Morgunblaðið - 29.06.2004, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2004 27
Bangsakast dagana 25.-30. júní.
Gallabuxur frá kr. 2.990, bolir frá
kr.1.490 og einnig mikið úrval af
barnafatnaði með 30% afslætti.
Fyrstur kemur fyrstur fær.
Róbert Bangsi... og unglingarnir,
Hlíðasmára 12. S. 555 6688.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
draumráðningar og huglækning-
ar. Er við frá 15-1.
Hanna s. 908 6040.
Einkatímar í s. 847 7596.
Sumartilboð - 30%! Full búð af
nýjum vörum fyrir hunda ketti og
önnur gæludýr. 30% afsláttur af
öllum vörum. Opið mán.-fös. 10-
18, lau. 10-16, sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Merktu gæludýrið. Hundamerki
- Kattamerki. Margir litir. Kr. 990
með áletrun. (T.d. nafn og sími.)
Fannar verðlaunagripir, Smiðju-
vegi, 6 Kópavogi, s. 551 6488.
Prjónafatnaður til sölu. Góðan
daginn.Ég er með prjónaðar peys-
ur, húfur, sokka og vettlinga til
sölu. Pöntunarsíminn er 867 4943.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
EFT — Ný nálgun
Þegar annað virkar ekki, þá
gagnast oft að nota EFT við hvers
konar ójafnvægi og vanlíðan. EFT
frelsi frá neikvæðum tilfinningum.
Tímapantanir í síma 694 5494.
Til leigu verslunarhúsnæði í
Ingólfsstræti 6, hundrað og fjór-
tán fermetrar og þrjátíu og átta
fermetra húsnæði í kjallara. Allar
nánari upplýsingar veittar í síma
553 5124 eða 561 4467.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Prýði sf. Húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Til sölu lítið notuð Medion far-
tölva. Athlon XP 2500+, 512MB
minni, 40GB diskur, 64MB GeF-
orce, ónotuð Lithium rafhlaða,
Windows XP o.fl. Eins og ný og
enn í ábyrgð. Upplýsingar í síma
694 6229 eftir kl. 19.00.
Viltu vinna heima? Viltu vinna
heima? Frjáls vinnutími. Hluta/
fullt starf í boði. Uppl. á
www.911workfromhome.com eða
í s. 881 1818.
Slovak Kristall Hágæða tékkn-
eskar kristalsljósakrónur á
góðu verði.
Dalvegur 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Herbalife. www.slim.is - Láttu
þér líða vel á meðan kílóin fjúka.
Ásdís, sími 699 7383 -
www.slim.is.
130 fm. atvinnuhúnæði, upp-
byggt sem hárgreiðslustofa, til
leigu á góðum stað í Rvk. Ýmsir
notkunarmöguleikar. Uppl. í s. 693
3730.
Bókhald og ráðgjöf. Bókhald,
ráðgjöf og uppgjör. Viðskipta-
fræðingur með mikla reynslu af
bókhaldi, uppgjöri og ráðgjöf fyrir
minni fyrirtæki og einstaklinga.
Regluleg uppgjör og ráðlegging-
ar. Sími 587 1370 og 864 1963.
Þinn hagur að leiðarljósi.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar
framleiðsluvörur okkar
á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
Sandföng
Vatnslásabrunnar
Rotþrær
Olíuskiljur
Fituskiljur
Sýruskiljur
Brunnhringi
Brunnlok
Vökvageymar
Vegatálmar
Kapalbrunna
Einangrunarplast
Sérsmíði f. vatn
og fráveitur
Borgarplast
Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi,
sími 561 2211
Innrömmun Gallerí Míró
Seljum málverk og listaverka-
eftirprentanir. Speglar í úrvali,
einnig smíðaðir eftir máli.
Alhliða innrömmun. Vönduð þjón-
usta byggð á 10 ára reynslu og
góðum tækjakosti.
Gott úrval af innrömmunarefni.
Innrömmun Gallerí Míró,
Framtíðarhúsinu, Faxafeni 10,
sími 581 4370.
