Morgunblaðið - 29.06.2004, Side 38
ÚTVARP/SJÓNVARP
38 ÞRIÐJUDAGUR 29. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jóns-
dóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur í kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynningur eftir
Gunnar Gunnarsson. Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Pétur Ein-
arsson, Hjalti Rögnvaldsson og Davíð Guð-
brandsson. Leikstjóri: María Reyndal. Hljóð-
vinnsla: Björn Eysteinsson. (7:10)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir Pe-
arl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi.
Sunna Borg les. (16)
14.30 Sögumenn samtímans. Bloggarar
spjalla um daginn og veginn. (Frá því á
laugardag).
15.00 Fréttir.
15.03 Við ströndina fögru. Um Sigfús Ein-
arsson tónskáld. (4:): Vorgróður framfar-
anna. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. Áður
á dagskrá 1999. (Aftur á laugardagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fjögra mottu herbergið. Umsjón: Pétur
Grétarsson. (Áður flutt 2001).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jóns-
dóttir í Borgarnesi. (Frá því í morgun).
20.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Frá því í morgun).
21.00 Götustelpan með söngröddina - Edith
Piaf. Fyrri þáttur. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á laugardag)..
21.30 Kvöldtónar.
21.55 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Jónsmessa. Seinni þáttur. Umsjón:
Gunnar Stefánsson. (Frá því á sunnudag).
23.10 Djassgallerí New York. Spjallað við
George Colligan. Umsjón: Sunna Gunn-
laugsdóttir. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Gormur (Marsupi-
lami II) (43:52)
18.30 Ungur uppfinn-
ingamaður (Dexter’s La-
boratory III) Teikni-
myndaflokkur um snjallan
strák og ævintýri hans.
(1:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood Bandarísk
þáttaröð um heilaskurð-
lækni og ekkjumann sem
flyst með tvö börn sín til
smábæjarins Everwood í
Colorado. Aðalhlutverk
leika Treat Williams,
Gregory Smith, Emily Van
Camp o.fl. (12:23)
21.00 Út og suður Mynd-
skreyttur spjallþáttur þar
sem farið er vítt og breitt
um landið og brugðið upp
svipmyndum af fólki.
(7:12)
21.25 Á hestbaki Þáttur
um hesta og hestamenn í
aðdraganda Landsmóts
2004. Sveinn M Sveinsson
bregður undir sig betri
fætinum og sækir hesta-
menn heim.
22.00 Tíufréttir
22.20 Flóttamenn (Human
Cargo) Kanadískur
myndaflokkur um innflytj-
endur frá stríðshrjáðum
eða fátækum löndum sem
vonast eftir betra lífi í
Kanada. Meðal leikenda
eru Kate Nelligan, Nicho-
las Campbell, Bayo Ak-
infemi, Cara Pifko og R.H.
Thomson. (1:6)
23.05 Fótboltakvöld
23.25 Landsmót hesta-
manna Samantekt frá
keppni dagsins á lands-
mótinu á Hellu.
23.45 Kastljósið e.
00.05 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (styrkt-
aræfingar)
12.40 Wishful Thinking
(Óskhyggja) Aðalhlutverk:
Drew Barrymore, Jenni-
fer Beals og James Le-
Gros. 1997.
14.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
15.10 Smallville (Forsa-
ken) (21:22) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Fear Factor (Mörk
óttans 4)
20.50 Las Vegas (Nevada
State) Bönnuð börnum.
(18:23)
21.35 Shield (Sérsveitin 3)
Stranglega bönnuð börn-
um. (4:15)
22.20 Red Cap (Rauðhúf-
urnar 2) Bönnuð börnum.
(1:6)
23.15 Twenty Four 3 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (22:24) (e)
24.00 The Substance of
Fire (Fastur í fortíðinni)
Útgefandinn Isaac Geldh-
art er einn gyðinga sem
lifðu af ofsóknir nasista.
Aðalhlutverk: Benjamin
Ungar og Ron Rifkin.
1996. Bönnuð börnum.
01.40 Wishful Thinking
03.10 Neighbours (Ná-
grannar)
03.35 Ísland í bítið
05.10 Fréttir Stöðvar 2 (e)
06.30 Tónlistarmyndbönd
17.45 Sportið Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis.
18.15 David Letterman
19.00 Motorworld Kraft-
mikill þáttur um allt það
nýjasta í heimi aksturs-
íþrótta.
19.30 Fákar Fjölbreyttur
hestaþáttur fyrir atvinnu-
og áhugafólk.
20.00 Toyota-mótaröðin í
golfi
21.00 History of Football
(Knattspyrnusagan)
Myndaflokkur um vinsæl-
ustu íþrótt í heimi, knatt-
spyrnu. Í þessum þætti er
fjallað evrópsk lið sem
hafa skráð nafn sitt á
spjöld sögunnar með eft-
irminnilegum hætti. Real
Madrid var stórveldi eftir
miðja síðustu öld. Liver-
pool var besta félag níunda
áratugarins en í lok 20.
aldar hafði AC Milan feng-
ið þá nafnbót. Á meðal við-
mælenda eru Bobby
Charlton, Paolo Rossi,
Jurgen Klinsmann og Zi-
nedine Zidane.
