Morgunblaðið - 29.06.2004, Qupperneq 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Atvinna óskast
25 ára stúlka óskar eftir atvinnu. Góð tungu-
málakunnátta, spænska, enska og norska.
Hefur mikinn áhuga á ferðamálum og skrif-
stofustarfi. Er reglusöm og stundvís.
Upplýsingar í síma 663 8945.
Yfirverkstjóri/
framleiðslustjóri
Fyrirtæki í saltfiskframleiðslu á landsbyggð-
inni leitar að yfirverkstjóra sem getur annast
framleiðslustjórn. Starfið felst í yfirumsjón
með innkaupum á hráefni, skipulagningu fram-
leiðslu, yfirstjórn vinnslu og sölu afurða.
Menntunarkrafa: Fiskvinnsluskóli, iðnaðar-
menntun eða sambærileg mennun.
Tölvukunnátta nauðsynleg.
Þeir, sem vilja gefa kost á sér til viðræðna um
málið, sendi upplýsingar um fyrri störf og
sterfsferil til auglýsingadeildar Mbl. í lokuðu
umslagi, merktu: „Saltfiskur — 15594."
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Ættarmót
Kalmanstunguættar
Munið ættarmótið á Varmalandi í Borgar-
byggð, laugardaginn 3. júlí nk.
Mæting kl. 14.00. — Frábær aðstaða.
Nánari upplýsingar á valah@centrum.is .
Nefndin.
Innanhússarkitekt
Trésmiðjan Borg ehf. óskar eftir innanhúss-
arkitekt til starfa í versluninni á Suðurlands-
braut 20.
Um 60-70% starf er að ræða eftir hádegi.
Teiknikunnátta á tölvu er skilyrði.
Starfið er krefjandi og skemmtilegt og krefst
skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Vinsamlegast hafið samband við Ellu í síma
588 5170 eða í versluninni milli kl. 10.00
og 12.00 þessa viku.
Trésmiðjan Borg ehf.
Einbýli í Þingholtunum
til leigu
Fallegt og fjölskylduvænt einbýli með 6 svefn-
herbergjum, innbúi og sólríkum og lokuðum
bakgarði til leigu frá 1. ágúst. Húsið getur leigst
með öllum húsgögnum og húsbúnaði.
Upplýsingar gefur:
Fasteignamarkaðurinn,
Óðinsgötu 4,
símar 570 4500/899 0633.
HÚSNÆÐI Í BOÐI
Sparisjóðsstjóri
Staða sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Hólahrepps,
Sauðárkróki, er laus til umsóknar. Umsóknar-
frestur er til 12. júlí 2004. Umsóknir sendist
á formann stjórnar í pósti, Magnús D. Brands-
son, Aðalgötu 14, 625 Ólafsfirði eða á póst-
fangið magnus@spol.is. Formaður stjórnar
gefur upplýsingar um starfið í síma 894 5342.
Stjórn Sparisjóðs Hólahrepps.
ATVINNA
mbl.is
Helluhrauni 10, 220 Hfj.
Sími 565 2566
Englasteinar
Legsteinar
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, stjúp-
faðir, tengdafaðir og afi,
JÓHANN GÍSLASON
lögfræðingur,
Kvistalandi 16,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík í dag, þriðjudaginn 29. júní, kl. 10.30.
Áslaug Brynjólfsdóttir,
Kristján Þorvaldz,
Jóhann Jóhannsson,
Sigríður Jóhannsdóttir,
Þuríður Jóhannsdóttir,
stjúpbörn, tengdabörn og barnabörn.
Lokað
eftir hádegi í dag, þriðjudag, vegna jarðarfarar MARGRÉTAR V.
GUÐMUNDSDÓTTUR.
Jóhannes Long, ljósmyndari,
Ásholti 2, v/Laugaveg.
Ástkær eiginmaður minn,
VILHJÁLMUR ÞORSTEINSSON
fyrrv. bóndi á Kambshóli,
Skagabraut 33,
Akranesi,
lést á gjörgæsludeild Landspítalans E6 Fossvogi aðfaranótt mánu-
dagsins 28. júní.
Fyrir hönd aðstandenda,
Ingibjörg Ólafsdóttir.
Ástkær eiginkona mín, dóttir, móðir okkar,
tengdamóðir og amma,
JÓHANNA GUÐRÚN KJARTANSDÓTTIR,
Sléttahrauni 15,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði
fimmtudaginn 1. júlí kl. 15.00.
Brynjar Örn Bragason,
Sigríður Erla Þorláksdóttir,
Sigríður Erla Brynjarsdóttir, Gunnar Páll Rúnarsson,
Agnar Bragi Brynjarsson,
Steinunn Ósk Brynjarsdóttir
og barnabörn.