24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 6

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir Lögregla í Vestmannaeyjum handtók fjóra pilta á aldrinum sextán til átján ára í fyrrinótt, en þeir eru grunaðir um að hafa kveikt í gömlu Fiskiðjunni í Eyj- um. Karlmaður var einnig handtekinn síðar um dag- inn og bætist í hóp piltanna. Neyðarlínu var tilkynnt um brunann rúmlega hálf- fjögur í fyrrinótt og þegar slökkvilið bar að garði log- aði eldur í húsinu, rúður voru sprungnar og mikinn reyk lagði upp úr þaki hússins. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og var slökkvi- starfi lokið eftir klukkustund. Í framhaldinu voru piltarnir fjórir handteknir, en einn þeirra hafði aðgang að húsinu, en það hafði verið notað sem æfingahúsnæði fyrir hljómsveitir í bænum. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu og hófust þær um hádegi í gær. Einhverjir þeirra hafa komið við sögu lögreglu áður. Við yfirheyrslu þriggja þeirra var viðstaddur fulltrúi frá barnaverndaryfirvöldum þar sem þeir eru undir lögaldri. Þegar blaðið fór í prentun hafði þeim ekki verið sleppt. Allir fimm hafa réttarstöðu sakborninga og voru þeir yfirheyrðir í gærkvöldi. Frekari rannsókn á brunanum stendur yfir. aegir@24stundir.is Fimm menn eru grunaðir um íkveikju í Vestmannaeyjum Þrír hinna grunuðu eru börn Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hilduredda@24stundir.is Þrátt fyrir aftakaveður í borginni undanfarna daga er ekki þar með sagt að fólk fari ekki á Laugaveg- inn að kaupa sér föt. „Það er eig- inlega alveg sama hvernig veðrið er. Ef fólk vantar föt gefur það sér tíma til að koma,“ segir Her- mann Hauksson, verslunarmaður í Sævari Karli við Bankastræti. 08.00 Ég fer á fætur ogbyrja að hafa mig til fyrir vinnuna. Fyrir utan að fara í sturtu og raka mig þarf ég líka að strauja fötin sem ég fer í í vinnuna, enda skiptir miklu að vera vel til hafður í þessu starfi. Svo er ég með litla blómarós sem er tæplega tveggja ára gömul og ég sé um að stílisera hana líka og koma henni í leikskólann. 09.30 Er mættur í vinn-una og hálftíma síðar er búðin opnuð. Fyrstu tímarnir eru yfirleitt rólegir og þá notum við tímann til að fara yfir og ganga frá sérpöntunum og tala við birgjana. 12.00 Fer í hádegismat.Yfirleitt borða ég hérna inni enda eigum við alltaf nóg af brauði, áleggi og drykkjum ásamt því sem við pöntum stundum heitan mat. Oft freistast maður þó til að kíkja yfir á Caruso, B5 eða Sól- on. 16.00 Mesta törnin hefstog stendur yfir fram að lokun. Margir í okkar viðskiptavinahópi vinna til fjögur eða fimm og kíkja við á heim- leiðinni. 18.30 Kem heim aftur, fæmér kvöldmat og geri mig svo kláran fyrir ræktina. Mér finnst voða gott að nota kvöldin til þess að fara þangað. 21.30 Kem heim ogslappa af eftir dag- inn. Tek því svo rólega það sem eftir er enda að vinna alla helgina. Það verður opið bæði laugardag og sunnudag. Nóg að gera í öllum veðr- um Hermann Hauksson í Sævari Karli. Byrjar daginn á því að strauja 24stundir með Hermanni Haukssyni, verslunarmanni í tísku- versluninni Sævari Karli við Bankastræti ➤ Kom inn sem einn af nýjumeigendum verslunarinnar í júní síðastliðnum. Hann og Axel Gomez, sem báðir hafa starfað lengi í versluninni, sjá um daglegan rekstur hennar. ➤ Er nýkominn frá London ogMílanó þar sem hann var að versla fyrir búðina við Armani og Dolce & Gabbana. Hann segir starfinu fylgja töluverð ferðalög. ➤ Hefur spilað körfubolta meðKR, Njarðvík og íslenska landsliðinu. HERMANN www.ostur.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 1 7 4 Hátíðlegir um jól in Þú vilt ekki fá hvaða jólasvein sem er inn um gluggann hjá þér! Hringdu núna í 570 2400 og fáðu frekari upplýsingar. www.oryggi.is T B W A \R E Y K JA V ÍK \ S ÍA -9 0 71 4 5 5 T ilb o ð ið g ild ir ti l2 4. d es em b er n k . Jólatilboð á Heimaöryggi. Prófaðu endurgjaldslaust í 3 mánuði. SÍÐASTA BÓK BJÖRNS TH. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Í þessari margslungnu sögu frá Sturlungaöld segir frá systrum tveim, Þórum Guðmundsdætrum frá Þingvöllum og þungum örlögum þeirra, en Þóra yngri var móðir Gissurar jarls. Tær stíll og myndvísi á sviðsetningu atburða bregst Birni ekki í þessari bók fremur en í fyrri bókum hans. Sérfræðingar í saltfiski 466 1016 - Útvatnaður saltfiskur án beina til suðu - Sérútv. saltfiskur án beina til steikingar - Ýsa, þorskur, gellur, kinnfiskur, rækjur - Einnig fjölbreytt úrval tilbúinna rétta www.ektafiskur.is pöntunarsími: frumkvöðlafyrirtæki ársins  - viðurkenning frá matur úr héraði - localfood
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.