Morgunblaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR LINDASKÓLI Laus störf hjá Lindaskóla: • Matráður nemenda 100% starf. Laun skv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitar- félaga. • Gangavörður/ræstir 75% starf. Laun skv. kjarasamningum Eflingar og Kópavogsbæjar. Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um störfin. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri í síma 554 3900. Starfsmannastjóri Hrafnistuheimilin Hjúkrunarfræðingar Hrafnista í Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast í vakta- vinnu. Stöðuhlutfall samkomulag. Upplýsingar veitir Ragnheiður Stephensen í síma 585 9500 eða 585 9400 ragnhst@hrafnista.is Vífilsstaðir Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og næturvaktir. Stöðuhlutfall samkomu- lag. Upplýsingar veitir Ingibjörg Tómasdóttir í síma 599 7011 eða 664 9560. ingat@vifilsstadir.is Einnig er hægt að sækja um störf á heimasíðu Hrafnistu www.hrafnista.is Gefandi störf með góðu fólki. Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Hjúkrunarfræðingar Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga við Heilbrigðisstofnunina Siglufirði Laun samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnana- samningi HSS. Hafið samband og/eða komið í heimsókn og kynnið ykkur hvað við erum að gera. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Umsóknum má skila á eyðublöðum, sem hægt er að nálgast á heimasíðu stofnunarinnar. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri, sími 460 2100. Netfang annagils@hssiglo Heimasíða: www.hssiglo.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R Umsóknir um lán eða styrki úr Stofnverndarsjóði íslenska hestakynsins Fagráð í hrossarækt starfar samkvæmt 15. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998. Fagráð fer, meðal annarra verkefna, með stjórn Stofnvernd- arsjóðs sem starfræktur er samkvæmt ákvæð- um í sömu lögum og reglugerð nr. 470/1999 um sama efni. Verkefni sjóðsins eru: Að veita fé til þróunarverkefna í hrossarækt sem nýtast til styrktar íslenska hrossastofninum. Að veita lán og styrki til kaupa á sérstökum úrvalskynbótagripum, ef sannað þykir að þeir verði fluttir úr landi að öðrum kosti. Hér væri um að ræða gripi sem gætu haft úrslitaáhrif á erfðabreytileika í stofninum, s.s. litafjölbreytni, eða byggju yfir einstæðu kynbótagildi í þeim eiginleikum sem prýða íslenskan hest. Fagráð tekur ákvörðun um styrkveitingar í desember 2004. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást hjá Bændasamtökunum. Frestur til að skila inn umsóknum er til 1. des- ember 2004 og skal umsóknum skilað til Fagráðs í hrossarækt, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík. Reykjavík, 20. október 2004. Fagráð í hrossarækt. TILKYNNINGAR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219 Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi og aðalskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg- ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar til kynningar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík og breyt- ingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 í samræmi við 18. gr. skipulags- og byggingar- laga nr. 73/1997. Hlíðarendi, Valur breyting á aðals k ipu- lagi. Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Reykja- víkur 2001 – 2024, vegna svæðis við Hlíðar- enda, sem lítur að breytingu á aðalskipulagi á miðsvæði M5 milli Bústaðavegar og Hlíðar- fótar. Tillagan gerir ráð fyrir að í stað þess að heimilt verði að þétta byggð um 120 íbúðir á mið- svæði M5 við Hlíðarenda, milli Bústaðavegar og Hlíðarfótar, verði heimilt að þétta byggðina um 170 íbúðir. Breytingin felst því í að mynd 5, þétting íbúðarbyggðar í AR 2001-2024, í greinargerð aðalskipulagsins breytist, að teknu tilliti til breytingar sem staðfest var af um- hverfisráðherra þann 8. september 2003, þannig að íbúðafjöldi á þéttingarsvæði 10a breytist úr 120 í 170 sbr. breytt mynd að neðan. Sjálfur uppdrátturinn breytist ekki. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Hlíðarendi Valur, breyting á deilis k ipu- lagi. Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að fækka atvinnu- húsalóðum á uppbyggingarsvæðinu úr 8 í 2 og fjölga íbúðalóðum úr 3 í 5. Heildarfjöldi lóða verður því 7 eftir breytingu í stað 11. Sam- kvæmt tillögu er gert ráð fyrir að byggingar- magn íbúðalóða verði 18.000m2 í stað 11.100m2 og atvinnuhúsafermetrar verði 32.000m2 (auk 750m2 leikskóla) í stað 38.900m2 (auk 750m2 leikskóla). Fjöldi íbúða samkvæmt tillögunni er frá 29 – 37 í hverri íbúðablokk fyrir sig, mismunandi eftir lóðum. Fjöldi fjölbýlishúsa er 5 og alls er reiknað með 169 íbúðum á svæðinu. Gert er ráð fyrir að leikskóli verði hluti af uppbyggingu LHÍ svæði, lóð H. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur- borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 8.20 – 16.15, frá 20. október til og með 1. desember 2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athuga- semdum við þær skal skila skriflega til skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu- lagsfulltrúa) eigi síðar en 1. desember 2004. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 20. október 2004 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Viðurkenningar fyrir gott aðgengi Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og aðildar- félög þess um land allt, veita fyrirtækjum og þjónustuaðilum viðurkenningar fyrir gott að- gengi hreyfihamlaðra á alþjóðadegi fatlaðra, 3. desember, ár hvert. Um er að ræða tvenns konar viðurkenningar: 1. Fyrir fullkomlega aðgengilegt húsnæði, sem nýtist bæði gestum og starfsmönn- um fyrirtækja og stofnana. 2. Fyrir lagfæringar á áður óaðgengilegu húsnæði til verulegra bóta fyrir hreyfi- hamlaða. Þeir aðilar, sem vilja koma til greina við úthlut- un viðurkenninga á þessu ári eða tilnefna aðra til viðurkenninga, komi ábendingum á framfæri við Sjálfsbjörg í síðasta lagi föstudaginn 12. nóvember 2004. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Hátúni 12, 105 Reykjavík, sími 5 500 300; fax 5 500 399. Netfang: mottaka@sjalfsbjorg.is . Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn miðvikudaginn 27. október kl. 18.15 í félagsheimili sjálfstæðismanna, Álfabakka 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi. FÉLAGSSTARF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.