Morgunblaðið - 05.10.2004, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
óskast til starfa við ísótóparannsóknir á
myndgreiningarþjónustu við Hringbraut.
Starfshlutfall er 100% auk bakvakta.
Auglýsing birt á starfatorgi þann 19. september 2004.
Umsóknarfrestur framlengdur til 18. október 2004.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf,
berist til Steinunnar G. Ástráðsdóttur, yfirmeina-
tæknis, ísótópastofu við Hringbraut og veitir hún
jafnframt upplýsingar um starfið í síma 543 5012,
netfang steinast@landspitali.is.
Meinatæknir
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og
fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi
og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála, Eiríksgötu 5, á heimasíðu
www.landspitali.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
óskast á skurð- og svæfingadeildir í Fossvogi og við
Hringbraut, ásamt á fæðingargang Kvennasviðs. Starfs-
hlutfall 80 - 100%. Um er að ræða sérhæfð ræstingar-
störf með breytilegum vinnutíma. Íslenskukunnátta
nauðsynleg. Starfið miðar að því að auka vellíðan og
öryggi skjólstæðinga, tryggja að umhverfi hans og
starfsfólks sé ávallt hreint og snyrtilegt. Sér meðal
annars um tiltekt og frágang samkvæmt deildarskipu-
lagi. Starfið gerir kröfu um ríka ábyrgðartilfinningu og
góða samskiptahæfileika.
Upplýsingar veita Helga Kristín Einarsdóttir,
sviðsstjóri hjúkrunar, í síma 543 7344, gsm. 824 5273,
netfang helgakei@landspitali.is og
Margrét I. Hallgrímsson, sviðsstjóri hjúkrunar,
í síma 543 3317, gsm. 824 5223,
netfang margriha@landspitali.is
Umsóknarfrestur er til 18. október 2004.
Laun samkvæmt gildandi samningi Starfsmannafélags
ríkisstofnana og fjármálaráðherra.
Aðstoðarmenn í sérhæfð
störf við ræstingar
í Laugarás og
Selás.
Verður að vera
18 ára
Upplýsingar
í síma 569 1376
auglýsir stöðu:
Verkefnisstjóra
íþrótta-, forvarna- og menningarmála
Um er að ræða nýtt starf hjá Fjölskyldumiðstöð
Árborgar. Verkefnisstjórinn hefur yfirumsjón
með þjónustu og stefnumótun á sviði íþrótta-,
forvarna-, æskulýðs,- tómstunda-, og menningar-
mála í sveitarfélaginu.
Æskileg menntun og hæfni:
Háskólapróf á félags- og/eða uppeldissviði
eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
Góð þekking og/eða reynsla á sviði íþrótta-,
æskulýðs-, tómstunda-, menningar- og for-
varnamála.
Sjálfstæði í stafi, frumkvæði og skipulags-
hæfni.
Hæfni í mannlegum samskiptum
Æskilegt er að viðkomandi sé eða verði búsett-
ur í sveitarfélaginu.
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Thorla-
cius framkvæmdastjóri, sími 480 1900, netfang:
ragnheidur@arborg.is
Umsóknir, með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðila, berist skrif-
lega til Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar, Ráð-
húsi Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, í
síðasta lagi miðvikudaginn 20. október 2004.
Félagsráðgjafa
Laus er til umsóknar staða félagsráðgjafa hjá
nýstofnaðri Fjölskyldumiðstöð Árborgar á verk-
efnasviði félagslegrar ráðgjafar.
Starfsmenn sviðsins sinna fyrst og fremst
verkefnum samkvæmt barnaverndarlögum,
nr. 80/2002, og lögum um félagsþjónustu sveit-
arfélaga, nr. 40/1991. Megin viðfangsefni eru
greining, ráðgjöf, fjárhagsleg aðstoð og barna-
vernd.
Umsækjendur þurfa að hafa réttindi sem löggiltir
félagsráðgjafar og reynsla á sviði félagsþjónustu
er æskileg. Gerð er krafa um sjálfstæði, frum-
kvæði, skipulagshæfni og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stéttar-
félags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar
sveitarfélaga.
Nánari upplýsingar veitir verkefnastjóri félags-
legrar ráðgjafar, Anný Ingimarsdóttir, félagsráð-
gjafi, sími 480 1900, netfang: anny@arborg.is .
Umsóknir, með upplýsingum um menntun,
starfsreynslu og umsagnaraðila, berist skrif-
lega til Fjölskyldumiðstöðvar Árborgar, Austur-
vegi 2, 800 Selfossi, í síðasta lagi miðviku-
daginn 20. október 2004.
Fjölskyldumiðstöð Árborgar veitir íbúum
sveitarfélagsins þjónustu á sviði félags-,
fræðslu-, æskulýðs-, menningar-, tóm-
stunda-, forvarna- og íþróttamála.
