Morgunblaðið - 13.06.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 13.06.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 9 Kringlan — Smáralind Falleg sumarföt fyrir 17. júní 17% þjóðhátíðarafsláttur Afsláttur gildir til 17. júní Veiðihornið - Hafnarstræti 5 - sími 551 6760 • www.veidihornid.is • Veiðihornið - Síðumúla 8 - sími 568 8410 Sendum samdægursMunið gjafabréfin Þetta er eins og góð veiðisaga - Lygilegt en satt! Tilboð 1 - Ron Thompson Arezzo, grafit fluguveiðistöng. Okuma Airframe „large harbour“ hjól með diskabremsu. 2 aukaspólur og 3 uppsettar flugulínur með taumatengjum. Frábært tilboð aðeins 19.995. Tilboð 2 - Ron Thompson Monterra IM8 grafit fluguveiðistöng í 3 hlutum. Okuma Sierra diskabremsuhjól, uppsett flugulína með skiptanlegum endum. Frábært tilboð aðeins 16.995. Takmarkað magn - Þessi fluguveiðisett seljast upp á fáum dögum Kíktu í Veiðihornið strax í dag! Að missa af þessu er eins og að missa þann stóra! Ron Thompson grafit kaststöng. Okuma Tamoka hjól með 5 kúlulegum og aukaspólu. Ron Thompson Field Gear taska, girni á hjólið og 10 spúnar að eigin vali. Frábært tilboð aðeins 12.995 fyrir allt þetta. Takmarkað magn - Þessi veiðisett seljast upp á fáum dögum Kíktu í Veiðihornið strax í dag! Úrval? Já, alltaf meira! Verð? Já, alltaf betra! - Opið? Já, alla daga! Já, það er opið í dag frá kl. 10-17 Þetta sérðu bara í Veiðihorninu Ron Thompson Lagoon neo- prenvöðlur. Styrking á hnjám, filtsóli, brjóstvasi, breið axla- bönd. Ron Thompson Outback vöðlujakki. Vatnsheldur með öndun. Stórir brjóstvasar, góð hetta. Ron Thompson taska, sérhönnuð fyrir vöðlur. Net í loki sem loftar, handfang, axl- aról, áföst motta til að stíga á. Og verðið? Aðeins 19.995 fyrir allt þetta. Vertu þurr og langflottastur á bakkanum í Simms Simms Freestone öndunarvöðl- ur. Simms Freestone vöðluskór með filtbotni. Belti og sand- hlífar fylgja. Aðeins 29.900. Simms Freestone öndunarvöðl- ur með belti og sandhlífum. Simms Freestone vöðluskór með filtbotni. Simms Freestone vöðlujakki, vatnsheldur með öndun. Frábært verð aðeins 49.800 fyrir allt þetta. Þetta sérðu bara í Veiðihorninu Scierra Aquatex öndunarvöðlur með belti og sandhlífum. Brjóstvasar og góður bakvasi fyrir vatnsheldan öndunar- jakka sem fylgir með. Scierra Greyhound vöðluskór með filt- botni. Öndunarvöðlur - jakki og skór fyrir aðeins 29.900. Veiðihornið býður alltaf mesta úrval landsins af veiðivörum á góðu verði. ÁRÍÐANDI AUGLÝSING Upplýsingar sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Traust – 15799“. Óskum eftir að kaupa atvinnuhúsnæði með trausta leigusamninga Á verðbilinu 100 til 1000 milljónir á stór-Reykjavíkursvæðinu. Aðrir staðir koma til greina. GENGIÐ hefur verið frá samningum um verslunarmiðstöðina Molann, sem rísa mun á Reyðarfirði. Íslensk- ir aðalverktakar byggja versl- unarhúsið, en eignarhaldsfélagið Smáratorg mun fjármagna bygg- ingaframkvæmdina. Félagið er í eigu Norvíkur, sem á m.a. Byko. Voru samningar undirritaðir af fulltrúum ÍAV og Smáratorgs á sýn- ingunni Austurland 2004 á Egils- stöðum. Verslunarmiðstöðin, sem rísa á í miðbæ Reyðarfjarðar milli Búð- areyrar og Strandgötu, mun hýsa verslanir og skrifstofur og verður 2.500 fermetrar að stærð í fyrsta áfanga. Meðal verslana og þjónustufyr- irtækja í húsinu verða lágvöruversl- unin Krónan, Landsbanki Íslands, skrifstofa Fjarðabyggðar og Hönn- un hf. Viðræður standa yfir við fleiri aðila og eru á meðal þeirra eigendur sport- og lyfjavöruverslana. Undirbúningsframkvæmdir að byggingunni eru hafnar, en skóflu- stunga verður tekin 21. júní nk. Verður framkvæmdum flýtt eftir megni þar sem ráðgert er að versl- unarmiðstöðin geti opnað starfsemi í desember nk. Ljósmynd/ÁÞJ Samið um byggingu verslunarmiðstöðvar. F.v. Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, Bjarni Jónsson, framkvæmdastjóri Smára- garðs, Gunnlaugur Kristjánsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs ÍAV, og Guðgeir Sigurjónsson, staðarstjóri ÍAV á Austurlandi. Molinn rís á Reyðarfirði Reyðarfirði. Morgunblaðið. FIMMTUGUR Svíi hefur fyrir Héraðsdómi Reykjaness verið dæmdur í fjögurra mánaða fang- elsi fyrir fjársvik, þar af þrjá mán- uði skilorðsbundna. Játaði hann á sig fjársvikin eftir að hafa verið handtekinn í Leifsstöð upp úr miðjum maí sl. með tvær milljónir króna í peningaseðlum innan- klæða, sem hann ætlaði að fara með úr landi til Bretlands. Frá því að maðurinn var hand- tekinn hefur hann setið í gæslu- varðhaldi. Dregst það frá dómn- um og á hann því eftir nokkra daga í aflplánun. Að því loknu verður honum að öllum líkindum vísað úr landi. Svíinn kom til Íslands í byrjun apríl sl. Fjármunina hafði hann svikið út úr Íslendingi sem hann hitti í Reykjavík. Hann var á skrá alþjóðalögreglunnar Interpol vegna afbrota í ýmsum ríkjum. Játaði á sig fjársvik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.