Morgunblaðið - 13.06.2004, Side 9

Morgunblaðið - 13.06.2004, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 9 Kringlan — Smáralind Falleg sumarföt fyrir 17. júní 17% þjóðhátíðarafsláttur Afsláttur gildir til 17. júní Veiðihornið - Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Veiðihornið - Síðumúla 8 - sími 568 8410 Sendum samdægursMunið gjafabréfin Þetta er eins og góð veiðisaga - Lygilegt en satt! Tilboð 1 - Ron Thompson Arezzo, grafit fluguveiðistöng. Okuma Airframe „large harbour“ hjól með diskabremsu. 2 aukaspólur og 3 uppsettar flugulínur með taumatengjum. Frábært tilboð aðeins 19.995. Tilboð 2 - Ron Thompson Monterra IM8 grafit fluguveiðistöng í 3 hlutum. Okuma Sierra diskabremsuhjól, uppsett flugulína með skiptanlegum endum. Frábært tilboð aðeins 16.995. Takmarkað magn - Þessi fluguveiðisett seljast upp á fáum dögum Kíktu í Veiðihornið strax í dag! Að missa af þessu er eins og að missa þann stóra! Ron Thompson grafit kaststöng. Okuma Tamoka hjól með 5 kúlulegum og aukaspólu. Ron Thompson Field Gear taska, girni á hjólið og 10 spúnar að eigin vali. Frábært tilboð aðeins 12.995 fyrir allt þetta. Takmarkað magn - Þessi veiðisett seljast upp á fáum dögum Kíktu í Veiðihornið strax í dag! Úrval? Já, alltaf meira! Verð? Já, alltaf betra! - Opið? Já, alla daga! Já, það er opið í dag frá kl. 10-17 Þetta sérðu bara í Veiðihorninu Ron Thompson Lagoon neo- prenvöðlur. Styrking á hnjám, filtsóli, brjóstvasi, breið axla- bönd. Ron Thompson Outback vöðlujakki. Vatnsheldur með öndun. Stórir brjóstvasar, góð hetta. Ron Thompson taska, sérhönnuð fyrir vöðlur. Net í loki sem loftar, handfang, axl- aról, áföst motta til að stíga á. Og verðið? Aðeins 19.995 fyrir allt þetta. Vertu þurr og langflottastur á bakkanum í Simms Simms Freestone öndunarvöðl- ur. Simms Freestone vöðluskór með filtbotni. Belti og sand- hlífar fylgja. Aðeins 29.900. Simms Freestone öndunarvöðl- ur með belti og sandhlífum. Simms Freestone vöðluskór með filtbotni. Simms Freestone vöðlujakki, vatnsheldur með öndun. Frábært verð aðeins 49.800 fyrir allt þetta. Þetta sérðu bara í Veiðihorninu Scierra Aquatex öndunarvöðlur með belti og sandhlífum. Brjóstvasar og góður bakvasi fyrir vatnsheldan öndunar- jakka sem fylgir með. Scierra Greyhound vöðluskór með filt- botni. Öndunarvöðlur - jakki og skór fyrir aðeins 29.900. Veiðihornið býður alltaf mesta úrval landsins af veiðivörum á góðu verði. ÁRÍÐANDI AUGLÝSING Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Traust – 15799“. Óskum eftir að kaupa atvinnuhúsnæði með trausta leigusamninga Á verðbilinu 100 til 1000 milljónir á stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðrir staðir koma til greina. GENGIÐ hefur verið frá samningum um verslunarmiðstöðina Molann, sem rísa mun á Reyðarfirði. Íslensk- ir aðalverktakar byggja versl- unarhúsið, en eignarhaldsfélagið Smáratorg mun fjármagna bygg- ingaframkvæmdina. Félagið er í eigu Norvíkur, sem á m.a. Byko. Voru samningar undirritaðir af fulltrúum ÍAV og Smáratorgs á sýn- ingunni Austurland 2004 á Egils- stöðum. Verslunarmiðstöðin, sem rísa á í miðbæ Reyðarfjarðar milli Búð- areyrar og Strandgötu, mun hýsa verslanir og skrifstofur og verður 2.500 fermetrar að stærð í fyrsta áfanga. Meðal verslana og þjónustufyr- irtækja í húsinu verða lágvöruversl- unin Krónan, Landsbanki Íslands, skrifstofa Fjarðabyggðar og Hönn- un hf. Viðræður standa yfir við fleiri aðila og eru á meðal þeirra eigendur sport- og lyfjavöruverslana. Undirbúningsframkvæmdir að byggingunni eru hafnar, en skóflu- stunga verður tekin 21. júní nk. Verður framkvæmdum flýtt eftir megni þar sem ráðgert er að versl- unarmiðstöðin geti opnað starfsemi í desember nk. Ljósmynd/ÁÞJ Samið um byggingu verslunarmiðstöðvar. F.v. Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Smára- garðs, Gunnlaugur Kristjánsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs ÍAV, og Guðgeir Sigurjónsson, staðarstjóri ÍAV á Austurlandi. Molinn rís á Reyðarfirði Reyðarfirði. Morgunblaðið. FIMMTUGUR Svíi hefur fyrir Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur í fjögurra mánaða fang- elsi fyrir fjársvik, þar af þrjá mán- uði skilorðsbundna. Játaði hann á sig fjársvikin eftir að hafa verið handtekinn í Leifsstöð upp úr miðjum maí sl. með tvær milljónir króna í peningaseðlum innan- klæða, sem hann ætlaði að fara með úr landi til Bretlands. Frá því að maðurinn var hand- tekinn hefur hann setið í gæslu- varðhaldi. Dregst það frá dómn- um og á hann því eftir nokkra daga í aflplánun. Að því loknu verður honum að öllum líkindum vísað úr landi. Svíinn kom til Íslands í byrjun apríl sl. Fjármunina hafði hann svikið út úr Íslendingi sem hann hitti í Reykjavík. Hann var á skrá alþjóðalögreglunnar Interpol vegna afbrota í ýmsum ríkjum. Játaði á sig fjársvik

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.