Morgunblaðið - 29.06.2004, Side 30

Morgunblaðið - 29.06.2004, Side 30
Bækur Ljóðsafn | Frá Sífellum til Hugásta. Hjá Máli og menningu er kom- ið út ljóðasafn Stein- unnar Sigurðardóttur, en Steinunn á jafn- framt 35 ára rithöf- undarafmæli. Formála ritar Guðni Elísson bókmenntafræðingur. Hér eru saman komn- ar allar ljóðabækur Steinunnar, sex talsins. Fréttir Kattholt | Flóamarkaður, Stangarhyl 2, þriðjud. og fimmtud. kl. 14–17. Mæðrastyrksnefnd | Fannborg 5. Lokað vegna sumarleyfa til 10. ágúst. Fundir NA (Ónefndir fíklar) | Neyðar- og upplýs- ingasími 661 2915. Opnir fundir kl. 21 í Héð- inshúsinu og á fimmtudögum í KFUM&K, Austurstræti. Félag ábyrgra feðra | Fundur í Shell- húsinu, Skerjafirði kl. 20, svarað í s. 552 6644 á fundartíma. Kirkjustarf Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja | eldri borgarar. Félagsvist mánud. kl. 13, brids miðvikud. kl. 13. Brids- aðstoð á föstud. kl. 13. Þátttaka tilkynnist í síma 511 5405. Miðvikudag: „Morgunstund og fyrirbænir“ í kirkjunni kl. 11. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sókn- arprests í viðtalstímum hans. Vídalínskirkja | Opið hús þriðjud. kl. 13–16. Akstur fyrir þá sem óska. Grindavíkurkirkja | Foreldramorgnar þriðjudaga kl. 10–12. Borgarneskirkja | Helgistund í kirkjunni kl. 18.30–19. Þorlákskirkja | Bænastund kl. 9. Krossinn | Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Kefas | Bænastund kl. 20.30. Sjá www.ke- fas.is Mannamót Hrókurinn | Skúlatún 4. Opið hús kl. 15–17. Guðfríður Lilja kemur í heimsókn. Gestir geta skoða sögusafn Hróksins og aðstöðu félagsins. Jafningjafræðslan | Götuhátíðin haldin á morgun kl. 16–18 í miðbæ Reykjavíkur. Myndlist Hönnunarsafn Íslands | Garðatorgi. Sýn- ing á nýrri norskri leirlist verður opnuð kl. 11.15. Yfirskrift sýningarinnar er Kynjaverur og stendur til 1. ágúst. Safnið er opið 14–18 alla daga nema mánudaga. Starf eldri borgara Aflagrandi 40 | Kl. 9 bað og vinnustofa, kl. 9 jóga. Hársnyrting, fótaaðgerð. Árskógar 4 | Kl. 9–12 bað, kl. 13 smíðar, kl. 9 leikfimi, kl. 13.30 gönguhópur og frjáls spilamennska, kl. 10–16 púttvöllurinn. Bólstaðarhlíð 43 | Kl. 8–13 hárgreiðsla, kl. 8.30–14.30 bað, kl. 9–16 handavinna, kl. 9– 17 fótaaðgerð, kl. 15 boccia. Dalbraut 18–20 | Félagsstarf. Kl. 9–16.45 hárgreiðslustofan, kl. 9–14 böðun, kl. 14 fé- lagsvist, púttvöllurinn opinn. Dalbraut 27 | Félagsstarf. Kl. 8–16 handa- vinnustofan og vefnaður, kl. 13.30 mynd- band. Félag eldri borgara | Hafnarfirði, Hraun- seli, Flatahrauni 3. Kl. 9 Moggi, rabb, kaffi. kl. 10 ganga fyrir alla, kl. 13 brids, kl. 14 pútt á Hrafnistuvelli. Félag eldri borgara | Reykjavík, Ásgarði. Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði Glæisbæ kl. 10. Félag eldri borgara | Gjábakka. Brids kl. 19 þriðjud. og kl. 13.15 föstud. Félagsstarf | aldraðra, Garðabæ. Kvenna- leikfimi í Smáranum kl. 11, karlaleikfimi í Kirkjuhvoli kl. 13. Gönguferð í Heiðmörk kl. 11 á morgun. Uppl. og skráning í síma 820 8553. Gerðuberg | félagsstarf. Kl. 9–16.30 vinnu- stofur opnar, kl. 10.30 gengið um Elliðaár- dalinn, kl. 13 boccia. Gjábakki | Fannborg 8. Kl. 10–17 handa- vinna, kl. 14 ganga, kl. 14.45 boccia. Hraunbær 105 | Kl. 9 postulín, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð, hárgreiðsla. Hvassaleiti 56–58 | Kl. 9.30–10.30 boccia. