Morgunblaðið - 12.09.2004, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 12.09.2004, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2004 59 Sýnd kl. 2 og 10.15. Sýnd kl. 2 og 4. m/ísl.tali. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 4, 6 og 8. www.regnboginn.is Hverfisgötu ☎ 551 9000 Nýr og betri M jáum st í bíó! Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Yfir 27.000 gestir! Yfir 27.000 gestir! Ein besta ástarsaga allra tíma. Sýnd kl. 2 og 4. ísl tal EFTIR METSÖLUBÓK NICHOLAS SPARKS Kr. 500 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. hollenskir kvikmyndadagar 10-16 sept. Nicole Kidmani l i The Stepford Wives Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa Ný íslensk mynd gerð eftirsamnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa „Myndir á borð við þessar segja meira en þúsund orð.“ „Drepfyndin“ Ó.Ö.H. DV S.K., Skonrokk Ó.H.T Rás2 NOTEBOOK NOTEBOOK Frumsýning kl. 6, 8 og 10.15. Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina HOLLENSKIR BÍÓDAGAR Sýnd kl. 2. B.i. 12 ára. Passionfruit sýnd kl. 8. Ajax sýnd kl. 6. Shouf Shouf sýnd kl. 10.15. Twin Sisters sýnd kl. 5.40. Tate´s Voyage sýnd kl. 10.10. Character sýnd kl. 8. Other final sýnd kl. 4.30 Polish sýnd kl. 10.30 i f i l. . j l. . f f l. . . i i l. . . ´ l. . . l. . fi l l. . . li l. . . TVÍRÆÐ sambönd ungra stúlkna við eldri herra- menn hafa lengi heillað kvikmyndagerðarmenn. Lolita blessunin sló nú aldeilis í gegn á sínum tíma, og Lost in Translation hlaut Óskarinn í vor. Því miður er þessi tilraun Christine Lahti til að kljást við efnið ekki jafnvel heppnuð. Myndin byrjar á ljóðrænu nótunum þar sem orð skipta miklu. Þegar 17 ára pönkstelpan Jennifer vingast við fimmtuga búðarlokuna Randall, eru það tvær einmana sálir sem hittast, sem er og ósköp fal- legt. Fátt gerist til að byrja með og myndin er stemningarmynd sem aðalpersónurnar bera uppi. Albert Brooks og LeeLee Sobieski eru sterkir leik- arar og standa sig ótrúlega vel, því handritið er ekki beysið, heldur hallar sér algerlega að þeim. Mér finnst þeim samt ekki takast að bjarga myndinni, því hún stendur og fellur með því að maður samsvari sig persónunum og líki þær, og það gerði ég ekki. Margir í salnum voru þó ósammála mér og hágrétu þegar myndin snögglega breyttist í agalegt melódrama. Furðuleg framvinda sem var engan veginn það sem lagt var upp með. Myndin hefði mátt vera beittari og taka ein- hverja afstöðu til þess sérstaka sambands Jennifer og Randalls, og einnig Jennifer við foreldra sína, en hún líkt og hleypur undan merkjum. Þetta er eig- inlega mynd sem veit ekki hvað hún vill eða hvert hún er að fara, og er því bæði stefnulaus og hökt- andi. Upp og niður KVIKMYNDIR Háskólabíó – Bandarískir indídagar Leikstjórn: Christine Lahti. Aðalhlutverk: Albert Brooks, LeeLee Sobieski, Desmond Harrington og Carol Kane. 108 mín BNA. Paramount 2001. MY FIRST MISTER  Hildur Loftsdóttir „Fátt gerist til að byrja með og myndin er stemningarmynd sem aðalpersónurnar bera uppi,“ segir m.a. í dómnum. Jerry Hall hefur heitið því aðfara aldrei í andlitslyftingu. Hún segir að konur sem geri slíkt breyti sér í verðlaunagrip fyrir eig- inmanninn. „Við eldumst öll,“ segir hin 48 ára Jerry Hall, sem var lengi gift Mick Jagger úr Rolling Stones. „Ég vil ekki láta strekkja á húðinni og fá varir eins og sil- ungur.“ Þá segir hún að ef mað- urinn biðji konu sína um að láta strekkja á sér sé það merki um að hann vilji hana ekki lengur en vilji fá verðlaunabikar í staðinn. Lífið snúist ekki um slíkt, heldur um það að vera hamingjusamur, jafnvel þó að vörtur taki að láta á sér kræla í andlitinu. Fólk folk@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.