Morgunblaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2005 37 FRÉTTIR Atvinnuauglýsingar BYGGINGAFÉLAG GYLFA OG GUNNARS EHF. BORGARTÚNI 31 • Sími 562 2991 • bygg.is Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir vönum manni til a› sjá um innkaupamál fyrirtækisins. Vi› leitum a› metna›arfullum manni me› flekkingu á byggingamarka›inum sem er í stakk búinn til a› móta innkaupastefnu fyrirtækisins. Umsækjendur flurfa a› geta hafi› störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 16. janúar nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Bygg ehf, me› faxi, 562 2175, e›a me› tölvupósti á gunnar@bygg.is óskar eftir að ráða starfskraft til afgreiðslustarfa. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á handavinnu, kunna fyrir sér í prjóni og prjón- auppskriftum á ensku, hafa gott skap og mikla þjónustulund, hafa gaman af persónulegum samskiptum og elska náungann. Allar upplýsingar veittar í versluninni Storkinum, Kjörgarði, Laugavegi 59, e. hád. (ekki í síma). Sölumaður fasteigna Traust fasteignasala í Reykjavík leitar að sölu- manni sem getur hafið störf fljótlega. Við leitum að dugmiklum og vel skipulögðum aðila sem getur unnið sjálfstætt. Árangurstengd laun. Fullum trúnaði heitið. Áhugasamir vinsamlega sendi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir kl. 12:00 föstudaginn 14. janúar, merktar: „Sölumaður — 16521.“ Kjötvinnsla Aðstoðarfólk vantar í kjötvinnslu. Nánari upplýsingar í síma 577 3300. Gæðafæði hf. R A Ð A U G L Ý S I N G A R Fundir/Mannfagnaður Ráðstefna Haldin 20. og 21. janúar í Kiwanishúsinu við Engjateig 11. 20. janúar 10:15-11:00 Gunnar Gunnarsson lögfr. skattasvið KPMG. Samskráning í vsk-frumvarp fyrir Alþingi. 11:00-12:00 Friðgeir Sigurðsson lögfr. PWC Reglur um reiknað endurgjald. Farið í gegnum helstu atriði varð- andi reiknað endurgjald og skatt- matsreglur RSK. Leitast við að út- skýra möguleika rekstraraðila til að víkja frá skattmatsreglum og heim- ildum skattstjóra til að gera breyt- ingar þar á. Sérstaklega skoðað hvaða munur er á stöðu einstaklinga í rekstri og lögaðila sem falla undir reglur um reiknað endurgjald. 12:00-13:00 Matur. 13:00-14:30 Þóra Margrét Þorgeirsdóttir viðskiptalögfr. hjá Deloitte Nýlegar breytingar á lögum um tekju- og eignaskatt, vsk og reglu- gerðir o.fl. 14:30-16:30 Ásmundur Vilhjálmsson hdl. Grant Thornton Erfðafjárskattur. Ítarlega verður farið yfir flókinn heim erfðafjárskatta. 21. janúar 10:00-11:00 RSK - nýjungar á árinu. 11:00-12:00 Sigríður Jóna Friðriksdóttir, Skattur og bókhald ehf. Innra skipulag bókhaldsstofa, hvernig er hægt að skipuleggja vinnugögn. 12:00-13:00 Matur. 13:00-14:30 Guðmundur Guðbjarnason hjá Ársreikningaskrá. Nýjungar hjá Ársreikningaskrá sem og frumvarp um breytingar á árs- reikningum sem liggur fyrir Alþingi. 14:30-15:30 Ólafur Waage - Kynning á upp- setningu á spjallþráðum (forum) á netinu og uppsetningu á skjölum á heimasíðum. Verð er krónur 10.000 pr. dag fyrir félagsmenn. Félagsmenn, sem mæta báða dagana, greiða kr. 19.000. Verð fyrir utanfélagsmenn er kr. 12.000 pr. dag en 22.000 ef þeir sækja báða dag- ana. Innifalið í verði er matur og kaffi á meðan ráðstefnu stendur. Skráning fer fram hjá Magnúsi Waage á magnus@vidskiptastofan.is eða í síma 565 5155 og er síðasti skráningardagur 14. janúar. Stjórn Félags bókhaldsstofa. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brekkugata 12, íb. 01-0001, Akureyri (214-5432), þingl. eig. Guðmund- ur Stefánsson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Grund, Grýtubakkahreppi, (153041), þingl. eig. Guðrún F. Helgadóttir, gerðarbeiðandi Grýtubakkahreppur, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Hvammur, Hrísey (215-6376), þingl. eig. Kristján Ingimar Ragnarsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Olíufélagið ehf., föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Laugartún 2, Svalbarðsstrandarhreppi (225-1019), þingl. eig. þrb. Stefán