22.00 Sportið
22.30 David Letterman
23.15 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
00.10 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 T.D. Jakes
20.00 Robert Schuller
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Dr. David Yonggi Cho
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Ísrael í dag
01.00 Nætursjónvarp
Stöð 2 21.35 Sögusviðið er Los Angeles en hér er
fjallað um sveit lögreglumanna sem virðist hafa nokkuð
frjálsar hendur. Þrátt fyrir að vera laganna verðir eru þeir
engir kórdrengir og beita öllum brögðum til að ná árangri.
06.00 Orange County
08.00 Three Seasons
10.00 Magnús
12.00 Scooby-Doo
14.00 Orange County
16.00 Three Seasons
18.00 Magnús
20.00 Scooby-Doo
22.00 The Tuxedo
24.00 Duty Dating
02.00 Diamonds
04.00 The Tuxedo
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03
Hádegisútvarp. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R.
Ólafssonar. 17.03 Baggalútur. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.30
Fótboltarásin. Bein útsending frá leikjum kvölds-
ins. 21.00 Ungmennafélagið með unglingum og
Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Rokkland. (End-
urtekið frá sunnudegi).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 00.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með
ástarkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Djass í New York
Rás 1 23.10
Sunna Gunnlaugs kynnir djassleik-
arann George Colligan í þættinum
Djassgallerí New York klukkan 23.10
í kvöld. Colligan er jafnvígur á píanó
og orgel en grípur einnig í trompet.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann
komið víða við. Með þessum þætti
lýkur djassþáttasyrpu Sunnu.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
16.00 Pikk TV Óskalaga-
þáttur.
19.30 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
20.00 South Park (Trufluð
tilvera)
20.30 The Joe Schmo
Show
22.03 70 mínútur
Skemmtiþáttur sem tekur
á helstu málefnum líðandi
stundar í bland við glens.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 The O.C. Summer og
Marissa rekast á Grady
Bridges. Hann leikur í
uppáhaldssápu Summer.
Hann býður þeim til veislu
í Los Angeles og þær
þekkjast boðið. Á leiðinni
til Los Angeles hitta fé-
lagarnir Hailey sem vinn-
ur á fatafellustað. Jimmy
og Sandy opna veitinga-
húsið sitt. (e)
19.30 The King of Queens
(e)
20.00 True Hollywood
Stories Hvað viltu vita um
stjörnurnar? Ítarleg um-
fjöllun um stjörnurnar;
jafnt glæsileikann sem
skuggahliðarnar. Og þvert
ofan í það sem flestir telja
kemur í ljós að fræga fólk-
ið er ekki vitund frábrugð-
ið okkur hinum.
21.00 Brúðkaupsþátturinn
Já
22.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Vandaðir lög-
regluþættir um stór-
máladeild í New York
borg. Stórmáladeildin fær
til meðhöndlunar flókin og
vandmeðfarin sakamál.
Með hin sérvitra Robert
Goren fremstan meðal
jafningja svífast meðlimir
hennar einskis við að koma
glæpamönnum af öllum
stigum þjóðfélagsins á bak
við lás og slá.
22.45 Jay Leno
23.30 The Practice Til liðs
við Stofuna eru gengir nýj-
ir töffarar og má þar
fremstan meðal jafningja
nefna lögmanninn Alan
Shore, leikinn af James
Spader. (e)
00.15 Tequila Sunrise
Spennumynd með Kurt
Russell, Michelle Pfeffer
og Mel Gibson í aðal-
hlutverkum.
02.05 Óstöðvandi tónlist
ÞÁTTUR Gísla Einarssonar,
Út og suður, er á dagskrá
Sjónvarpsins í kvöld eftir
tveggja vikna fótboltahlé. Í
þessum þætti verða tvær val-
kyrjur á Vestfjörðum heim-
sóttar, þær Dorothea Lub-
jewski og Kristín Þórunn
Ingólfsdóttir.
ástfóstri við Vestfirði og
gegnir þar starfi ferðamála-
fulltrúa. Kristín Þórunn er
virðulegur gjaldkeri hjá
Sparisjóði Vestfirðinga á
Þingeyri en þegar hún
stimplar sig út skiptir hún
um ham og tekur sér hagla-
byssu í hönd og heldur á veið-
ar eða grípur keðjusögina
sem hún notar til að skapa
listaverk úr rekaviðar-
drumbum.
Dorothea er fædd og upp-
alin í Berlín en hefur tekið
SJÓNVARPIÐ hefur í kvöld
sýningar á kanadískum
myndaflokki sem nefnist
Flóttamenn (Human Cargo).
Nina Wade er hægrisinn-
aður stjórnmálamaður en
Helen dóttir hennar gerir
uppreisn gegn kynþátta-
fordómum mömmu sinnar og
fer að vinna við hjálparstörf
í Afríku. Á sama tíma gerist
það að kennarinn Móses
Buntu flýr langvinnt borg-
arastríð í Búrúndí og setur
stefnuna á Kanada. Odette
systir hans verður eftir og
reynir að bjarga börnum sín-
um þremur eftir að þau
hrekjast af heimili sínu. Í
þáttunum er saga þessa fólks
rakin og sagt frá því hvernig
lífsþræðir þeirra spinnast
saman. Meðal leikenda eru
Kate Nelligan, Nicholas
Campbell, Bayo Akinfemi,
Cara Pifko og R.H. Thom-
son.
Flóttamönnum
Flóttamenn eru á dag-
skrá Sjónvarpsins í kvöld
klukkan 22.20.
EKKI missa af …
Viðtalsþátturinn Út og suður
Tvær val-
kyrjur
heimsóttar
Dorothea Lubjewski.
Út og suður er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 21.