Morgunblaðið - 29.06.2004, Page 34
EIRÍKUR Hauksson, þungarokk-
arinn fyrrverandi, tróð upp á að-
altorgi heimabæjar síns í Gressvik
í Noregi um helgina. Það væri
máski ekki í frásögur færandi
nema fyrir þær sakir að hann tróð
þar upp með fyrirmynd sinni, Ken
Hensley, söngvara bresku þunga-
rokksveitarinnar Uriah Heep.
Fram kemur á heimasíðu Hens-
leys að Eiríkur komi fram með
honum í Gressvik sem „sérstakur
gestur“. Hefur Eiríkur sungið
með mörgum kunnum popp-
aranum en í huga hans er upp-
troðslan að þessu sinni nokkuð
sérstök.
„Ég keypti fyrstu hljómplötuna
þegar ég var 12 ára gutti og hún
var með Uriah Heep. Ken Hens-
ley samdi öll helstu stórlög
þeirra,“ segir Eiríkur í samtali
sem birtist um helgina á fréttavef
norska blaðsins Fredriksstad
Blad.
Uriah Heep var upp á sitt besta
á áttunda áratugnum. Eiríkur er
sammála því að hún hafi fallið í
skuggann af Deep Purple, en báð-
ar léku þungarokk þar sem Ham-
mond-orgel gegndu mikilvægu
hlutverki við að skapa heildar-
hljóm laganna. Margir haldi því
fram, segir blaðið, að í Deep
Purple hafi verið betri mús-
íkantar.
Um það atriði er haft eftir Ei-
ríki: „Heep var að mínu mati stór-
lega vanmetin sveit. Hún samein-
aði trukk og ljóðrænu í tónlist
sinni.“
Meðal laga sem þeir Hensley
munu flytja eru tvö af vinsælustu
lögum Uriah Heep, „Lady in
Black“ og „Easy Livin“.
Fyrsta helgin í júlí verður
annasöm hjá Eiríki Haukssyni.
Föstudaginn næstkomandi hitar
hann upp fyrir breska blús- og
rokkgítarleikarann Gary Moore á
íþróttaleikvanginum í Fredriks-
stad og laugardag og sunnudag
syngur hann á sumarhátíð í
Sarpsborg. Seinni tónleikana, 4.
júlí, ber upp á 45. afmælisdag
hans.
Þungarokk| Eiríkur Hauksson í Noregi
Treður upp með
fyrirmyndinni
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Eiríkur Hauksson
hefur engu gleymt.
34 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
! "" ""#$%"$ "&' "()"*"+ ","-". "/"0 "( - 1"
2 31" "$ 1" -,41"53"6 1"%* "'". 1"7"8. '"'"" !
*
01
&
9.
9.
5!": '
9.
9.
; "# )'
9.
$"$'
<="5=
$4"2 !'
<-!
',"5'
$4 ( 3 '
; ""<'
>
?
0 "<'
7 )@'
<,/ ";4
?' % )
73
( "<!
A "6
9.
$ ) "8"7
?"?''
"6
," ' + "* !/
%".."-" "*
5!": '
7'BC" 8 ''"
D#@
()"('
+ "-3
'" ," "$'' ,
=@'"
E"A"6
"6 "2'.
; "; !
0' F"( @ . "0
;"2
(3 @'GH ,"6'"$ 'I
2'3"A" &'@
( 3"J,";,'
<,/ ";4
"A"6'' "#" ,"%'
? "K8."A
L!/
MN"@
E"%"(
5/@"O""6C"64
8 3,
$">
6-"6'
;'"P' ">I"J
(
( -
8/
7'BC
8%#
R'
(
8%#
;.
( -
(
8%#
(.
<'
E
$%;
E
$%;
8%#
<'
('
E
2"- "=
(.
$%;
( -
E
('
( -
#%7
ÁSTIN er eilíf og ást-
in sigrar alltaf á end-
anum. Það sannast
nú enn og aftur þeg-
ar safnplatan Íslensk
ástarljóð tyllir sér
loksins á topp Tón-
listans eftir að hafa verið heila 31 viku á listan-
um.
Það fer ekki á milli mála að stóra tromp plöt-
unnar, helsta ástæðan fyrir þessum vinsæld-
um hennar og þrautseigju, er upphafslagið
„Ást“, lagið sem var útnefnt lag ársins á Ís-
lensku tónlistarverðlaunahátíðinni í ár, lagið
sem búið er að vera það mest sótta á tónlist-
arvefnum tónlist.is meira og minna síðan Net-
listinn hóf göngu sína fyrir 25 vikum.
