Morgunblaðið - 31.10.2004, Side 31

Morgunblaðið - 31.10.2004, Side 31
Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn tuganna eftir 1970. Sú ábyrgð hvíl- ir öðru fremur á herðum þeirra sem kallaðir verða til starfa, að þeir gangi með opnum, víðsýnum og hlutlægum huga til verks, að hér verði ekki um einangraða og hlutdræga úttekt að ræða, lista- sagan á sig sjálf. Meginveigurinn að hér komi saman hópur eða teymi sem samanstæði aldrei minna en af 4–8 manns, sem færu gaumgæfilega yfir hvert tímabil fyrir sig. Við sjáum ótal dæmi þessa varðandi þjóðarlistarsögur að ef einn maður stendur að baki þeirra er um undantekningar að ræða sem sértækar aðstæður skapa. Hér höfum við dæmið í listasögu Björns Th. Björnssonar, sem Ragnar Jónsson kostaði og tengdist hinni miklu málverkagjöf listjöfursins til Alþýðusambands Íslands, fyrra bindið kom út 1964, seinna 1973. Þetta var fyrsta metnaðarfulla tilraunin til að taka saman heildarsögu íslenzkrar list- ar, þó aðallega hvað snerti 19. og fyrri hluta 20. aldar, og hvernig sem á er litið í hæsta máta lofs- vert framtak. Hængurinn sá að hún stóð og stendur ein enn þann dag í dag, engin önnur sjónarhorn komist að. Eðlilega var listasagan bergmál sérskoðana höfundarins og lítið við því að segja, um leið varð ekkert úr fyrirhuguðu framhaldi sem var í meira lagi afleitt fyrir kynslóðina sem ruddi nýviðhorfum braut eftir miðbik aldarinnar. Tímabilið fram að 1970 bauð upp á miklar hrær- ingar, hefur þó hvergi nærri verið rannsakað né krufið sem skyldi og þannig flestum gleymt. Yngri kynslóðir hafa því skilj- anlega litla og enga yfirsýn yfir þessa mikilvægu og umbrotasömu áratugi, hins vegar öllu betur upp- lýstar um flest sem gerðist um og eftir 1970 og til dagsins í dag og þá iðulega um mjög einsýna sögu- skoðun að ræða í samræmi við tíð- arandann allt um kring. Harðari og skilvirkari markaðssetningu sem hefur haldist bróðurlega í hendur við margföldun listsögu- fræðinga af sömu kynslóð. Einn- egin ræktarsemi sem aldrei fyrr við sína menn með fulltingi há- tækni og nýmiðla. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 2004 31 Velkomin í Eignamiðlun, elstu starfandi fasteignasölu á landinu. Velkomin í trausta og ábyrga þjónustu hjá fólki sem er með áratuga reynslu af fasteignaviðskiptum. Velkomin í pottþétt fasteignaviðskipti, -við sjáum um allt fyrir þig, -nema flutningana. Velkomin heim! ÍSLEN SKA A U G LÝSIN G A STO FA N /SIA .IS EIG 26088 LJÓ SM YN D : SILJA M A G G Síðumúla 21 sími 588 90 90 www.eignamidlun.is Dalshraun 1 í Hafnarfirði Til sölu eða leigu Stórglæsilegt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði sem stendur á mjög áberandi stað við gatnamót Hafnarfjarðarvegar, Reykjavíkurvegar, Álftanesvegar og Reykjanesbrautar. Um þessi gatnamót fara þúsundir manna á degi hverjum. Aðgengi og staðsetning er frábær. Á hverri hæð eru þrjú rými með tveimur stigahúsum á milli rýma. Þakhæð, 5. hæð, er inndregin með svölum. Bílakjallari er undir húsinu og að hluta til undir bílastæði aðkomuhæðar. Húsnæðið afhendist tilbúið til innréttinga um mitt ár 2005. Allt annað verður frágengið, einnig lóðin. Allar hæðirnar eru rúmgóðar og bjartar og útsýni er glæsilegt. Allar nánari upplýsingar veita Óskar Harðarson lögfræðingur og Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali. Hér gefst kostur á að fjárfesta í glæsilegu nýju húsnæði á frábærum stað. Leigutakar athugið: Hér gefst kostur á nýju vönduðu húsnæði á stað sem hefur gríðarlegt auglýsingagildi. Kjallari 2.667 m2 1. hæð 1.327 m2 2.-3. hæð 1.323 m2 x2 4. hæð 476 m2 4. hæð 847 m2 selt 5. hæð 933 m2 seld Samtals 8.896 fm Bílastæði á lóð = 92 Bílastæði í kjallara = 86 Bílastæði samtals = 178 Stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.