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | félagsstarf. Opin vinnu- stofa kl. 9–16.30, leikfimi kl. 10–11, bókabíll- inn 14.15–15, Verslunarferð í Bónus kl. 12.40, hárgreiðsla kl. 9–12. Langahlíð 3 | félagsstarf. Kl. 10 hársnyrt- ing, kl. 11 leikfimi, kl. 13 föndur og handa- vinna. Norðurbrún 1 | Kl. 9–16.45 opin vinnustofa, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 10–11 ganga, kl. 14 leik- fimi. Norðurbrún 1 | Furugerði 1, Hvassaleiti 56– 58 og Hæðargarður 31. Nestisferðin farin á fimmtudag, Bessastaðakirkja skoðuð og nesti snætt í Heiðmörk. Skráning og upp- lýsingar á stöðvunum. Vesturgata 7 | Kl. 9–10.30 setustofa, dag- blöð og kaffi, kl. 9–16 fótaaðgerðir og hár- greiðsla, kl. 9.15–16 postulínsmálun, kl. 9– 15.30 hannyrðir, kl. 13–16 frjáls spila- mennska. Vitatorg | Kl. 8.45–11.45 smiðjan, kl. 9–16 hárgreiðsla, kl. 9.30–10 morgunstund, kl. 9.30–16 handmennt, kl. 10–11 leikfimi fellur niður, kl. 10–16 fótaaðgerðir, kl. 14–16.30 fé- lagsvist. Þjónustumiðstöðin | Sléttuvegi 11. Opið í júlí og ágúst frá kl. 10–14. Tónlist Akureyrarkirkja | Det danske drengekor heldur tónleika kl. 20. Þeir flytja danska sálma, söngva og þjóðlög, klassísk verk, djass og swing. Auk þeirra kemur fram þriggja manna djassband. Stjórnandi er Steen Lindholm. Nasa | Tríó norska fiðlarans Ola Kvarn- bergs á vegum Jazzvakningar kl. 20. Gest- ir tónleikanna eru m.a. krónprinshjón Nor- egs og forsetahjón Íslands. Kaffi Culture | Djasskvartettinn Skófílar flytur tónlist eftir bandaríska djassgít- arleikarann Schofield kl. 20.30. Klink og Bank | Brautarholti. Tónleikar með Peaches. Húsið opnað kl. 19. Egill Sæ- björnsson sér um upphitun og Sindri Eldon þeytir skífur. Listasafn | Einars Jónssonar. Þrír ungir tónlistarmenn, Berglind Stefánsdóttir, flauta, Sigurjón Bergþór Dagason, klarinett og Svafa Þórhallsdóttir, horn, flytja verk eftir íslensku tónskáldin Atla Heimi Sveins- son, Sigvalda Kaldalón og Jón Nordal auk íslenskra og erlendra þjóðlaga og verk eftir Haydn, Beethoven, Schmicerer og Ge- bauer kl. 14.45. Útivist Viðey | Í göngu í kvöld mun Örvar B. Eiríks- son sagnfræðingur fræða þátttakendur um sögu Viðeyjar frá 10. öld og fram á þá 20. Viðeyjarstofa og Viðeyjarkirkja skoðuð og uppgröftur klausturrústanna útskýrður fyrir gestum. Lagt af stað frá Sundahöfn kl. 19.30. Gangan tekur tvo tíma. Elliðaárdalur | Elliðaárdalsganga fer frá Minjasafninu kl. 19.30. Gengið um Fræðslu- stíginn undir leiðsögn Einars Gunnlaugs- sonar jarðfræðings og Kristins H. Þor- steinssonar garðyrkjustjóra. M.a. hugað að ánni, örnefnum o.fl. Gangan tekur rúma tvo tíma. Staðurogstund idag@mbl.is DAGBÓK 30 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þér finnast sambönd þín við vini þína, systkini og aðra ættingja innihaldsrík- ari en þau hafa verið að undanförnu. Þú átt auðvelt með að vera heillandi. