24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 57

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 57
24stundir LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 57 Elísabet Alba mælir með Pu- jol Rivesaltes Grenat 2002. Opið og áhrifamikið vín með svört skógarber og bökunar- krydd í nefi. Sveskjur, döðlur og karamella gefa sætleika í munni og bæta strúktúr við þétta fyllingu og langan endi. Þrúga: Grenache Noir Land: Frakkland Hérað: Roussillon Döðlu- og súkkulaðiterta Hráefni: 4-5 egg eftir stærð 100 g hrásykur ½ bolli kókosmjöl ½ bolli fínt spelthveiti ½ teskeið lyftiduft 2 matskeiðar smjör (við stofu- hita) 1 bolli smátt brytjaðar döðlur 1 bolli smátt brytjað, 70% suðusúkkulaði. Aðferð: Eggin eru þeytt vel. Því næst er hrásykrinum hrært vel saman við eggin. Öllu þurrefni og smjöri er blandað varlega með sleif saman við eggjahræruna. Bakað í hringformi við 165-170°C í 15-20 mínútur. Kremið: 200 g 70% suðusúkkulaði og 50 g af smjöri er brætt við lágan hita. Dreifið súkkulaðikreminu yfir kökuna og látið kólna. Skreytið svo með uppáhaldsávöxtunum ykkar. Berið fram með þeyttum rjóma. EFTIRRÉTTUR Freistandi súkku- laðiterta í lokin Seðjandi sætar kartöflur með heslihnetum Hráefni: 3 stórar sætar kartöflur um 30 g smjör 200 g heslihnetuflögur 4-5 msk. púðursykur (má vera hrásykur) Aðferð: Afhýðið kartöflurnar, rífið niður á rifjárni og setjið í eldfast mót. Smjör brætt og hellt yfir. Næst er sykrinum og heslihnetunum stráð yfir og bakað í 40-45 mínútur við 180°C. Villt sveppasósa með týtuberjum Hráefni: 300 g villtir sveppir (þurrkaðir) soð af kalkúninum 1 msk. týtuberjasulta ½ lítri rjómi (má sleppa) Aðferð: Sveppirnir eru lagðir í bleyti (í um 3 tíma), síðan soðnir. Gott er að nota töfrasprota til að mixa svepp- ina alveg niður. Soðinu af kalkún- inum er hellt yfir og ein msk. af týtuberjasultu sett út í soðið. Gott að setja hálfan lítra af rjóma (má sleppa fyrir þá sem ekki vilja mjólkurvörur) út í. Frískandi eplasalat Hráefni: 2 lífræn græn epli 6 döðlur 1 lífræn hrein jógurt 1 appelsína Aðferð: Skerið eplin og döðlurnar í bita blandið saman við jógúrtina og kreistið appelsínuna yfir. MEÐLÆTI Sætar kartöflur, sveppasósa og salat Glóandi kalkúnabringur með hvít- lauk, rósmaríni og beikoni Hráefni: 1 kalkúnabringa extra virgin ólífuolía ferskt rósmarín 8 hvítlauksgeirar 6-8 sneiðar beikon gróft salt og pipar Aðferð: Fyrst eru hvítlauksgeirarnir settir í pressu. Því næst er kalkúnabringan fyllt með hvítlauknum og beikoni. Rósmarín er síðan sett inn í bringuna, ólífuolían smurð yfir kalkúninn og salti og pipar stráð yfir eftir smekk. Kalkúnninn er síðan bakaður í ofni í um 30-35 mínútur við um það bil 180 gráður. Mælt er með því að fólk beri fram með þessu villta sveppasósu með týtuberjum, eplasalati og sætum kartöflum. AÐALRÉTTUR Glóandi kalkúnabringur 24stundir/Golli Elísabet Alba Valdimarsdóttir vínþjónn mælir með De Bortoli Yarra Valley Pinot Noir 2004. Þokkafullt og berjaríkt í nefi með þroskuðum plómum, hindberjum, mokka, vanillu og jarð- artónum. Jarðarber og kirsuber eru áberandi í munni með mjúk þægileg tannín sem gefa glæsilega byggingu og fyllingu. Þrúga: Pinot Noir Land: Ástralía Hérað: Victoria Leður sófasett Hornsófasett Sófasett með skemli Tungusófar Tungu hornsófar Stakir sófar Borðstofuborð og stólar Skenkar Sófaborð Eldhúsborð Rúmgaflar Leðursófasett áður 239,000 Nú 119,900 Hornsófar tau áður 198,000 Nú 103,000 Hornsófar leður áður 249,000 Nú 149,000 Erum í Dugguvogi 2. Sími 557-9510 HÚ SG AG NA - L AG ER SA LA HÚSGAGNALAGERSALA VERÐDÆMI Opnunartími mán-fös 9.00-18.00 lau 11.00-16.00 sun 13.00-17.00 ALLTAF EINHVAÐ NÝTT Jólastundin - Jólabragðið - Jólastemningin R O YA L Erum byrjuð að taka niður pantanir fyrir okkar sívinsæla laufabrauð. Sendum hvert á land sem er. Pantanir í síma 461 4010.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.