Morgunblaðið - 31.10.2004, Page 33
Álfkonuhvarf 49-51
Einstaklega vandaðar og fallegar 3ja-4ra herbergja íbúðir á útsýnisstað
í „Hvarfa“hverfi við Elliðavatn
• Sérsmíðaðar innréttingar
• Vönduð vinnubrögð
• Glæsileg hönnun
• Lyftuhús
• Stórar svalir
• Bílageymsla
• Sérinngangur
• Fyrstur kemur - fyrstur fær
• Kíktu á www.borgir.is/serverk
3 herbergja íbúð Verð: 16.500.000
Greiðsla við kaupsamning: 1.500.000
Húsnæðislán Íslandsbanka 4,2%*13.200.000
Við afhendingu: 1.500.000
Við afsal: 300.000
Húsnæðislán Íslandsbanka 4,2%*
Greiðslubyrði á mánuði 58.833.- m.v. verðtryggð
jafngreiðslulán til 40 ára
Greiðslubyrði á mánuði 73.182.-
m.v. verðtryggð jafngreiðslulán til 25 ára
Eigin fjármögnun: 3.300.000
4 herbergja íbúð Verð: 20.000.000
Greiðsla við kaupsamning: 2.000.000
Húsnæðislán Íslandsbanka: 4,2%* 16.000.000
Við afhendingu: 1.700.000
Við afsal: 300.000
Húsnæðislán Íslandsbanka 4,2%
Greiðslubyrði á mánuði 71.217.- m.v. verðtryggð
jafngreiðslulán 4,2% til 40 ára
Greiðslubyrði á mánuði 88.610.-
m.v. verðtryggð jafngreiðslulán 4,2% til 25 ára
Eigin fjármögnun: 4.000.000
Ægir Breiðfjörð löggiltur fasteignasali
Í dæminu er gert ráð fyrir 2,5% verðbólgu á lánstímanum.
Vextir á verðtryggðum húsnæðislánum Íslandsbanka
koma til endurskoðunar á 5 ára fresti.