24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 66

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir Ómar Óskarsson ljósmyndari var staddur á Kúbu í desem- bermánuði 2006 og tók þar fjölda mannlífsmynda. „Fátækt er áberandi, mörgum gengur illa að draga fram lífið og menntafólk keyrir til dæmis leigubíla á kvöldin og næturnar til að ná saman endum. Það er mikið um betl og þeir sem vilja kynnast manni eru yfirleitt að reyna að fá hjá manni pening. Þarna gekk til dæmis að mér maður og sagðist vera tónlist- armaður og þekkja Bubba Mort- hens. Síðan bað hann mig um pening. Maður veit að verið er að plata mann en maður lætur plata sig því það er allt í lagi. Það er hluti af tilverunni þarna. Skólabörn eru áberandi kurteis og betla ekki og virðast vera mjög vel öguð og siðuð,“ segir Ómar. „Tónlist er stór hluti af lífi lands- manna og suðræn latínumúsík er nær stöðugt í eyrum manns og fylgir manni þegar maður er kominn aftur heim til Íslands.“ Mannlífs- myndir frá Kúbu Kátir skólakrakkar Vel er séð fyrir grunnmenntun á Kúbu. Þeir segja sjálfir að ólæsi hafi verið útrýmt á nokkrum árum eftir byltingu Castros og félaga. Krakkarnir eru í skólabúningum. Götulistamenn í miðborg Havana Þeir vilja að sjálfsögðu fá nokkra pesóa fyrir að sýna listir sínar. Með búslóð á herðunum Búferlaflutningar í miðborg Havana. Beðið um pening Eftir fall Sovétríkjanna hafa lífskjör versnað til muna á Kúbu. Mikið er um betl. 24stundir/Ómar Eldri borgari í blaðasölu Eldri borgarar reyna gjarnan að drýgja eftirlaunin með blaðasölu eða jafnvel betli. Í GEGNUM LINSUNA frettir@24stundir.is a Tónlist er stór hluti af lífi lands- manna og suðræn latínumúsík er nær stöðugt í eyrum manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.