24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 1

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 1
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Samflot skemmtiferðaskipa í norð- urhöfum er hugmynd sem rædd hefur verið í dómsmálaráðuneyt- inu og hjá Landhelgisgæslunni. Stóraukin umferð skemmtiferða- skipa eykur áhyggjur af slysi á borð við það sem varð í Suður-Íshafinu í fyrra mánuði er skemmtiferðaskip sigldi á ísjaka og sökk. „Hættan er augljós, tíðar þokur, hafísrek sem sést illa í ratsjám skip- anna þar sem einungis 1/10 íssins stendur upp úr sjó og skipunum er eflaust ekki siglt með þeim hraða sem heppilegastur er við slíkar að- stæður þar sem það verður að halda áætlun,“ segir Björn Bjarna- son dómsmálaráðherra. Þúsundir í sjávarháska? Yfirmaður herstjórnar Dana á Grænlandi, Henrik B. Kudsk, hefur áhyggjur af hvernig bjarga eigi þús- undum farþega og skipverja lendi skemmtiferðaskip í sjávarháska í hafinu milli Grænlands og Íslands þar sem siglingaleiðir eru ekki hættulausar. ,,Þarna eru ísjakar og allra veðra von. Það er stór munur á að sigla um Karíbahaf og við aust- urströnd Grænlands,“ segir Kudsk. Útfæra á nánara samstarf Gæsl- unnar við herstjórnina á Græn- landi, að sögn Björns. „Hlekkist skemmtiferðaskipi með mörg þús- und manns á í norðurhöfum er ætlun okkar að geta veitt góða fyrstu hjálp þangað til önnur hjálp berst. Slys af þessum toga er ofvax- ið hverri þjóð og þess vegna er nauðsynlegt að skipuleggja sameig- inlegar aðgerðir,“ segir Björn. Hann segir af þessum sökum unnið að auknu samstarfi við Danmörku og önnur ríki. Georg Lárusson, forstjóri Land- helgisgæslunnar, segir sérfræðinga hafa bent á að ekki sé spurning um hvort annað „Titanic-slys“ verði, heldur hvenær. Hætta á „Titanic- slysi“ á ný  Hætta á að stóru skemmtiferðaskipi hlekk- ist á í norðurhöfum augljós, segir dóms- málaráðherra  Rætt um samflot skipa HVERNIG BJARGAR MAÐUR »28 ➤ 76 skemmtiferðaskip komu tilÍslands í sumar, með 56.000 farþega og 28.000 skipverja. ➤ Til Grænlands komu 30skemmtiferðaskip með um 23 þúsund farþega. ➤ Mikilli fjölgun skipanna erspáð á næstu árum. SKEMMTIFERÐASKIP Karl Bjarni Guðmundsson, fyrsti sigurvegari Idol-stjörnuleitarinnar, hlaut í gær tveggja ára fangelsis- dóm fyrir tilraun til að smygla tveimur kílóum af kókaíni til landsins. Kalli Bjarni sagðist burð- ardýr, en vildi ekki gefa upp nöfn höfuðpaura málsins af ótta við þær afleiðingar sem það gæti haft í för með sér. Kalli Bjarni fékk tveggja ára dóm »4 „Annars vegar er fólk úti í þjóðfélaginu sem heldur að ég sé snargalinn. Það telur stjörnuspeki vera bull og þvælu og er sannfært um að ég sé að spila á hjátrú og heimsku. Síðan er fólk sem heldur að ég viti allt og sjái allt. Ég væri mjög þakklátur fyrir einhvern milliveg. Oftrú fólks hefur reynst mér erfið engu síður en fordæmingarnar,“ segir Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur. Spilar ekki á hjátrú „Oftrú fólks hefur reynst mér erfið“ 24stundirlaugardagur15. desember 2007241. tölublað 3. árgangur Krummi í Mínus svarar 24 spurn- ingum og upplýsir þar að hann sé einlægur og ástríðufullur og líti mjög upp til föður síns. Hann verð- ur í hlutverki Jesú í nýrri upp- færslu söngleiksins. Krummi sem Jesús Guðlaug Pétursdóttir sem rekur Gló segir mikilvægt að borða vel og reglulega svo fólk standist stress og álag. Guðlaug gefur góðar og hollar uppskriftir, m.a. að ljúffengri súkkulaðiköku. Næring gegn stressi MATUR»56 Asnar hafa aldrei verið dýrari á Gasaströndinni en þessa dagana. Ástæðan er höft sem Ísraelar hafa sett á innflutning eldsneytis og varahluta í bíla. „Asnar eru betri en bílar,“ seg- ir sölumaðurinn Odeh Odw- an, enda sé leitun að nothæfri bifreið í Gasaborg. Odwan tel- ur meðalasnann nú kosta um 27 þúsund krónur. Síðan Hamas komust til valda í júní hafa ísraelsk stjórnvöld að mestu komið í veg fyrir innflutning til Gasa. aij Greiða met- verð fyrir asna 24 stundir/Kristinn »52-54 24SPURNINGAR»40 • or.is/jolaleikur – Taktu þátt! 9 dagar til jóla Pottaskefill kemur í bæinn dekurdagur Brautarholti 20 105 Rvk Sími 561 5100 www.isf.isGjöfin hennar>> Gæða sængur og heilsukoddar. GJAFAVARA Opið virka daga: 10-18, lau: 11-15 Reykjavík:Mörkin 4, s: 5333500 Akureyri: Hofsbót 4, s: 4623504 Jólatilboð 15% afsláttur 5 4 3 4 3 GENGI GJALDMIÐLA GENGISVÍSITALA 120,49 ÚRVALSVÍSITALA 6.466 SALA % USD 62,86 3,12% GBP 127,08 2,02% DKK 12,18 1,39% JPY 0,55 1,82% EUR 90,95 1,41% 1,87 -0,88 NÁNAR 4 VEÐRIÐ Í DAG 20 Mikill munur á jólatrjám NEYTENDAVAKTIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.