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þú munt fá fleiri tækifæri til að afla peninga á næstunni en um leið færðu líka fleiri tækifæri til að eyða þeim. Peningamálin ættu sem sagt að komast í eðlilegt horf á næstunni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Hin heillandi venus hefur mikil áhrif á stjörnukortið þitt þessa dagana. Þetta gerir þig heillandi og vinsæla/n. Fólk sækist eftir félagsskap þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þú ert óvenju sjálfsörugg/ur þessa dag- ana. Þetta má meðal annars rekja til þess að þú ert að eyða peningum í það að hrinda hugmyndum þínum í fram- kvæmd. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Jafnvel þótt þér líði best þegar þú ert ein/n með sjálfri/sjálfum þér sækist fólk eftir félagsskap þínum þessa dag- ana. Hikaðu ekki við að leita til vina þinna eftir aðstoð þegar þú þarft á að halda. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Þér virðist ganga allt í haginn þessa dagana. Þú nýtur opinberrar virðingar en það er þó hætt við að einhverjir horfi öfundaraugum til þín. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Þetta er góður tími til að gera hug- myndir þínar um ferðalög og fram- haldsmenntun að veruleika. Þú hefur það í hendi þér að láta drauma þína rætast. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vegna afstöðu venusar við stjörnukort- ið þitt eru miklar líkur á að þú munir njóta góðs af auði annarra næsta mán- uðinn. Tekjur maka þíns gætu aukist eða þú fengið gjöf eða einhvers konar fyrirgreiðslu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Samband þitt við maka þinn og nána vini þína ætti að batna mikið á næstu vikum. Þú ert einlæglega þakklát/ur fyrir fólkið í lífi þínu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aðstæður þínar í vinnunni munu á ein- hvern hátt batna á næstunni. Þú gætir annað hvort fengið launahækkun eða skemmtilegri verkefni. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú munt njóta þess að fara í frí með börnum þínum á þessum tíma í lífi þínu. Ástarmálin ættu einnig að ganga vel hjá þér þessa dagana. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Næstu vikurnar henta sérlega vel til umbóta og endurskipulagningar á heimilinu. Þetta er einnig góður tími til að bæta samskiptin innan fjölskyld- unnar. Stjörnuspá Frances Drake Krabbi Afmælisbörn dagsins: Eru sjálfstæð og frumleg og það kemur vel fram í verkum þeirra. Spennandi breytingar bíða þeirra á árinu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http://www.mbl.is/mm/f olk/krossgata/index.html Lárétt | 1 afdrep, 4 lætur af hendi, 7 nabbinn, 8 krók, 9 afreksverk, 11 geta gert, 13 ýlfra, 14 kvendýrið, 15 heitur, 17 á húsi, 20 bók- stafur, 22 metti, 23 for- móðirin, 24 skrika til, 25 hími. Lóðrétt | 1 sóðaleg kona, 2 hátíðin, 3 uppspretta, 4 kát, 5 fallegur, 6 kind, 10 stefnan, 12 for, 13 ekki gömul, 15 buxur, 16 rotn- unarlyktin, 18 handleggir, 19 sundfugl, 20 hlífa, 21 heiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 kvalafull, 8 dulur, 9 aldan, 10 ill, 11 lírur, 13 launa, 15 byggs, 18 fisks, 21 tía, 22 lustu, 23 leyna, 24 hand- langa. Lóðrétt | 2 velur, 3 lærir, 4 fjall, 5 lyddu, 6 ódæl, 7 unna, 12 ugg, 13 ali, 15 ball, 16 gista, 17 stund, 18 falla, 19 stygg, 20 skap. 90ÁRA afmæli. Ámorgun verður níræð Sólveig Vil- hjálmsdóttir, Víðivöll- um 4, Akureyri. Sól- veig og eiginmaður hennar, Árni Ingólfs- son, taka á móti gest- um frá kl. 15 á afmæl- isdaginn á heimili sonar og tengdadóttur, Stapasíðu 1, Akureyri. Árnaðheilla dagbók@mbl.is 60 ÁRA afmæli. Ídag er sextug Ingunn Hofdís Bjarnadóttir, Foss- heiði 52, Selfossi. Um þessar mundir dvelur hún hjá syni sínum og tengdadóttur í Massachusetts í Bandaríkjunum. 