Morgunblaðið - 13.06.2004, Qupperneq 49
Frestur framlengdur vegna
undirskriftasöfnunar
FRESTUR til þess að rita sig á
undirskriftalista á vegum átakshóps
Höfuðborgarsamtakanna og Sam-
taka um betri byggð, gegn færslu
Hringbrautar, hefur verið framlengd-
ur til miðnættis 21. júní.
Hinn 22. júní verður undirskrifta-
listinn afhentur borgaryfirvöldum.
Átakshópurinn hefur einnig farið
þess á leit að atkvæðagreiðsla vegna
færslu Hringbrautarinnar fari fram
samhliða þjóðaratkvæðagreiðslu um
fjölmiðlafrumvarpið. Hægt er að skrá
sig á undirskriftalistann og kynna sér
málið nánar á heimasíðu samtakanna,
http://www.tj44.net/hringbraut/.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 49
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20.
Tekið er við bænarefnum alla virka daga
frá kl. 9-17 í síma 587 9070.
Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnu-
dag kl. 19.30.
Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða-
smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir.
Fríkirkjan KEFAS, Vatnsendabletti 601.
Í dag er samkoma kl. 20. Sigrún Ein-
arsdóttir talar. Lofgjörð og fyrirbænir.
Barnastarfið er komið í sumarfrí en það
er boðið upp á gæslu fyrir 1-7 ára börn á
samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir
samkomu. Allir velkomnir. Ath. breyttan
samkomutíma í sumar, nú eru samkom-
urnar kl. 20 á sunnudögum. Nánari upp-
lýsingar á www.kefas.is
Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 20.
Ræðumaður Ólafur Zóphoníasson.
Gospelkór Fíladelfíu leiðir í söng. Fyr-
irbæn í lok samkomu. Allir velkomnir. Nú
er sumartíminn hafinn og hefst barna-
kirkjan aftur í september. Miðvikudaginn
16. júní kl. 20 er bænastund. Bæna-
stundir alla virka morgna kl. 06:00. fila-
delfia@gospel.is www.gospel.is
Vegurinn, Smiðjuvegi 5, Kóp. Almenn
samkoma kl. 20.00, Högni Valsson pre-
dikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag
eftir samkomu í kaffisalnum. Allir vel-
komnir. www.vegurinn.is, þar er hægt að
senda inn bænarefni og sjá ýtarlegri
dagskrá .
Safnaðarstarf
Morgunblaðið/Jim Smart
Grafarvogskirkja
KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands
hefur sent frá sér ályktun þar sem
það skorar á forsætisráðherra að
skipa einnig konur í nefnd sem skal
gera tillögur um framkvæmd fyrir-
hugaðrar þjóðaratkvæðisgreiðslu.
Félagið lýsir yfir furðu sinni á skipan
í nefndina og ítrekar mikilvægi þess
að æðstu stofnanir samfélagsins og
embættismenn þeira virði jafnrétt-
isáætlanir ríkisstjórnarinnar. „Í
framkvæmdaráætlun ríkisstjórnar-
innar í jafnréttismálum segir að
hlutföll kynjanna í nefndum á vegum
ríkisins skuli jöfnuð. Það verður ekki
gert með því að skipa nefndir ein-
göngu með körlum,“ segir í álykt-
uninni.
Konur verði með í ráðum
Félag kennara á eftirlaunum
stendur fyrir sumarferð miðviku-
daginn 18. ágúst nk. Farið verður
um Þingvöll og Kaldadal, snædd
miðdagssúpa í Reykholti og kvöld-
verður í Munaðarnesi.
Upplýsingavefur FKE er áhttp://
www.simnet.is/gop/open/fke og þar
er að finna upprifjun á sögu félags-
ins og myndir af viðburðum þess og
upplýsingar um það sem er á döfinni.
Félag kennara á eftirlaunum hefur
nú senn starfað í aldarfjórðung en
það var stofnað árið 1980. Félagið er
eitt af aðildarfélögum Kenn-
arasambands Íslands og sinnir mál-
efnum þeirra sem starfað hafa við
kennslu og eru komnir á eftirlaun.