Tilboð herraskór
Verð kr. 1.750.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Teg. 1692 Létt fylltur hlýralaus
kr. 1.995. Skálastærðir B-C.
Bandabuxur í stíl kr. 995.
Teg. 8050 Létt fylltur hlýralaus
kr. 1.995. Skálastærðir B-C.
Bandabuxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið kl. 12-18 mán.-fös.
Lokað á laugard. í sumar.
Sumarsandalar
Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir
í barnastærðum. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Til sölu Selva F5,5 sportbátur,
splunkunýr með 60 hestafla
Selva-fjórgengismótor. Tilboðs-
verð 1.700 þús. Upplýsingar í
síma 565 2680,
www.bataland.is.
Óska eftir að kaupa Korando
diesel. Verð 800 - 1700 þús. Uppl.
í s. 892 8788.
VW Passat Trend Line 1,6, árg.
2000, ekinn 75 þús. km.
Dráttarbeisli, ál- og stálfelgur.
Einn eigandi. Reyklaus bíll.
Upplýsingar í síma 891 7564.
Sportbíll Opel Astra Coupe
Bertoni, árg. 2003. Ekinn 9 þús.
Ath. möguleiki á 100% láni. Verð
2,2 millj. Listaverð 2,5 millj.
Uppl. í s. 554 1610 og 892 7852.
M. Benz E420 árg. '93, ekinn 200
þús. Bíll með öllum aukabúnaði.
Verð 1390 þús. Uppl. í s. 691 9610.
Honda CRV, árg. '99, ek. 80 þús.
km, til sölu, hlaðinn aukabúnaði.
Vel með farinn og fallegur bíll.
Upplýsingar í síma 894 3008.
Frábær kaup. VW Passat árgerð
'98. 950.000 kr. Fyrstur kemur
fyrstu fær.
Uppl. í síma 849 7288.
Daihatsu Core árg. '00. Ekinn 32
þús., sjálfsk. Listaverð 570 þús.,
stgrverð 470 þús.
Uppl. í s. 691 9610.
Til sölu Porsche 911, Carrera 2,
árg. '93, ek. 102 þ. km. V. 3,9 milj.
Einstaklega vel með farinn bíll.
Til sýnis í sýningarsal Bílabúðar
Benna. Uppl. í síma 865 6808.
Varahlutir í vörubíla og vinnu-
vélar. Erum að rífa Volvo FH 12,
FL 10, einnig varahl. í Volvo,
Scania, M. Benz og Man. Útveg-
um einnig varahl. í flestar gerðir
vinnuvéla. Heiði vélahlutir, s. 534
3441, 534 3442.
Hjólkoppar á vörubíla og sendi-
bíla. Eigum til vandaða ryðfría
hjólkoppa á vörubíla og sendibíla,
15"-24,5". Heiði vélahlutir, s. 534
3441, 534 3442.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Snorri Bjarnason
Toyota Avensis, bifhjólak.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Wolksvagen Passat,
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Nissan Almera,
892 0002/568 9898.
Bifhjóla og ökukennsla
Eggert Valur, ökukennari.
Ökukennsla/skóli/mat.
Nýr M. Benz. Uppl. í símum
893 4744/565 3808/853 4744.
Palomino Filly , árg. 2002, til
sölu. 11,5 fet. Hornsófi, ískápur
og tveir geymar. 13 tommu dekk.
Rúmgott og vel með farið.
Uppl. í síma 895 5577.
Til leigu stórir kassabílar með
lyftu, með eða án ökumanns.
Þarftu að flytja búslóð milli húsa
eða landshluta, timbur í sumarbú-
staðinn eða fyrirtækið í nýtt hús-
næði? Sparaðu og aktu sjálfur.
Upplýsingar í síma 820 6030.
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki
Grand Cherokee Limited árg.
1999. Sjálfsk., leður, lúga, álf.,
rafm. í öllu, geislasp., algjör gull-
moli. Nýleg dekk. Sjón er sögu
ríkari. Uppl. í s. 896 6067.