Morgunblaðið - 05.01.2005, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2005 49
HINIR ELLEFU
ERU ORÐIN TÓLF.
OCEAN´S TWELVE
GEORGE
CLOONEY
BRAD
PITT
ANDY
GARCIA
andJULIA
ROBERTS
BERNIE
MAC
DON
CHEADLE
MATT
DAMON
CATHERINE
ZETA-JONES
HINIR ELLEFU
ERU ORÐIN TÓLF.
OCEAN´S TWELVE
KRINGLAN
Sýnd kl. 5 og 10.15.
S.V. Mbl.
„Algert augnayndi“ Mbl.
Kvikmyndir.com
„Hressir ræningjar“
Fréttablaðið
S.V. Mbl.
„Algert augnayndi“ Mbl.
Kvikmyndir.com
„Hressir ræningjar“
Fréttablaðið
BEN
AFFLECK
CHATERINE
O´HARA
CHRISTINA
APPLEGATE
JAMES
GANDOLFINI
Deildu hlýjunni um jólin
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 8.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8.40 og 10.30.
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„PIRATES OF THE CARIBBEAN“
SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.30.
KRINGLAN
Sýnd kl. 7.30 og 10.15.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.20.
AKUREYRI
kl. 10.20.
KEFLAVÍK
kl. 8 og 10.30.
KEFLAVÍK
kl. 10.15
KEFLAVÍK
kl. 8. Ísl. tal.
AKUREYRI
kl. 8 Enskt tal.
ÁLFABAKKI
kl. 5.30 og 8. Ísl.tal. / kl. 10.30. Enskt tal.
GEORGE
CLOONEY
BRAD
PITT
ANDY
GARCIA
andJULIA
ROBERTS
BERNIE
MAC
DON
CHEADLE
MATT
DAMON
CATHERINE
ZETA-JONES
TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR.
Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd
ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu!
H.L. Mbl.
Kvikmyndir.comi ir.
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„PIRATES OF THE CARIBBEAN“
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„PIRATES OF THE CARIBBEAN“
YFIR 20.000 ÁHORFENDUR
INCREDIBLES ER VINSÆLASTA
JÓLAMYNDIN, YFIR 20.000 ÁHORFENDUR
FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG
I I I
J I , I .
I J I I Í
BRITNEY Spears er sögð íhuga að
hætta í poppbransanum til að verða
vísindamaður sem rannsakar
glæpamál. Söngkonan á að hafa
sagt vinum sínum að hún vildi
gjarnan skipta um feril og skrá sig í
háskóla til að læra einhvers konar
réttarmeinafræði, eftir að hafa
fengið hugmyndina úr sjónvarps-
þáttum.
„Ég veit að það hljómar fárán-
lega en hún hefur orðið fyrir áhrif-
um af sjónvarpsþættinum CSI, sem
fjalla um vísindamenn sem rann-
saka glæpi,“ sagði vinur söngkon-
unnar.
„Brit er orðin svo þreytt á allri
þessari athygli frá fjölmiðlum og er
að hugsa um að taka sér frí frá öllu
saman.“
Fleiri heimildarmenn úr her-
búðum poppstjörnunnar segja að
hún hafi meira að segja ráðgast við
leikkonuna Natalie Portman úr Star
Wars en hún útskrifaðist úr Har-
vard-háskóla með próf í sálfræði
fyrir tveimur árum. Vinir hennar
segja að eiginmaður hennar Kevin
Federline styðji hana í því að breyta
um feril.
„Hún tekur þessa háskóla-
hugmynd nokkuð alvarlega. Hún er
ánægð með Kev og hann styður
hana í hverju sem hún tekur sér fyr-
ir hendur. Ef hún ákveður að fara í
nám þá er hann sáttur við það.“
Fólk í fréttum | Britney Spears hugar að nýjum ferli
Úr poppinu í glæparannsóknir
Reuters
Britney og sporhundurinn hennar.
