmynd, Sky
Captain and the World of
Tomorrow, sem verður tekin til
sýninga í vetur …
FYRRUM tengdafaðir Jennifer
Lopez, Larry Judd, gagnrýnir
fyrrverandi tengdadóttur sína fyr-
ir að vera komin í hnapphelduna í
þriðja sinn. Lopez giftist Chris
Judd árið 2001 skildi við hann eft-
ir átta mánaða hjónaband og er nú
talin hafa gifst söngvaranum Marc
BANDARÍSKA leikkonan Angel-
ina Jolie hefur í hyggju að ætt-
leiða annað barn. Hún hefur ætt-
leitt tveggja ára barn frá
Kambódíu en vill nú fá barn frá
Rússlandi. Gert er ráð fyrir að
hún verði búin að ættleiða barnið
fyrir lok ársins,
að sögn breska
blaðsins Even-
ing Standard.
Haft er eftir
„vini hennar“ á
síðum blaðsins
að Jolie leiti að
barni sem sé
einstakt og búi
yfir andlegum eiginleikum, eins og
það er orðað. Jolie hefur nýlega
Anthony.
Larry segist
bera litla sem
enga virðingu
fyrir Jennifer
eftir atburði síð-
ustu daga. „Hún
er byrjuð aftur.
Ég ber enga
virðingu fyrir
henni, er einhver sem það gerir?“
Chris neitar hins vegar að tjá sig
um hjónaband Jennifer og Marc,
að sögn ananova.com.
Þá er Marc gagnrýndur fyrir að
giftast Jennifer einungis fjórum
dögum eftir að hann skildi við
fyrrverandi eiginkonu sína,
Dayanara Torres. Það er einkum
fjölskylda Torres og vinir hennar
sem eru Marc reiðir. Torres, sem
eignaðist tvö börn með Marc,
kennir Jennifer um hvernig hjóna-
bandið endaði …
FÓLK Ífréttum
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2004 61
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2. Ísl tal.
Með
íslen
sku
tali
AKUREYRI
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9 og 11.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 3.45 og 10.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 6 og 8.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára
Ó.H.T Rás2
SV MBL
SKONROKK
Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó.
Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af!
Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.
Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó.
Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af!
Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.45. Ísl tal.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
Stórviðburður ársins er kominn!
Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri
stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen.
B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i
SV MBL
EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 5, 8 OG 11.
KRINGLAN
Kl. 7 og 10. B.i. 14.
ÁLFABAKKI
Kl. 5, 8 og 11. B.i. 14.
Kvikmyndir.is
AKUREYRI
Kl. 5. B.i. 14.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14.
Geggjuð grínmynd frá framleiðendum
“Road Trip” og “Old School”.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás2
DV
HL Mbl
Tvíhöfði
DV
Roger Ebert
Chicago Sun Tribune
TÖKUR á nýjustu mynd Róberts
Douglas, Strákarnir okkar, hefjast 1.
ágúst næstkomandi. Þær munu
standa yfir í fimm vikur og stefnt er
að frumsýningu á næsta ári. Myndin
fjallar um samkynhneigt knatt-
spyrnulið í íslensku utandeildinni en
hetja myndarinnar, Óttar, kemur út
úr skápnum dag einn og ákveður að
ganga til liðs við félagið.
Laugardaginn 22. maí fóru fram
opnar prufur vegna leikararáðninga í
myndina og er nú búið að skipa í flest-
öll hlutverk myndarinnar.
Þekkt og óþekkt andlit
„Prufurnar gengu mjög vel,“ segir
leikstjóri myndarinnar, Róbert
Douglas. „Það kom mikið af lærðum
leikurum og við réðum í öll hlutverk
út frá þessum prufum. Það verða
bæði þekkt og óþekkt andlit í mynd-
inni.
Við reyndum að hafa þetta eins af-
slappað og kostur er en menn voru
misjafnlega stressaðir, eins og geng-
ur.“
Með aðalhlutverk myndarinnar fer
Björn Hlynur Haraldsson en með
önnur fara m.a. Helgi Björnsson –
leikur fyrrum atvinnumann sem nú
þjálfar í utandeildinni – Maríus
Sverrisson, Þorsteinn Bachmann,
Hilmar Jónsson, Magnús Jónsson og
Valdimar Flygenring.
– Sló einhver algerlega óþekktur í
gegn í prufunum?
„Það var einn strákur sem fékk lít-
ið hlutverk á staðnum. Þetta var upp-
götvun prufunnar en þar er á ferðinni
algert náttúrubarn sem hefur verið
að leika eitthvað aðeins með áhuga-
mannaleikhúsi í Selfossi.
Íslandsmeistari
meðal leikenda
– En munu einhverjar „alvöru“
knattspyrnuhetjur koma við sögu?
„Það verður einn KR-ingur í
myndinni, Jón Ingi leikari sem varð
meistari með þeim ’98. Hann leikur
gagnkynhneigðan mann sem hættir í
samkynhneigða liðinu þegar honum
finnst vera þrengt að sér.“
– Á að stinga á einhverjum kýlum...
„Þetta verður engin pólitísk pre-
dikun. Það verður ákveðin þjóð-
félagsleg ádeila í henni eins og í fyrri
myndum mínum en ég hyggst tækla
þetta efni á annan hátt en verið hefur
verið.“
– En hvað finnst þér almennt um
fótboltamyndir?
„Þetta eru verstu myndir sem
hægt er að sjá. Hver annarri verri.
Vonandi verður þetta fyrsta fótbolta-
myndin sem eitthvað verður spunnið
í“.
Róbert Douglas tæklar fótboltamynd
Strákarnir tilbúnir í slaginn
Æfingatímabilið er hafið hjá fótboltaliðinu í Strákunum okkar. Hér er hluti
af liðinu ásamt þjálfurum, aðstoðarmönnum og vatnsberum.
arnart@mbl.is