Morgunblaðið - 31.10.2004, Side 35

Morgunblaðið - 31.10.2004, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 2004 35 UMRÆÐAN RÉTT FYRIR framan nefið á okkur öllum er stærsta jafnrétt- ismál þjóðarinnar að þróast. Eins og svo oft áður tölum við út og suð- ur, en eigum erfitt með að henda reiður á því sem skiptir máli. Í ræðum er talað um þýðingu menntunar og mikilvægi hennar í nútíð og framtíð, – heill barnanna okkar. Þó bryddar á almennri undrun yfir því, að viðbrögð í þjóð- félaginu skuli ekki vera meiri vegna hins langvarandi kenn- araverkfalls. Skýringin er augljós: Mikill meirihluti grunnskóla- kennara er konur. Láglaunaðar konur. Konur, sem hafa fengið nóg af lítilsvirðingu samfélagsins og hafa nú gert mestu kvenna- uppreisn, sem hér hefur verið gerð og verður gerð. Verkfall grunnskólakennara er umfangsmesta kvennaverkfall und- anfarinna ára og þýðingarmesta úr- lausnarefni á sviði jafnréttismála, sem fram hefur komið. Við getum snúið þessu við: Væri kannski búið að semja, ef mikill meirihluti grunnskólakennara væri karlar? Helgi Pétursson skrifar um kennaraverkfallið ’Væri kannskibúið að semja, ef mikill meirihluti grunnskóla- kennara væri karlar?‘ Helgi Pétursson Höfundur er verkefnisstjóri. Kvennauppreisn? Til sýnis og sölu glæsilegt og vel skipulagt einbýlishús í Grafarvogi. Húsið sem er 202,4 fm, er á einni hæð með tvöföldum bílskúr. Hús- ið er allt mjög vandað, fallegar eikarinnréttingar og góð gólfefni. Garður, bílaplan og sólarverönd er frágengið á vandaðan hátt. Eign sem vert er að skoða. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 DOFRABORGIR 19 - GRAFARVOGI Björk, sími 896-6350, tekur á móti gestum milli kl. 14 og 16 í dag. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250 • Borgartúni 31 • www.fjarfest.is Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. Til sölu glæsilegar íbúðir við Reiðvað í Norðlingaholti • Íbúðinar eru 2ja og 5 herbergja, 74 - 127 fm. • Sérmerkt stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðunum. • Allar íbúðir eru með sérinngangi. • Mjög fallegt útsýni. • Stutt er í skemmtilegar gönguleiðir og falleg útivistarsvæði. Nánari upplýsingar á sérhönnuðum vef: eignamidlun.is Byggingaraðili Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali VIÐJUGERÐI Vorum að fá í einkasölu sérstaklega vandað um 300 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Viðjugerði í Reykjavík. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og byggt árið 1973. Húsið skiptist þannig. Efri hæð: stofa, borðstofa, eldhús, þvottahús/búr, 2-3 herbergi og baðherbergi. Neðri hæð: forstofa, hol, geymsla/snyrting, gangur, 3-4 herbergi og baðherbergi. Möguleiki er að hafa 3ja herb. íbúð með sér inngangi á neðri hæð hússins. Innbyggður bílskúr. Húsinu hefur verið mjög vel viðhaldið og hefur nýlega verið málað. Falleg gróin lóð. Tvennar stórar svalir. Glæsilegt útsýni er úr húsinu. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Sími 533 4040 Fax 533 4041 Ármúla 21 • Reykjavík kjoreign@kjoreign.is • www.kjoreign.is TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17. Vesturbær - Seilugrandi Falleg og snyrtileg 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði. Stærð um 52,0 fm. Ljóst parket á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. VERÐ: 11,5 millj. Nr. 4090 Safamýri - með bílskúr Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Frábær staðsetning. Fallegar innréttingar. Parket á gólfum. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 15,5 millj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.