Sérstök áhersla er lögð á teymisvinnu og
þverfaglegt samstarf starfsmanna með
það að markmiði að efla velferðarþjón-
ustu sveitarfélagsins og skapa fjölskyldu-
vænt samfélag.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Viðskiptafræðingur
með reynslu af framleiðslu óskar eftir starfi.
Góð tungumálakunnátta (enska + spænska).
Fyrirspurnir berist á netfang:
vidskiptafr2004@hotmail.com.
ATVINNA ÓSKAST
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Vanir menn á byggingakrana
Smiðir eða smíðahópar
Verkamenn vanir byggingavinnu
Eykt óskar eftir starfsmönnum vegna byggingar
Reykjanesvirkjunar. Mikil vinna framundan,
möguleiki á gistingu á vinnustað. Nánari upplýsingar
veitir Hallgrímur Magnússon staðarstjóri í síma
822-4484, eða með tölvupósti á hm@eykt.is
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Brekkugata 9, skrifst. 01-0201, Akureyri (225-6025), þingl. eig. Brekku-
búðin ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Trygg-
ingamiðstöðin hf., föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Brekkugata 9, versl. 01-0101, Akureyri (214-5425), þingl. eig. Brekku-
búðin ehf., gerðarbeiðendur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Trygg-
ingamiðstöðin hf., föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Brekkusíða 4, Akureyri (222-1922), þingl. eig. Alma Ágústsdóttir,
gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 8. október
2004 kl. 10:00.
Frostagata 6b, iðnaðarhús 01-0101, Akureyri (214-6468), þingl. eig.
Björn Berg Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Akureyri,
föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Helgamagrastræti 23, íb. 01-0201, eignarhl., Akureyri (214-7287),
þingl. eig. Ingvar Páll Ingason, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið,
föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Jódísarstaðir, Eyjafjarðarsveit , þingl. eig. þrb. Snæbjarnar Sigurðss./
Ólafur R. Ólafsson hdl. og Hlynur Kristinsson, gerðarbeiðendur
Lánasjóður landbúnaðarins og Lífeyrissjóður bænda, föstudaginn
8. október 2004 kl. 10:00.
Karlsrauðatorg 22, Dalvíkurbyggð (215-5036), þingl. eig. Susana
Turago Araojo, gerðarbeiðandi Dalvíkurbyggð, föstudaginn 8. októ-
ber 2004 kl. 10:00.
Keilusíða 11h, 01-0204, Akureyri (214-8243), þingl. eig. Hjalti Berg-
mann, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 8. október
2004 kl. 10:00.
Möðruvallastræti 5, íb. 01-0201, Akureyri (214-9381), þingl. eig.
Hjalti Gestsson og Anita Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Akureyrarkaup-
staður, föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Smárahlíð 10, íb. E 05-0301, Akureyri (215-0589), þingl. eig. Þorsteinn
Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstudaginn 8. október
2004 kl. 10:00.
Stjörnugata 10, hesthús og hlaða, 01-0101, eignarhl. Akureyri (215-
2191), þingl. eig. Halldór Friðjónsson, gerðarbeiðandi Tryggingamið-
stöðin hf., föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Svarfaðarbraut 16, Dalvíkurbyggð (215-5294), þingl. eig. Vigdís
Sævaldsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Sparisjóður
Svarfdæla, föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Sveinbjarnargerði II-D, gistihús, 01-0101, Svalbaðsstrandarhreppi
(216-0407), þingl. eig. Lágagerði ehf., gerðarbeiðandi sýslumaður-
inn á Akureyri, föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Tungusíða 6, Akureyri (215-1444), þingl. eig. Rögnvaldur Sigurðsson
og Margrét Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður
og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Vaðlafelli, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0458), þingl. eig. Jóhannes
Halldórsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 8. október
2004 kl. 10:00.
Vestursíða 26, íb. C 01-0201, Akureyri (215-1599), þingl. eig. Ármann
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 8. október
2004 kl. 10:00.
Þórunnarstræti 117, íb. 01-0201, Akureyri (215-1954), þingl. eig.
Halldóra Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Spar-
isjóðurinn í Keflavík, föstudaginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Þórunnarstræti 136, íb. 01-0202, Akureyri (215-2012), þingl. eig.
Auð-
ur Helga Skúladóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstu-
daginn 8. október 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
4. október 2004.
Harpa Ævarsdóttir, ftr.
NAUÐUNGARSALA
RAÐAUGLÝSINGAR
sendist á augl@mbl.is
TILKYNNINGAR
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000
um mat á umhverfisáhrifum.
Breikkun öryggissvæðis Ísafjarðarflug-
vallar, Ísafjarðarbæ.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn-
unar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til
umhverfisráðherra og er kærufrestur til
2. nóvember 2004.
Skipulagsstofnun.