Íslensk ástarljóð hefur nú selst í gullplötuupp-
lagi og virðist ætla að duga lengi áfram enda er
hún uppfull af perlum á borð við „Ást“.
Ástin sigrar
DJAMMSTÖÐ Íslands er
FM957 og hefur verið síð-
asta hálfan annan ára-
tuginn. Engin önnur stöð
– sem hefur það að mark-
miði fyrst og síðast að
halda uppi stanslausu
djammi – hefur tórað svo
lengi, tekist reglulega að
endurnýja hlustendahóp sinn, að ná til djamm-
þyrstustu kynslóðarinnar hverju sinni.
FM djamm í 15 ár er safnplata sem, eins og
nafnið gefur til kynna, á að endurspegla
djammið síðustu fimmtán árin í tónum. Platan
er þannig stútfull af vinsælustu djammlög-
unum á þessum árum – allt frá „The Power“
með Snap til „Milkshake“ með Kelis – lög-
unum sem hljómuðu hvað oftast á FM957 og á
heitustu dansklúbbum borgarinnar, hvort sem
þeir hétu þá Tunglið, Casablanca, Astró,
Skuggabarinn, Hressó eða Pravda.
Djammað í 15 ár
ÞAÐ gleður ætíð göm-
ul hipp-hopp-hjörtu
þegar ný plata kemur
út með bræðrunum
Beastie.
Nýja platan heitir To
The 5 Boroughs og
hefur almennt fengið
ágætustu viðtökur.
Þykir hún um margt
vera hefðbundin Beas-
tie-plata; mikið hipp-
hopp, mikið partí og allt vaðandi í raftónum.
Þá þykja textarnir pólitískari en oft áður og
spörkin æði föst í hægrisigna Bush-blásna
rassa. Fróðlegt verður að sjá hvort sá boð-
skapur hafi áhrif fyrir komandi kosningar í
Bandaríkjunum en platan hefur selst mjög vel
þar vestra og situr á toppi Billboard-
sölulistans.
Partí og pólitík
EIN af þeim erlendu
sveitum sem koma til
með að spila á mjög
svo lofandi Airwaves-
tónlistarhátíð sem
haldin verður í haust
er breska sveitin
Keane.
Þar er á ferð einhver
efnilegasta sveit Bretlands um þessar mundir,
sveit sem heimamenn halda hreinlega ekki
vatni yfir og vænta mikils af í framtíðinni.
Frumburður sveitarinnar, platan Hopes And Fe-
ars, hefur líka selst framar vonum þar í landi, en
hún inniheldur m.a. smellinn „Somewhere Only
We Know“.
Tónlistin er svolítið Coldplay- og Travis-skotin.
Vandað og metnaðarfullt dramapopp með gríp-
andi melódíum, sungið af ungum hetjutenór.
Það er ekki ónýtt að kynna sér plötuna áður en
Keane heldur tónleika hér í haust.
Væntanlegir
HP Kvikmyndir.com
1/2
HL Mbl
ÓÖH DV
Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ETERNAL
SUNSHINE
Frá framleiðanda
Spider-Man
Fjölskylda hans var
myrt og hefnd hans
er miskunnarlaus!
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.I. 16.
www .borgarb io. is
SKEMMTILEGASTA
GAMANMYND
SUMARSINS!
Jenna fékk ósk sína uppfyllta...
og er allt í einu þrítug!
Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri. ÓHT Rás2
SV Mbl
HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
Frá framleiðanda
Spider-Man
Fjölskylda hans var myrt
og hefnd hans er miskunnarlaus!
Frábær og frumleg gamanmynd sem
hefur svo sannarlega slegið í gegn í
Bandaríkjunum Með Lindsay Lohan
úr „Freaky Friday“
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.40.
1/2
HL Mbl
ÓÖH DV
Ó.H.T Rás2
Ó.H.T Rás2
SV MBL
DV
SKONROKK
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40.
ETERNAL
SUNSHINE
SKEMMTILEGASTA
GAMANMYND SUMARSINS!
Jenna fékk ósk sína uppfyllta...
og er allt í einu þrítug!
Frábær mynd fyrir fólk á öllum aldri.
ÓHT Rás2
SV Mbl
Forsa la miða hefst á morgun , miðv ikudag