BÍÓAÐSÓKNIN var geysigóð yfir
jólahátíðina og heldur áfram að
vera góð á nýju ári. Þrjár myndir
bítast nú um athygli bíógesta og
bera af öðrum í vinsældum; Í takt
við tímann, Hin ótrúlegu og Nat-
ional Treasure. Af þeim fékk tölvu-
teiknimyndin Hin ótrúlegu mesta
aðsókn en rétt tæplega 5 þúsund
manns sáu hana yfir áramóta-
helgina. Ástæðan fyrir því að hún
nær þó ekki efsta sæti bíólistans er
sú að hann er reiknaður út frá
tekjum af miðasölu. Rúmlega 4.300,
eða nákvæmlega 4.306 manns, sáu
Stuðmannamyndina Í takt við tím-
ann yfir helgina en vegna þess að
miðaverð er 200 kr. hærra en á er-
lendar myndir þá nær hún toppsæt-
inu vegna þess að hún halaði inn
mest allra mynda í krónum talið.
Spennimyndin ævintýralega Nat-
ional Treasure með Nicolas Cage
kemur síðan ný inn á lista í þriðja
sætið en hún fékk nánast sömu að-
sókn og Stuðmanna-myndin, eða
4.303 manns.
Á 8 dögum hafa nú yfir 20 þús-
und séð Hin ótrúlegu og virðist hún
því ætla að feta í fótspor fyrri
mynda þeirra Pixar-snillinga, Leik-
fangasögu, Skrímsli hf. og Leit-
arinnar að Nemó, hvað vinsældir
varðar en þær enduðu allar meðal
aðsóknarmestu mynda.
Þá er orðið ljóst að landinn var
orðinn spenntur fyrir að sjá fram-
haldið á Með allt á hreinu því rúm-
lega 16 þúsund manns hafa nú séð
þessa íslenskum gleði- og söngva-
mynd síðan hún var frumsýnd á
öðrum degi jóla.
Þá hafa um 18 þúsund séð
Ocean’s 12, sem er í 4. sæti og 30
þúsund hafa séð Bridget Jones-
framhaldið.
Bíóaðsókn | Mikil aðsókn yfir hátíðirnar
Ótrúlega í takt við tímann
Nicolas Cage og Diane Kruger leita að fjársjóði í National Treasure.
!
" #$
% "&'
( )
%' **
+
,
- .
.
/.
0.
1.
2.
3.
4.
5.
6.
LN "" ( "" 6 / :(# /2"&0G
WESLEY Snipes er óárennilegur
sem fyrr í hlutverki Blade, en nýj-
asta og þriðja myndin um blóðsugu-
banann knáa hefur lítið fram að færa
umfram það sem áður hefur sést.
Blade á í höggi við illvíga blóðsugu-
þjóðina sem er að taka völdin í borg-
inni og lögregluliðið er einnig
andsnúið honum í fyrstu. Til sög-
unnar kemur sjálfur myrkrahöfðing-
inn Drake (Purcell), en tæpast þarf
að spyrja að leikslokum í mergj-
uðum átökum góðs og ills.
Einkenni Blade-myndanna er
hraðar og vel sviðsettar bardaga- og
kappaksturssenur, magnaðar brell-
ur og niðurnítt, vatnssósa stórborg-
arlandslag. Brellumeistararnir eiga
góðan dag að venju, en handritshöf-
undurinn og leikstjórinn Goyer hef-
ur nánast engum nýjum hug-
myndum við að bæta. Óstöðvandi
hasar og hávær tónlist halda manni
þó sæmilega við efnið og Pauley er
sannkallað augnayndi, sjúskuð og
sexí, rétt eins og almennilegir vamp-
íruvargar eiga að vera.
Blaðið og blóðsugurnar:
Þriðja lota
KVIKMYNDIR
Laugarásbíó, Regnboginn og
Borgarbíó Akureyri
Leikstjóri: David S Goyer. Aðalleikendur:
Wesley Snipes, Jessica Biel, Kris Krist-
offerson, Dominic Purcell, Parker Posey.
110 mín. Bandaríkin. 2004.
Blade: Trinity
Sæbjörn Valdimarsson
Óstöðvandi hasar og hávær tónlist
hélt gagnrýnanda við efnið.