Morgunblaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 20.10.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. OKTÓBER 2004 39 FRÉTTIR Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Gránu- götu 4-6, Siglufirði, mánudaginn 25. október 2004 kl. 13.50 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 16, fastanr. 213-0071, þingl. eig. Arna Arnarsdóttir og Ólafur Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Aðalgata 18, fastanr. 213-0073, þingl. eig. Græna húsið ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun og Sparisjóður Siglufjarðar. Aðalgata 22, 01-0101, fastanr. 213-0078, þingl. eig. Flísar ehf., gerðar- beiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Siglufirði. Gránugata 23, fastanr. 231-1045, þingl. eig. Daníel P. Baldursson, gerðarbeiðandi Hafnarbakki hf. Lindargata 22B, fastanr. 213-0734, þingl. eig. Jóhann Friðfinnur Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Siglufirði. Norðurgata 7, 01-0101, fastanr. 213-0782, þingl. eig. Ragnar Vigfús- son, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íslands- banki hf. og Norðurgata 7, húsfélag. Túngata 10b, efri hæð og ris, fastanr. 213-0957, þingl. eig. Sigurbjörg Elíasdóttir og Sigurður Friðfinnur Hauksson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 19. október 2004. Guðgeir Eyjólfsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Faxastígur 43, neðri hæð og kjallari, þingl. eig. Vilborg Þorsteinsdótt- ir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. nóvember 2004 kl. 14:00. Hásteinsvegur 7, efsta hæð, þingl. eig. Finnbogi Lýðsson, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. nóvember 2004 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 19. október 2004 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri miðvikudaginn 27. október 2004 kl. 13:30 Strembugata 20, efri hæð, þingl. eig. Rebekka Benediktsdóttir, gerð- arbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 19. október 2004 Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á Hafnarbraut 27 við lögreglustöðina á Höfn laugardaginn 30. október 2004 kl. 14.00: KY-792 OU-176 RB-282 RY-927 SV-248 Þá verður einnig boðið upp lausafé; heytætla Lely Lotus strabelios, Lely nr. 205 sláttuvél og Lely rakstrarvél. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Höfn, 18. október 2004. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. nóvember 2004 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 7, íbúð 01-0001, þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðarbeið- andi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Áshamar 5, þingl. eig. Arndís Egilson, gerðarbeiðandi KB banki, Kringlan. Bárustígur 2, FMR 218-2612, matshl. 01 02 01, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, FMR 218-2615, matshl. 02 03 01, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Áslaug Rut Áslaugsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær. Bárustígur 2, FMR 218-2616, matshl. 02 04 01, íbúð á 4. hæð, þingl. eig. Elías B. Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Boðaslóð 7, efri hæð, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- endur Landssími Íslands hf., innheimta og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda. Brattagata 11, efri hæð, þingl. eig. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Brekkugata 1, rishæð, þingl. eig. Karl James Gunnarsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Foldahraun 37G, þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður. Foldahraun 41, 2. hæð E, þingl. eig. Hanna Jóhannsdóttir, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 36, ris, 35% eignarinnar, þingl. eig. Ágúst Örn Gísla- son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Helgafellsbraut 24, þingl. eig. Una Sigríður Ásmundsdóttir, gerðar- beiðandi Vestmannaeyjabær. Kirkjuvegur 84 (Drangey), þingl. eig. Valgerður Guðjónsdóttir og Jónatan Guðni Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík. B-deild. Vestmannabraut 33, miðhæð (eign d.b. Gylfa Harðarsonar), þingl. eig. D.b. Gylfa Harðarsonar, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 19. október 2004. Skyggnilýsingarfundur með Maríu Sigurðardóttur Fyrsti fundur Sálarrannsóknar- félagsins í Hafnarfirði á þessum starfsvetri verður haldinn fimmtu- daginn 21. október í Góðtemplara- húsinu og hefst kl. 20.30. Á fund- inum heldur María Sigurðardóttir skyggnilýsingu. Aðgöngumiðar verða seldir í and- dyri Góðtemplarahúsins fyrir fundinn frá kl. 19.30—20.30 meðan húsrúm leyfir. Miðaverð 800 kr. fyrir félags- menn, en 1.200 kr. fyrir aðra. Stjórnin. KENNSLA Námskeið fyrir heimsóknarvini Viltu gefa af sjálfum þér? Reykjavíkurdeild óskar eftir sjálfboðaliðum, konum og körlum, í gefandi verkefni. Heimsóknarvinir eru hópur fólks sem fer í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska bæði á heimili og sjúkrastofnanir, einu sinni í viku, eina - tvær klst. í senn. Heimsóknarvinir starfa sem sjálfboðaliðar í fjölmennustu mannúðar- hreyfingu heims. Hér á Íslandi hefur heimsókn- arþjónusta verið rekin í mörg ár. Námskeiðið fyrir verðandi heimsóknarvini verður haldið 11. nóv. kl. 18-21.30 í húsnæði Reykjavíkurdeildar á Laugavegi 120, 4. hæð. