24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 8

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 8
Tilvitnanir í heimsþekkta húmorista frá Shakespeare til okkar daga. Þorsteinn Eggertsson tók saman. Bók sem grípa má til við öll tækifæri! FYRSTA FLOKKS GRÍN! KRAFTMIKIL SKÁLDÆVISAGA Afar lifandi myndir frá litríkum æskuárum í Keflavík. Bókin er skrifuð af miklum krafti, atburðarásin er hröð og textinn geislar af frásagnargleði. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is Áleitin og angurvær Reykjavíkursaga um gráa fiðringinn, vændi og draumana sem rætast ekki. ÁSTIN OG KYNLÍFIÐ „Annað sem verður svo sláandi við lestur Hliðar- spors er hið gráa svæði á milli siðlegra og ósiðlegra hluta. Hvenær eru menn örugglega komnir yfir á hvítan eða svartan reit?“ – andriki.is NÝ SÖNGBÓK GUNNARS Árið 2005 kom út bók með 40 vinsælum lögum Gunnar Þórðarsonar og seldist fyrsta prentun upp á skömmum tíma. Nú hefur Gunnar valið 40 lög til viðbótar og birtast þau í þessari bók. BÓK FYRIR ALLA TÓNLISTARMENN! skóla og grunnskóla. Við getum bætt við okkur 340 börnum bara í Ísafjarð- arbæ, sem er Ísafjörð- ur, Þingeyri, Flateyri og Suðureyri. Þá er ekki verið að tala um Bolungarvík og Súðavík. Svo væri auðvitað hægt að opna skólann í Hnífsdal aftur. Grunngerð- in er alveg til stað- ar til að taka við fjölda fólks. Það þarf auðvitað alltaf að gera eitthvað, bæta við starfsfólki og annað slíkt. En einhvern veginn slær það mig að það sé hægt að bæta við svona miklu fólki á Vestfjörðum án þess að gera nokkurn skapan hlut.“ Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Íbúum getur fjölgað um 1.130 á Vestfjörðum án þess að byggt verði eitt einasta íbúðarhús. Þetta kemur fram í niðurstöðu skýrslu sem var unnin fyrir Fjórðungssamband Vestfirðinga og er ætlað að varpa ljósi á ýmsar samfélagslegar að- stæður á svæðinu. Í niðurstöðum hennar segir að húsnæði á Vest- fjörðum sé verulega vannýtt og áætlað að um 680 manns gætu flust á Ísafjarðarsvæðið og um 450 á sunnanverða Vestfirði án þess að byggt yrði nýtt íbúðarhúsnæði. Ekki sammála nið- urstöðunni „Ég er ekki sam- mála þessu, ég veit ekki um svona mikið af auðu húsnæði,“ segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísa- fjarðarbæjar, um niðurstöður skýrslunnar. „Ég er auðvitað að tala eftir tilfinningu, en ég er hræddur um að við þyrftum að þjappa fólki töluvert saman ef þetta ætti að ganga eftir. Þó að fólki fjölgi ekki hérna er til dæmis mikið um það að gömul hús sem voru áður fjórar íbúðir eru orðin að einni íbúð. Auðvitað er eitthvað af auðum íbúðum í Bol- ungarvík, en það er mín tilfinning að þetta sé ofáætlað.“ Pláss fyrir 430 nemendur Í skýrslunni segir einnig að til- tækt sé skólahúsnæði fyrir allt að 430 nemendur til viðbótar við það sem nú er á Vestfjörðum. Halldór telur þær tölur vel geta staðist. „Við getum bætt við okkur bæði í leik- 1. SIRIUS JÓLAKÚLUSERÍA LIN 2. EVA TRIO SÓSUHITARI 3. KITCHEN AID ULTRA POWER 4. IROBOT RYKSUGUVÉLMENNIÐ 5. PÖNNUKÖKUPANNA F.SPANHELLUR TOPP 10 VINSÆLUSTU JÓLAGJAFIRNAR TILBOÐ Í FULLUM GANGI 1 2 3 SIRIUS JÓLAKÚLUSERÍA LIN EVA TRIO SÓSUHITARI KITCHEN AID ULTRA POWER JÓLATILBOÐ JÓLABÚÐIN ÞÍN 6. EVA SOLO KARAFLA 1LTR 7. BABYLISS HÁRBLÁSARI 8. SIRIUS SERÍA NINA 9. NAFNABANGSAR 10. DOMO SAFAPRESSA Ísafjörður Bæjarstjóri sveitar- félagsins er ekki sammála skýrslunni varðandi vannýt- ingu húsnæðis á svæðinu. Nóg af íbúðum á Vestfjörðum  Skýrsla segir yfir þúsund manns geta flutt á Vestfirði án þess að reist verði íbúðarhúsnæði  Bæjarstjóri ósammála þessum tölum ➤ Á Vestfjarðakjálkanum fækk-ar íbúum árlega um 100 til 200. ➤ Flestir sem flytja frá Vest-fjörðum fara til höfuðborg- arsvæðisins en helsti straum- ur til Vestfjarða er frá útlöndum. ➤ Árið 2004 voru 14 prósentíbúa Vestfjarða með háskóla- próf. Það hlutfall var þá um 20 prósent á landsvísu. VESTFIRÐIR 24stundir/Brynjar Gauti 8 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á fertugsaldri í 8 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólögmæta meðferð á fundnu fé. Maðurinn innleysti ávísun að fjárhæð 850 þúsund krónur í banka. Maðurinn sagðist hafa fundið ávísunina, sem reyndist vera fölsuð. Maðurinn var einnig fundinn sekur um að hafa stolið hljóm- diskum að verðmæti 4400 krónur í verslun. mbl.is Átta mánaða fangelsi Falsaði ávísun Hallgrímur Snorrason hag- stofustjóri hefur ákveðið að láta af störfum um áramótin en þá verður Hagstofa Íslands lögð nið- ur sem ráðu- neyti. Magnús S. Magnússon verð- ur settur til að gegna starfi hag- stofustjóra þar til nýr hag- stofustjóri hefur verið skipaður. Samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti í vikunni verður Hag- stofan sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. mbl.is Alþingi Hallgrímur frá Hagstofunni Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið dæmdur í héraði í átta mán- aða óskilorðsbundið fangelsi fyr- ir að ráðast á þáverandi sambýlis- konu í janúar. Hann neitaði sök. Dómurinn taldi hins vegar að hún hafi haft raunhæfa ástæðu til að óttast hann. Konan er frá Venesúela og flutti til landsins gagngert til þess að hefja sambúð með manninum. mbl.is Karlmaður dæmdur Barði konu sína og situr inni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.