Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 49
Frestur framlengdur vegna undirskriftasöfnunar FRESTUR til þess að rita sig á undirskriftalista á vegum átakshóps Höfuðborgarsamtakanna og Sam- taka um betri byggð, gegn færslu Hringbrautar, hefur verið framlengd- ur til miðnættis 21. júní. Hinn 22. júní verður undirskrifta- listinn afhentur borgaryfirvöldum. Átakshópurinn hefur einnig farið þess á leit að atkvæðagreiðsla vegna færslu Hringbrautarinnar fari fram samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlafrumvarpið. Hægt er að skrá sig á undirskriftalistann og kynna sér málið nánar á heimasíðu samtakanna, http://www.tj44.net/hringbraut/. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 49 Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587 9070. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu- dag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601. Í dag er samkoma kl. 20. Sigrún Ein- arsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarfið er komið í sumarfrí en það er boðið upp á gæslu fyrir 1-7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma í sumar, nú eru samkom- urnar kl. 20 á sunnudögum. Nánari upp- lýsingar á www.kefas.is Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Ólafur Zóphoníasson. Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyr- irbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. Nú er sumartíminn hafinn og hefst barna- kirkjan aftur í september. Miðvikudaginn 16. júní kl. 20 er bænastund. Bæna- stundir alla virka morgna kl. 06:00. fila- delfia@gospel.is www.gospel.is Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kóp. Almenn samkoma kl. 20.00, Högni Valsson pre- dikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag eftir samkomu í kaffisalnum. Allir vel- komnir. www.vegurinn.is, þar er hægt að senda inn bænarefni og sjá ýtarlegri dagskrá . Safnaðarstarf Morgunblaðið/Jim Smart Grafarvogskirkja KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands hefur sent frá sér ályktun þar sem það skorar á forsætisráðherra að skipa einnig konur í nefnd sem skal gera tillögur um framkvæmd fyrir- hugaðrar þjóðaratkvæðisgreiðslu. Félagið lýsir yfir furðu sinni á skipan í nefndina og ítrekar mikilvægi þess að æðstu stofnanir samfélagsins og embættismenn þeira virði jafnrétt- isáætlanir ríkisstjórnarinnar. „Í framkvæmdaráætlun ríkisstjórnar- innar í jafnréttismálum segir að hlutföll kynjanna í nefndum á vegum ríkisins skuli jöfnuð. Það verður ekki gert með því að skipa nefndir ein- göngu með körlum,“ segir í álykt- uninni. Konur verði með í ráðum Félag kennara á eftirlaunum stendur fyrir sumarferð miðviku- daginn 18. ágúst nk. Farið verður um Þingvöll og Kaldadal, snædd miðdagssúpa í Reykholti og kvöld- verður í Munaðarnesi. Upplýsingavefur FKE er áhttp:// www.simnet.is/gop/open/fke og þar er að finna upprifjun á sögu félags- ins og myndir af viðburðum þess og upplýsingar um það sem er á döfinni. Félag kennara á eftirlaunum hefur nú senn starfað í aldarfjórðung en það var stofnað árið 1980. Félagið er eitt af aðildarfélögum Kenn- arasambands Íslands og sinnir mál- efnum þeirra sem starfað hafa við kennslu og eru komnir á eftirlaun. Það fylgist með gerð kjarasamninga, heldur fundi og námskeið og eflir fé- lagsstarf og gætir hagsmuna fé- lagsmanna sinna. Á NÆSTUNNI Mótatimbur - Mótatimbur. 1"x6", 970 m og 2"x4" 130 m. Aðeins verið notað í stigglansa, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 895 1513. Alhliða meindýraeyðing í heima- húsum s.s. geitungar, starri, mýs o.fl. Tökum einnig að okkur þjón- ustu og eftirlit fyrir fyrirtæki. Sími 898 2801. Tilboð Herraskór Verð 1.750. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Sumarsandalar Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir í barnastærðum. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Poncho - margar gerðir og litir Ný töskusending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Mega vinsælu íþrótta- brjóstahaldararnir nýkomnir aft- ur á súperverði kr. 1.995. Teg. 3380 Megasmart fylltur kr. 1.995. Skálastærðir B-C. Bandabuxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. „Au pair“ Lúxemborg. Ung hjón með 3 börn óska eftir „au pair“ á aldrinum 18-20 ára sem fyrst. Nánari uppl. í síma 00352366585 eða thordur@pt.lu. Urriðaveiði - Seltjörn á Reykja- nesi Fullt vatn af sprækum urriða – hálfsdagsveiðileyfi á aðeins kr. 1.950! Frekari upplýsingar á www.seltjorn.net. Nova DVR rennibekkur. Sá besti sem er í boði fyrir atvinnuna og í tómstundirnar. Hægt að lengja eftir vild. Gylfi Sigurlinnason ehf., gylfi@gylfi.com, sími 555 1212. Til sölu Nissan Phatfinder, árg. '89, í ágætu lagi. Verð 140.