Það fylgist með gerð kjarasamninga,
heldur fundi og námskeið og eflir fé-
lagsstarf og gætir hagsmuna fé-
lagsmanna sinna.
Á NÆSTUNNI
Mótatimbur - Mótatimbur. 1"x6",
970 m og 2"x4" 130 m. Aðeins
verið notað í stigglansa, selst
ódýrt. Upplýsingar í síma 895
1513.
Alhliða meindýraeyðing í heima-
húsum s.s. geitungar, starri, mýs
o.fl. Tökum einnig að okkur þjón-
ustu og eftirlit fyrir fyrirtæki. Sími
898 2801.
Tilboð
Herraskór Verð 1.750.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Sumarsandalar
Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir
í barnastærðum. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Poncho - margar gerðir og litir
Ný töskusending. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Mega vinsælu íþrótta-
brjóstahaldararnir nýkomnir aft-
ur á súperverði kr. 1.995.
Teg. 3380 Megasmart fylltur kr.
1.995. Skálastærðir B-C.
Bandabuxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070. Opið kl. 12-18
mán.-fös. og lau. kl. 11-14.
„Au pair“ Lúxemborg. Ung hjón
með 3 börn óska eftir „au pair“
á aldrinum 18-20 ára sem fyrst.
Nánari uppl. í síma 00352366585
eða thordur@pt.lu.
Urriðaveiði - Seltjörn á Reykja-
nesi Fullt vatn af sprækum
urriða – hálfsdagsveiðileyfi á
aðeins kr. 1.950!
Frekari upplýsingar á
www.seltjorn.net.
Nova DVR rennibekkur. Sá besti
sem er í boði fyrir atvinnuna og
í tómstundirnar. Hægt að lengja
eftir vild.
Gylfi Sigurlinnason ehf.,
gylfi@gylfi.com, sími 555 1212.
Til sölu Nissan Phatfinder, árg.
'89, í ágætu lagi. Verð 140.000
staðgreitt.
Upplýsingar í síma 895 3905.
Til sölu Færeyingur. Dýptarmæl-
ir, gps, talstöð, björgunarbátur,
tilkynningarskylda, 2 gráar DNG
rúllur. Uppl. í síma 895 3905.
Sjö mín. sigling til Viðeyjar með
ferjunni. Sundasigl. frá veiting-
ask. Árnesi í Rvk. höfn. Sjóstang-
av. Fuglask. o.fl. Skoðið ferðamö-
gul. á www.ferja.is, S: 892-0099.
Línubalar 70-80 og 100L með
níðsterkum handföngum
Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir
300-350 og 450
Blóðgunarílát 250-500L
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 5612211
Góður plastbátur, Færeyingur,
til sölu. Lengd 7,7 m. Mitsubishi
díselvél. Sérstakl. gott eintak.
Verð kr. 1.200 þús. Skipti á bíl
koma til gr. Uppl. 893 4171.
Álkanóar frábært fjölskyldusport
verð aðeins kr. 110 þús. með
árum. Vega aðeins 32 kg., burð-
arg. 295 kg.
Uppl. í s. 893 5777. d-tour.is
VW Golf Highline árg. '02, ek. 25
þús. km, Beinsk., svartur, gler-
topplúga, rafm. í rúðum/speglum,
CD, álf., velti/vökvastýri, armpúði,
þjbók, sumar/vetrardekk o.fl. Áhv.
750 þ. Nánari uppl. 821 2033,
VW Golf Gli árg. '96, ek. 91 þús.
km, 1.8, ek. 91.000, 5 d., sjálfsk.,
sóllúga, hiti í sætum. Uppl. í s.
699 1440/565 3979.
Vantar fellihýsi og tjaldvagna
í sölu. Mikil eftirspurn. Öll hús
geymd inni. Höfðabílar
Fosshálsi 27, sími 577 1085/894
5899.
Til sölu fornbíll, Dodge Dart SE.
