24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 78

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 78
78 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir ÍÞRÓTTIR ithrottir@24stundir.is a Mun hún keppa í bruni í dag og stórsvigi á morgun í St. Moritz en aðstæður þar eru með því allra besta sem gerist. Frank Rijkaard er ekkiöruggari um stöðu sínahjá Barcelona en það að hann sagði í viðtali við spænska út- varpsstöð að hann vildi gjarnan klára samning sinn til 2009 fengi hann tækifæri til. Vitað er að nýráðinn aðstoðarfram- kvæmdastjóri liðsins er með putta meira í störfum þjálf- arans en þægilegt er fyrir Hol- lendinginn og setja margir samasemmerki við að Rijkaard sé á útleið. Zinedine Zidane er enginskrifstofublók og geturekki hugsað sér að sitja bakvið skrif- borð en þjálfun er nokkuð sem kemur til mála og þá helst hjá Real Madrid. Lokar hann engum dyrum á að taka við slíku starfi fyrr en síðar, en hann ferðast nú vítt um heim fyrir hönd Sameinuðu þjóð- anna og kynnir sér fátækt. Mútta Fabio Capello eróánægð með soninn.Óttast hún að henn- ar friðsæla líf verði á enda þegar hann tekur við enska landslið- inu. Finninn Heiki Kovalainen mun fylla skarð Fernando Alonso hjá liði McLaren í Formúlu 1 en aðeins vika er síðan tilkynnt var að Alonso tæki sæti Kovalainen hjá Re- nault. Hefur Finninn aðeins eitt keppnistímabil undir belti sínu en hjá McLaren eru menn óhræddir við að gefa nýliðum tækifæri, samanber Lewis Hamilton. Nýr samherji Birgir Leifur Hafþórsson komst gegnum niðurskurðinn á móti í S-Afríku. Var hann 54. þegar 24 stundir fóru í prentun á átta höggum yfir pari en 70 efstu menn héldu leik áfram. Hvassviðri hefur gert keppendum afar erfitt fyrir en þar er okkar maður sterkur. Hólpinn SKEYTIN INN Íslensku keppendurnir þrír á Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug stóðu sig framar von- um fyrstu tvo daga mótsins en því verður framhaldið í Debrecen í Ungverjalandi í dag og á morgun. Örn, Jakob og Ragnheiður voru öll að bæta sig verulega í sínum greinum og Örn og Ragnheiður settu met; Örn tvíbætti Norðurlandametið í 50 metra baksundi og hafði áður sett Íslandsmet í flugsundi og Ragnheiður bætti einnig Íslandsmet í fjór- sundi. Aldrei þessu vant var fínn stuðningur Íslend- inga í stúku hallarinnar í Ungverjalandi en í Debrecen eru tugir Íslendinga í námi og mætti fjöldi þeirra á pallana og studdi sitt fólk. Var liðsstjóri íslenska liðsins, Ásdís Óskarsdóttir, þess fullviss að hróp og köll landa þeirra hvettu þau til dáða og geri áfram alla helgina. Búast má við frekari afrekum sundfólksins. Í dag keppir Örn í 100 metra baksundi, Jakob Jóhann í 50 metra bringusundi og Ragnheið- ur í 50 metra baksundi. Sýnt er frá mótinu á Eurosport. albert@24stundir.is Frábær árangur á EM í sundi Met á met ofan „Ég er ekki orðin alheil ennþá en ég læt það ekkert stoppa mig og ætla að keyra á fullu stími um helgina,“ segir Dagný Linda Kristjánsdóttir, skíða- kappi, en hún tekur þátt í sínum fyrstu mótum í Sviss nú um og eftir helgina. Mun hún keppa í bruni í dag og risasvígi á morgun í St.Moritz en þar eru aðstæður með allra besta móti að hennar sögn. „Það er víst að aðstæðurnar eru fyrsta flokks og veðrið og færið gæti ekki verið betra. Ég ætla ekkert að halda aftur af mér en ég geri mér grein fyrir að markmið mín að ná meðal 30 efstu er kannski langsótt meðan ég er enn að finna fyrir meiðslunum. Ég ætla þó ekki að láta þau koma í veg fyrir að ég skíði eins vel og hægt er undir kring- umstæðunum.“ Til stóð að keppnistímabil hennar hæfist á heimsbik- armótinu í Aspen í Kóloradó fyrir viku en af því varð ekki þar sem mótunum var aflýst vegna veðurs áður en að Dagnýju kom. Henni gafst engu að síður tæki- færi til að æfa sig þar og var sátt þótt langt ferðalagið hefði verið til lítils. Annað mót í Sviss bíður hennar eftir helgina og að auki tekur hún þátt í móti þann 22.desember en kem- ur eftir það heim í tveggja vikna jólafrí áður en törn- in hefst á ný. Meiðsli settu strik í reikning Dagnýjar Fullt stím áfram                                                    ! "# $%&' ( &)  *" $%&' + ,*" $%&' - & .*"                        /       0 "  $%&'                 1 "2""  ! "#3  4#3 . /. +(- 555# "2!""  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.