24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 34

24 stundir - 15.12.2007, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 2007 24stundir FÉOGFRAMI vidskipti@24stundir.is a Bæði Birtíngur og DV hafa verið í mik- illi sókn að undanförnu. Þessar breyt- ingar eru til þess fallnar að setja enn meiri byr í seglin. Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Umfangsmiklar skipulagsbreyting- ar verða hjá útgáfufélaginu Birtíngi og DV á næstunni. Tímaritið Ísa- fold verður lagt niður og talsverðar hrókeringar munu eiga sér stað á ritstjórnum DV, Mannlífs, Nýs lífs og dv.is. Þetta var tilkynnt um miðjan dag í gær. Ritstjórar fara víða Sigurjón M. Egilsson sem verið hefur annar tveggja ritstjóra DV mun taka við ritstjórn Mannlífs. Þórarinn Þórarinsson sem verið hefur ritstjóri Mannlífs mun taka við ritstjórn fréttavefsins dv.is en Guðmundur Magnússon hætti sem ritstjóri hans fyrir skemmstu. Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Ásta Andrésdóttir munu taka við ritstjórn Nýs lífs af Heiðdísi Lilju Magnúsdóttur. Reynir Traustason verður áfram ritstjóri DV en Jón Trausti Reynisson sem verið hefur ritstjóri Ísafoldar verður aðstoðar- ritstjóri á DV. Breytingarnar byr í seglin Hreinn Loftsson, stjórnarfor- maður DV útgáfufélags og Birt- íngs, segir þessar breytingar vera lið í endurskipulagningu félaganna á útgáfumarkaðinum. „Bæði Birt- íngur og DV hafa verið í mikilli sókn að undanförnu. Þessar breyt- ingar eru til þess fallnar að setja enn meiri byr í seglin.“ Elín Ragnarsdóttir, fram- kvæmdastjóri beggja félaga, segir almenna ánægju með breytingarn- ar. „Breytingarnar voru kynntar á starfsmannafundi og þar var klappað og stappað. Breytingarnar munu að sögn Elínar ýmist taka gildi strax eða um áramótin næstu.“ Reksturinn á uppleið Rekstur DV og Birtíngs hefur tekið stakkaskiptum til hins betra á árinu að sögn þeirra Hreins og El- ínar. „Tapið á tímaritunum í fyrra var mikið en í ár nemur hagnaður- inn tugum milljóna,“ segir Hreinn. Elín staðfesti að hagnaður Birtíngs það sem af er ári sé um fimmtíu milljónir króna. Sigurjón M. Egilsson segist vera mjög sáttur við breytingarnar á sínum högum. „Það er algerlega að mínu frumkvæði að ég tek við Mannlífi. Mér finnst þetta spenn- andi vettvangur. Það verða ein- hverjar áherslubreytingar á blaðinu en engin bylting.“ HVAÐ VANTAR UPP Á? Hringdu í síma 510 3700 eða sendu póst á vidskipti@24stundir.is Útgáfan Miklar hrókeringar verða á ritstjórnum DV og Birtíngs. Breytingar hjá Birtíngi og DV  Hrókeringar á ritstjórnum  Sigurjón M. Egilsson tekur við Mannlífi  Reksturinn á mikilli uppleið að sögn stjórnenda ➤ DV er stofnað árið 1981 þeg-ar Vísir og Dagblaðið renna saman í eina sæng. ➤ DV fór á hausinn árið 2003 envar endurvakið sama ár. Á tímabili kom það út vikulega en árið 2007 var því aftur breytt í dagblað. ➤ Birtíngur keypti tímaritaút-gáfu Fróða formlega 1. sept- ember 2006. SAGAN MARKAÐURINN Í GÆR              !""#                               !"#      $ %        &  ' ()*  +#,   -         ./0   #"   " 1,  "2## 23      4, !"# "    5#  67 #*   &2896 +,  ( (   :   (        ;# ,         (*    !                                                                   : (   + (< = $ & >?0/@A/ BC@.B/>0 @D0BBB.C? CBC?.AAA@ ?@/A.DA.. >.AAA @/>/D.B. DAC0/D@>.0 0>>>A>C@D /?BBA..B0 D?0..A B?@A>0C B0AAAA BA>/@0AAA /BDB@C BA@@/@/> @B/??.D @/AAAA 0BCDA?A ' @?/>.?0B ' B.DA@@A.D ' ' D?B@00AA ?>?B.> ' BAEA? 0CE>A @@E.A B0EBA @@E@0 ./EBA @/EB0 CC?EA ./E/0 B0EBA 0EDC DCE>A BED. /ECB @0.E0 B>.A 0B.EA AEDD B>CEA 0E.@ DCE@A @.E@A BAE./ ' ' .?.A ' ' BAEA/ 0DE@A @@E?0 B0E@A @@E.0 ./E00 @/E.A CC/EA ./EDA B0E@0 /EA. DDE>A BED0 /EC0 @0/E0 B>0A 0@?EA BEAA BC.EA 0E?A DDEAA @.E>A BAE?B ' ' .?0A BBEAA ' *   ( > . .@ B> .0 B 0 ?? @> ?. ? > B ? B .A > @ BA ' / ' @B ' ' BA . ' F#   (#( B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> B?B@@AA> >B@@AA> B?B@@AA> BDBB@AA> B?B@@AA> /B@@AA> @@C@AA> B?B@@AA> >B@@AA> @BB@AA> ● Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Kaup- þingi fyrir 9.072 milljónir króna. ● Mesta hækkunin var á bréfum í Alfesca eða um 1,18%. Bréf í Century Aluminum hækkuðu um 0,87%. ● Mesta lækkunin var á bréfum í Atlantic Petrole, 3,1%. Bréf í Fær- eyjabanka lækkuðu um 2,73% og bréf í SPRON um 2,54%. ● Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,88% og stóð í 6.466,32 stigum í lok dags. ● Íslenska krónan veiktist um 1,62% í gær. ● Samnorræna OMX-vísitalan hækkaði um 0,01%. Breska FTSE- vísitalan hækkaði um 0,5% og þýska DAX-vísitalan um 0,2%.www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Björgum mannslífum! • Ávallt tilbúið til notkunar • Einfalt og öruggt • Einn aðgerðarhnappur • Lithium rafhlaða • Íslenskt tal PRIMEDIC hjartastuðtæki Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.