Special Edition árg. '75, hvítur,
ek. 124 þús. km, sami eigandi,
reuklaus bíll. Uppl. í s. 892 2602.
Suzuki Grand Vitara xl7 árgerð
06.2003, ek. 29 þús. km, perluhvít-
ur, 5 manna, vél v6, 2,7, álf.,
cruise control o.fl. Bíllinn er eins
og nýr. Staðgreiðsluv. 2.590.000
kr. Uppl. í síma 820 2938.
Saab 900 S árg. '94, sjálfskiptur,
ljóssanseraður, ekinn 143 þús.
Fallegur bíll, þarfnast viðgerðar.
Verð 250 þús.
Upplýsingar í síma 894 4404.
Nissan Terrano II Luxury, dísel,
ssk., árg. '01, ek. 40.000 km, 31"
dekk, dráttarbeisli og fleiri auka-
hlutir, v. 2.650. þ., ekki bílaskipti.
Uppl. í síma 824 3171.
Izusu Rodeo, árgerð ’92, 3,2 l.
vél, ekinn 103 þús. mílur. drátt-
arkúla, vetrardekk á felgum.
Bíll í góðu standi. Verð 400 þús.
staðgr. Sími 695 9995.
Innflutninur USA, allar teg.
Verðd. Grand Cherokee Laredo
árg. 2000, 1,8 millj. Heiðarlegur
og vanur innflytj. (líklega ódýrast-
ur á markaðinum). Heimasíða:
www.centrum.is/bilaplan, tölvup.
ford@centrum.is, s. 896 5120.
Gullfallegur Toyota Yaris 1000
tera, 5 dyra, ek. 85 þús. Árg. 2000.
Fæst með 15.000 út, 15.000 á
mán. á bréfi á 785 þúsund.
Uppl. í símum 568 3737/896 3677.
Varahlutir í vörubíla og vinnu-
vélar. Erum að rífa Volvo FH 12,
FL 10. Einnig varahl. í Volvo,
Scania, M. Bens og Man. Útveg-
um ennfremur varahl. í flestar
gerðir vinnuvéla. Heiði vélahlutir,
s. 534 3441.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Driver.is
Öku- og bifhjólakennsla, aksturs-
mat. Subaru Legacy, árg. 2004.
Björgvin Þ. Guðnason,
sími 895 3264 www.driver.is
Palomino Yearling fellihýsi me
fortjaldi til sölu.
Vel með farið. Verð 660 þús.
Upplýsingar í síma 820 6030.
Til leigu stórir kassabílar með
lyftu, með eða án ökumanns.
Þarftu að flytja búslóð milli húsa
eða landshluta, timbur í sumarbú
staðinn eða fyrirtækið í nýtt hús-
næði? Sparaðu og aktu sjálfur.
Upplýsingar í síma 820 6030.
Benz og Musso. Erum að rífa
Benz 190, 124, 4Matic leður-
klæddan, C200 o.fl. Benza. Einnig
Musso '98-2000. Upplýsingar í
síma 691 9610.
Ljósmyndatökur á ótrúverðu
verði! Ferming, brúðkaup, útskrift
og hvað sem er. Persónuleg og
sveigjanleg þjónusta. Pantaðu
strax! S. 849 7826/552 6171.
www.mmedia.is/machete, alltaf
ódýrari!
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar
framleiðsluvörur okkar
á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
Sandföng
Vatnslásabrunnar
Rotþrær
Olíuskiljur
Fituskiljur
Sýruskiljur
Brunnhringi
Brunnlok
Vökvageymar
Vegatálmar
Kapalbrunna
Einangrunarplast
Sérsmíði f. vatn
og fráveitur
Borgarplast
Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi,
sími 561 2211
Gámahús - Vinnubúðir. ELA
gámahús er hægt að innrétta eftir
þörfum hvers og eins. Teiknum
og gerum tilboð í allar stærðir
vinnubúða. Mót ehf., s. 544 4490,
einar@mot.is, www.mot.is.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.