Morgunblaðið - 31.10.2004, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. OKTÓBER 2004 43
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Upledger-stofnunin auglýsir.
Byrjendanámskeið í Upledger
höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið 4.-7. nóv-
ember næstkomandi. Örfá sæti
laus. Skráning og upplýsingar í
síma 466 3090 og á www.upledg-
er.is. Sjá einnig nýjasta tölublað
Vikunnar.
Upledger Stofnunin auglýsir
Byrjendanámskeið í Upledger
höfuðbeina og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið 4.-7. nóv-
ember næstkomandi. Upplýsingar
og skráning í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is
Heimanám - Fjarnám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Access -
Word - PowerPoint - Skrifstofu-
tækni - Photoshop - Tölvuvið-
gerðir o.m.fl. Sími 562 6212.
www.heimanam.is.
Dönskukennsla!
Hjálparkennsla í dönsku fyrir
nemendur í 8., 9. og 10. bekk.
Upplýsingar í síma 534 2141.
Þarftu aðstoð við tölvuna? Kem
á staðinn og geri við. Ekkert verk
of lítið né of stórt. 10 ára reynsla.
Viðurkenndur af Microsoft. Hafðu
samband í síma 616 9153 milli kl.
8.00 og 23.00.
Icy Spicy Leoncie. Hin vinsæla
söngkona vill skemmta um land
allt með heitustu smellina sína.
Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl.
fresh from UK. S. 691 8123.
www.leoncie-music.com.
VILTU VERA TILBÚINN ÞEGAR
SNJÓRINN KEMUR?
Er með skíði, bindingar og skó á
ca 7 ára barn til sölu, lítið notað
eftir eitt barn. Lengd á skíðum
105 cm, stærð á skóm UK 5 (utan
mál 28 cm á lengd). Selst saman
á 12 þús. Uppl. í síma 691 0601.
Til sölu koja með skáp og leik-
plássi. Einnig ódýrt vélprjóna-
garn og kemba, prjóna gammós-
íur og ullarboli. Uppl. í s. 511 1999
og á kvöldin í síma 553 2413.
Sky móttakari til sölu. Nýr og
ónotaður. Hver vill ekki vera með
yfir 150 enskar sjónvarpsstöðvar?
Bíómyndir, íþróttir, fræðsluefni,
skemmtiþættir og margt fleira.
Selst á aðeins 39.000 kr. Get
einnig útvegað áskriftir. Uppl. í
s. 554 5461/693 1596, fyrstur kem-
ur, fyrstur fær.
Ný sending af CANON EOS 20D
Stafræn myndavél, 8.2 megapixl-
ar, USB 2.0 og með 9 punkta fók-
us. Þessi er eldheit!
Dikta ehf. Stafræn myndasmiðja,
Laugavegi 178, s. 581 3033 eða
www.dikta.is.
Mikið úrval af vönduðum tékkn-
eskum postulínsstyttum.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Handmálaðar styttur Leonardo,
Regancy og Juliana.
Frábærar brúðargjafir.
Sigurstjarna (bláu húsin),
Fákafeni. S. 588 4545.
Opið kl. 11-18. Laug. 11-15.
Frysti- og kæliþjónusta í fullum
rekstri til sölu. Miklir möguleikar
til aukningar.
Upplýsingar í síma 897 4489.
Nudd- og meðferðarvörur fyrir
fagfólk og aðra frá viðurkenndum
þýskum framleiðanda. Erum með
gott úrval af olíum, lotion, nudd-
kremum, hitakremum, bólgueyð-
andi o.fl. www.h-lind.com -
sími 848 4582.
Heimilisþrif. Tökum að okkur
heimilisþrif vikulega eða sjaldnar.
Erum búnar að vera með þessa
þjónustu í mörg ár. Nánari upp-
lýsingar í síma 848 8262.
Við bjóðum
framkvæmdaaðilum
eftirtaldar
framleiðsluvörur okkar
á verksmiðjuverði:
Fráveitubrunnar Ø 600
Fráveitubrunnar Ø 1000
● Sandföng
● Vatnslásabrunnar
● Rotþrær
● Olíuskiljur
● Fituskiljur
● Sýruskiljur
● Brunnhringi
● Brunnlok
● Vökvageymar
● Vegatálmar
● Kapalbrunna
● Einangrunarplast
Sérsmíði f. vatn
og fráveitur
Borgarplast
Sefgörðum 3,
Seltjarnarnesi,
sími 561 2211
Tilboð - herraskór kr. 1.750.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Dulræn málefni, nýtt tímarit
Meðal efnis:
* Hafsteinn Björnsson miðill, frá
sjónarhóli Guðlaugar Elísu.