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 545 0408 og 545 0405. Heimsóknarþjónustan er einnig með viðtals- tíma á miðvikudögum frá kl. 15.00-17.00 í síma 545 0405. NAUÐUNGARSALA  Njörður 6004102019 I Hv.  HELGAFELL 6004102019 VI  GLITNIR 6004102019 I I.O.O.F. 9  18510207½  Dd. I.O.O.F. 7  18510207½  I.O.O.F. 18  18510208  9.0.*Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Í kvöld kl. 20.00: Hjálparflokkur í Garðastræti 38. Allir konur velkomnar. Myndakvöld 20. okt. kl. 20 í FÍ salnum, Mörkinni 6 Magnús Jóhannesson, ráðu- neytisstjóri, greinir frá tillögum um stofnun þjóðgarðs norðan Vatnajökuls og Oddur Sigurðs- son, jarðfræðingur, sýnir myndir af náttúrufari svæðisins. Verð kr. 600. Allir velkomnir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Farsímagreiðslur ehf. Fyrirtækið Farsímagreiðslur ehf., sem gert hefur samning við Bílastæða- sjóð Reykjavíkur, var fyrir mistök kall- að Farsímagreining á tveimur stöðum í myndatexta í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistök- um. LEIÐRÉTT VEFUR Sambands ungra sjálfstæðis- manna, Sus.is, hefur opnað eftir breyt- ingar í tengslum við vetrarstarf SUS. Helsta nýjungin er sú að ákveðið hefur verið að birta greinar um stjórnmál eftir unga sjálfstæðismenn á vefnum. Fjölmargir félagsmenn innan SUS hafa fallist á að skrifa reglulega grein- ar á vefinn, auk þess sem ritstjórn- argreinar munu birtast um málefni líð- andi stundar. Formaður SUS, Hafsteinn Þór Hauksson, skrifaði fyrstu greinina, sem fjallar um rang- hugmyndir vinstrimanna um skatta- lækkanir. Frelsisdeildin hefst jafnframt von bráðar á nýjan leik. Frelsisdeildin er keppni milli þingmanna Sjálfstæð- isflokksins um það hver hefur lagt hvað mest af mörkum til þess að auka frelsi í landinu. Sigurvegari deild- arinnar í fyrra var Sigurður Kári Kristjánsson. Vetrarstarfið kynnt á sus.is UM 34% félagsmanna í Blaðamanna- félagi Íslands og Félagi fréttamanna eru konur. Konurnar eru 191 og karl- arnir 371. Tölur um fjölda og hlutfall kvenna og karla í félögum blaða- og frétta- manna árið 2003 sem birtust í riti Hag- stofunnar Konur og karlar 2004 reynd- ust ekki réttar, að því er fram kemur í tilkynningu frá Hagstofunni. Þar segir að hlutur kvenna í áðurnefndum fé- lögum sé svipaður árið 2003 og næstu ár á undan. 34% blaðamanna eru konur Á FÉLAGSFUNDI Ungra jafn- aðarmanna í Hafnarfirði, UJH, 17. október sl., var eftirfarandi ályktun samþykkt: „UJH lýsa yfir stuðningi við hug- myndir framtíðarhóps Samfylking- arinnar um að Íslendingar taki við rekstri Keflavíkurflugvallar og að dregið verði úr bandarískum herafla hér á landi og herþoturnar sendar burt. Hins vegar vilja UJH ganga lengra og segja upp varnarsamn- ingnum enda er hann óþarfur. Þá telja UJH brýnt að Ísland segi sig úr NATO enda vandséð hvaða gagn herlaus þjóð getur gert með þátttöku í hernaðar- bandalagi.“ Vilja segja upp varnarsamningnum INGA Þórsdóttir prófessor í næringarfræði við Há- skóla Íslands og forstöðumaður Rannsóknastofu í næringarfræði við Landspítala – háskólasjúkrahús hlaut Fjöregg Matvæla- og næringarfræðafélags Ís- lands, MNÍ 2004. Það var Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðar- framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins sem afhenti Ingu Fjöreggið, en hann sat í dómnefnd ásamt þeim Helen Gray, kennara við Hótel- og matvælaskólann í Kópavogi og Önnu Eddu Ásgeirsdóttur, næringar- ráðgjafa. Inga hefur unnið mikið uppbyggingarstarf á Rannsóknastofu í næringarfræði og í kennslu við Háskóla Íslands frá því hún kom þar til starfa. Hún er brautryðjandi á sínu sviði og þegar hafa útskrifast tveir doktorar undir hennar handleiðslu og þrír eru í doktorsnámi. Einnig hefur hún brautskráð ellefu manns með mastersgráðu og þrír eru í mastersnámi. Inga hefur birt fjölda vísindagreina og tekið þátt í samstarfi við erlenda vísindamenn. Rannsóknir hennar hafa vakið athygli erlendis þannig að hún fær mun fleiri tilboð um samstarf en hún kemst yfir að sinna. Síðast en ekki síst hefur Inga og rann- sóknahópur hennar átt gott og samstarf við íslenska matvælaframleiðendur en dæmi um afurðir þess samstarfs er stoðmjólk fyrir ungbörn sem Mjólk- ursamsalan í Reykjavík framleiðir, segir í frétta- tilkynningu. Inga Þórsdóttir hlaut Fjöregg MNÍ Jón Steindór Valdimarsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SI, afhenti Ingu Þórsdóttur prófessor fjöreggið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.