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 895 3905. Til sölu Færeyingur. Dýptarmæl- ir, gps, talstöð, björgunarbátur, tilkynningarskylda, 2 gráar DNG rúllur. Uppl. í síma 895 3905. Sjö mín. sigling til Viðeyjar með ferjunni. Sundasigl. frá veiting- ask. Árnesi í Rvk. höfn. Sjóstang- av. Fuglask. o.fl. Skoðið ferðamö- gul. á www.ferja.is, S: 892-0099. Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Góður plastbátur, Færeyingur, til sölu. Lengd 7,7 m. Mitsubishi díselvél. Sérstakl. gott eintak. Verð kr. 1.200 þús. Skipti á bíl koma til gr. Uppl. 893 4171. Álkanóar frábært fjölskyldusport verð aðeins kr. 110 þús. með árum. Vega aðeins 32 kg., burð- arg. 295 kg. Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is VW Golf Highline árg. '02, ek. 25 þús. km, Beinsk., svartur, gler- topplúga, rafm. í rúðum/speglum, CD, álf., velti/vökvastýri, armpúði, þjbók, sumar/vetrardekk o.fl. Áhv. 750 þ. Nánari uppl. 821 2033, VW Golf Gli árg. '96, ek. 91 þús. km, 1.8, ek. 91.000, 5 d., sjálfsk., sóllúga, hiti í sætum. Uppl. í s. 699 1440/565 3979. Vantar fellihýsi og tjaldvagna í sölu. Mikil eftirspurn. Öll hús geymd inni. Höfðabílar Fosshálsi 27, sími 577 1085/894 5899. Til sölu fornbíll, Dodge Dart SE. Special Edition árg. '75, hvítur, ek. 124 þús. km, sami eigandi, reuklaus bíll. Uppl. í s. 892 2602. Suzuki Grand Vitara xl7 árgerð 06.2003, ek. 29 þús. km, perluhvít- ur, 5 manna, vél v6, 2,7, álf., cruise control o.fl. Bíllinn er eins og nýr. Staðgreiðsluv. 2.590.000 kr. Uppl. í síma 820 2938. Saab 900 S árg. '94, sjálfskiptur, ljóssanseraður, ekinn 143 þús. Fallegur bíll, þarfnast viðgerðar. Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 894 4404. Nissan Terrano II Luxury, dísel, ssk., árg. '01, ek. 40.000 km, 31" dekk, dráttarbeisli og fleiri auka- hlutir, v. 2.650. þ., ekki bílaskipti. Uppl. í síma 824 3171. Izusu Rodeo, árgerð ’92, 3,2 l. vél, ekinn 103 þús. mílur. drátt- arkúla, vetrardekk á felgum. Bíll í góðu standi. Verð 400 þús. staðgr. Sími 695 9995. Innflutninur USA, allar teg. Verðd. Grand Cherokee Laredo árg. 2000, 1,8 millj. Heiðarlegur og vanur innflytj. (líklega ódýrast- ur á markaðinum). Heimasíða: www.centrum.is/bilaplan, tölvup. ford@centrum.is, s. 896 5120. Gullfallegur Toyota Yaris 1000 tera, 5 dyra, ek. 85 þús. Árg. 2000. Fæst með 15.000 út, 15.000 á mán. á bréfi á 785 þúsund. Uppl. í símum 568 3737/896 3677. Varahlutir í vörubíla og vinnu- vélar. Erum að rífa Volvo FH 12, FL 10. Einnig varahl. í Volvo, Scania, M. Bens og Man. Útveg- um ennfremur varahl. í flestar gerðir vinnuvéla. Heiði vélahlutir, s. 534 3441. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Driver.is Öku- og bifhjólakennsla, aksturs- mat. Subaru Legacy, árg. 2004. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Palomino Yearling fellihýsi me fortjaldi til sölu. Vel með farið. Verð 660 þús. Upplýsingar í síma 820 6030. Til leigu stórir kassabílar með lyftu, með eða án ökumanns. Þarftu að flytja búslóð milli húsa eða landshluta, timbur í sumarbú staðinn eða fyrirtækið í nýtt hús- næði? Sparaðu og aktu sjálfur. Upplýsingar í síma 820 6030. Benz og Musso. Erum að rífa Benz 190, 124, 4Matic leður- klæddan, C200 o.fl. Benza. Einnig Musso '98-2000. Upplýsingar í síma 691 9610. Ljósmyndatökur á ótrúverðu verði! Ferming, brúðkaup, útskrift og hvað sem er. Persónuleg og sveigjanleg þjónusta. Pantaðu strax! S. 849 7826/552 6171. www.mmedia.is/machete, alltaf ódýrari! Við bjóðum framkvæmdaaðilum eftirtaldar framleiðsluvörur okkar á verksmiðjuverði: Fráveitubrunnar Ø 600 Fráveitubrunnar Ø 1000  Sandföng  Vatnslásabrunnar  Rotþrær  Olíuskiljur  Fituskiljur  Sýruskiljur  Brunnhringi  Brunnlok  Vökvageymar  Vegatálmar  Kapalbrunna  Einangrunarplast Sérsmíði f. vatn og fráveitur Borgarplast Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi, sími 561 2211 Gámahús - Vinnubúðir. ELA gámahús er hægt að innrétta eftir þörfum hvers og eins. Teiknum og gerum tilboð í allar stærðir vinnubúða. Mót ehf., s. 544 4490, einar@mot.is, www.mot.is. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.