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Dc7 5. Rc3 e6 6. Be3 a6 7. Dd2 Rf6 8. O- O-O Bb4 9. f3 Re5 10. Rb3 b5 11. Kb1 Be7 12. Df2 d6 13. Bb6 Db8 14. Bd4 Rc6 15. Be3 Rd7 16. g4 O-O 17. g5 b4 18. Ra4 Rce5 19. Hg1 Bb7 20. Ra5 Hc8 21. b3 Bc6 22. Rxc6 Rxc6 23. f4 Rc5 24. Rxc5 dxc5 25. f5 Re5 26. Bh3 exf5 27. exf5 He8 28. Bf4 Bd6 29. g6 hxg6 30. fxg6 Ha7 31. Dg2 Rc4 FIDE, alþjóðasamtök skákhreyfing- arinnar, stendur fyrir heimsmeist- aramóti þessa dagana í Tripólí í Líbýu. Þarlend stjórnvöld hafa ekki verið í náð- inni hjá þjóðum heims í nokkra áratugi enda landinu stjórnað af einræðisherr- anum Gaddafi. Ísraelskum skákmönn- um var heitið að geta tekið þátt í því en á síðustu stundu tók sonur herforingj- ans upp á því að meina þeim inngöngu í landið og vænta má málaferla vegna þessa. Veselin Topalov (2737), stiga- hæsti keppandi mótsins, hafði hvítt í stöðunni gegn Sergei Movsesjan (2647). 32. Hxd6! Rxd6 33. Dd5 Hd8 34. gxf7+ Hxf7 35. Be6! Db7 36. Dg5! og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 36... He8 37. Dxg7#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Staður og stund á mbl.is Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund á forsíðu mbl.is. Meira á mbl.is Lausn á þraut 4. Norður ♠D1074 ♥85 ♦653 ♣DG106 Vestur Austur ♠ÁG863 ♠K95 ♥ÁD ♥10642 ♦KD1097 ♦ÁG2 ♣Á ♣K75 Suður ♠2 ♥KG973 ♦84 ♣98432 Lausn: Laufdrottningin er heit, en bara af gömlum vana – röðin seiðir. Hér er lyk- ilatriðið að standa vörð um trompið og tryggja þar tvo slagi. Og besta viðleitnin til þess er að spila út tígli í hliðarlit sagn- hafa! Látum hann trúa því að um einspil sé að ræða og þá þorir hann ekki annað en toppa spaðann. Segjum að út komi laufdrottning. Eina vandamál sagnhafa er þá trompið. Hann getur ráðið við D10xx hvorum megin sem er með því að taka fyrst á ásinn og spila svo litlu að K9. Ef norður er ekki með er tekið á kónginn og spilað að gosanum. En fylgi norður lit er öryggisspilamennskan sú að láta níuna. Og þá fær norður aðeins einn slag á tromp. Svona munað leyfir sagnhafi sér varla með tígli út. Stig: Tígull gefur 10 stig (nema hvað), laufdrottning 4 og hjartaátta 2. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Á ÞRIÐJUDAGSTÓNLEIKUM í Listasafni Sigurjóns kl. 20.30 í kvöld flytur sænski tónlistarhópurinn Musica Humana tónlist frá endurreisnartímanum á þeirra tíma hljóðfæri. Hér eru á ferð Annette Taranto mezzósópran, Björg Ollén flautuleikari og Sven Åberg sem leikur á lútu og vihuelu. Hópurinn er í miklum metum í Svíþjóð og hefur haldið tónleika um víða veröld. Þremenningarnir halda einnig tónleika á í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði, kl 20.30 annað kvöld síðan á Höfn í Hornafirði og í Vestmannaeyjum. Musica Humana í Sigurjónssafni Björg OllénAnnette Taranto Sven Åberg flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.