Gunnar Þengilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Norðurgata 51, íb. 01-0101, Akureyri (214-9546), þingl. eig. Sigurlín Guðrún Stefánsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lands- sími Íslands hf., föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Norðurvegur 27, Hrísey (215-6332), þingl. eig. Guðlaugur Jóhannes- son, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Sjávargata lóð, Hrísey (215-6384), þingl. eig. Guðlaugur Jóhanness- on, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Skarðshlíð 22, íb. D 01-0301, Akureyri, þingl. eig. Brynja Ósk Stefáns- dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Sunnuhlíð 12, P-hluti 01-0206, Akureyri (215-1124), þingl. eig. Bern- harð Steingrímsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Torfufell land íb. 01-0101, Eyjafjarðarsveit (215-9765), þingl. eig. Rósa Hallgrímsdóttir og Hallgrímur Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Vaðlafelli, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0458), þingl. eig. Jóhannes Halldórsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Þórunnarstræti 136, íb. 01-0202, Akureyri (215-2012), þingl. eig. Auður Helga Skúladóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Ægissíða 3, 2,5%, eignarhl. Grýtubakkahreppi (216-1038), þingl. eig. Jón Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Hlaðir, húsfélag c/o Oddgeir Ísaksson, föstudaginn 14. janúar 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 10. janúar 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Þorrablót Patreksfirðinga og Rauðsendinga 35. þorrablót brottfluttra íbúa Patreksfjarðar og Rauðasandshrepps verður haldið í Versöl- um við Hallveigarstíg laugardaginn 22. janúar nk. kl. 19. Miðar verða seldir á sama stað laug- ardaginn 15. janúar kl. 13—16 og miðvikudag- inn 19. janúar kl. 19—21. Miðapantanir í símum 860 1117/568 5303 (Guðný Hansen) og 567 5617/899 4717 (Bjarnfríður) eftir kl. 17.00. Félagslíf  Hamar 6005011119 I  EDDA 6005011119 I Lífssýnarfélagar Þið sem þegar hafið bókað nám- skeið í „Leiðunum“ vinsamlega hafið samband við Erlu í síma 552 1189. Námskeiðið hefst mið- vikudaginn 12. janúar, kl. 20:30. Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 1  1531118- BENÓNÝ Ólafsson, framkvæmda- stjóri Gámaþjónustunnar hf, afhenti Ólafi Ó. Guðmundssyni yfirlækni Barna- og unglingageðdeildar 150.000 kr. 29. desember sl. Gáma- þjónustan hf sendi ekki jólakort til viðskiptavina sinna heldur var ákveð- ið að láta andvirði jólakortanna renna til BUGL. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Guðrún B. Guðmundsdóttir, barna- geðlæknir, Helgi Garðar Garðarsson, geðlæknir, Sigríður Ásta Eyþórs- dóttir, yfiriðjuþjálfi, Ólafur Ó. Guð- mundsson, yfirlæknir, Benóný Ólafs- son, framkvæmdastjóri, og Jenetta Bárðardóttir, eiginkona Benónýs. Gámaþjón- ustan styrkir BUGL FYRRVERANDI nemendur Menntaskólans í Kópavogi hafa beitt sér fyrir stofnun sjóðs sem kenndur er við fyrsta skólameistara skólans, Ingólf A. Þorkelsson, en hann lést nýverið. Sjóðurinn heitir Ingólfssjóður. Markmið sjóðsins er að efla áhuga nemenda í Mennta- skólanum í Kópavogi á húmanískum greinum og auka áhuga þeirra á fé- lagsmálum og samfélagsþjónustu. Tilgangi sínum hyggst sjóðurinn ná með veitingu viðurkenninga til framúrskarandi nemenda skólans. Í stjórn sjóðsins sitja m.a. skólameist- ari MK, sem er formaður, fyrrver- andi formenn Nemendafélags MK, fulltrúar kennara o.fl. Gefin hafa verið út minningarkort um Ingólf A. Þorkelsson og mun andvirði þeirra renna til sjóðsins. Tekið er á móti framlögum í sjóð- inn í Sparisjóði Kópavogs, reikn- ingsnúmer 1135 – 05 – 410200. Kennitala sjóðsins er 701204-6030. Netfang sjóðsins er ingolfssjodur- @mk.is. Þá má leita upplýsinga um starfsemi sjóðsins í Menntaskólan- um í Kópavogi, segir í fréttatilkynn- ingu. Stofna sjóð til minningar um Ingólf A. Þorkelsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.