* Huldufólk og orka.
* Atvik tengt Einari á Einarsstöð-
um.
* Boð utan úr geimnum.
* Reimleikar í félagsheimili.
* Adolf Hitler talar að handan.
* Andlegir leiðbeinendur.
* Skönnun á áru mannsins.
* Grasalækningar.
* Andamyndir.
* Hjálpar Feng Shui?
* Hringasetur.
Veffang: www.dulo.net
Sími 553 8200.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Óska eftir að kaupa Volvo
bátavél, 200-230 hestafla,
til þess að gera upp.
Upplýsingar í síma 898 8155.
AWI 570 skel til sölu. Til sölu
AWI 570 skel, 5,7 m stórskemmti-
legur bátur á aðeins 800 þ. kr.
www.johannsson.net/awi - Sími
698 6604.
Alternatorar og startarar í báta,
bíla og vinnuvélar. Beinir og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst.
verð.
Vélar ehf.,
Vatnagörðum 16, s. 568 6625.
Alternatorar og startarar í allfl.
bátav., s.s. Bukh, Cat, Cummings,
Perkings, Volvo Penta, Yanmar
o.fl. Á lager og hraðpantanir.
Valeo umboðið. 40 ára reynsla.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
sími 564 0400.
Wolksvagen Golf 1800 árg. '94,
sjálfskiptur, skemmdur eftir um-
ferðaróhapp til sölu.
Uppl. í síma 698 1640.
VW Golf árg. '99, ek. 45 þ. km.
Silfurgrár, comfortline m. vind-
skeiði, 5 dyra, sjálfskiptur. Sum-
ar- og negld vetrardekk fylgja.
Mjög vel með farinn og lítið ek-
inn. Uppl. í s. 864 7702/895 7776.
Izusu Trooper 3,0 TD 04/00, 7
manna, 69 þ. km, ssk., krókur, ál-
felgur, CD, er á mæli. 2.290.000.
TOPPBÍLL.
Toppbílar, 587 2000, Frosti 694
3308.
Ford F350 7,3 disel árg. 2000. Ek-
inn 150 þ. m. 4 dyra, sjálfskiptur.
Skipti á ódýrari. Verð 2,5 millj.
Upplýsingar í síma 893 3347.
Caravan + tjaldvagn Til sölu
nýsk. Dodge Grand Caravan, árg.
1994, 7 manna, dýr útfærsla.
V. 520 þ., ath. ód. upp í, og Combi
Camp Eacy m/fortjaldi. Glæsileg-
ur vagn. Uppl. í síma 896 5120.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Ægisvagn árg. '99 með fortjaldi
og kassa á beisli. Verð 450 þús.
Upplýsingar í síma 897 0444.
Alternatorar og startarar í
fólksbíla, vörubíla, vinnuvélar og
bátavélar. Á lager og hraðsend-
ingar. 40 ára reynsla.
Bílaraf, Auðbrekku 20,
s. 564 0400
Herraskór ökklaháir úr leðri,
léttir og þægilegir, með hlýju fóð-
ri kr. 6.480.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Heima er bezt -
þjóðlegt heimilisrit
Nýtt hefti komið. Meðal efnis:
* Forsíðuviðtal: Magnea Berg-
mann, verslunarkona, Reykjavík.
* Vopn réðu vinstri umferð.
* Upphaf Ólympíuleika.
* Haganesvík og Ólafsfjörður um
1950.
* Systurnar frá Börmum í Reyk-
hólahreppi.
* Í aðdraganda síðari heimsstyrj-
aldarinnar.
* Í minningu Fjalla-Eyvindar.
* Síðasta ferð Jóns Vídalín.
* Klæðaburður ráðamanna.
* Framhaldssaga, kveðskapur,
gamlar myndir og fleira.
Áskriftarsími: 553 8200.
Heimasíða: www.simnet.is/
heimaerbezt.
NSU Quickly. Er að leita að NSU
Quickly til kaups. Allar upplýs. um
þess háttar hjól á Íslandi vel
þegnar. Uppl. í s. 860 2573 Jói.