Morgunblaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 11. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Nýtt - nýtt - nýtt
Örlagalínan
Símar 908 1800 & 595 2001.
Talnaspeki er ný þjónusta hjá Ör-
lagalínunni og er hún opin allan
sólarhringinn. Thelma á Örlagalín-
unni er við frá kl. 20 til 22 á mánud.
og fimmtud. fyrir þá sem vilja fara
enn dýpra í fræði talnaspekinnar.
Örlagalínan 908 1800 & 595 2001.
Miðlar, spámiðlar, draumráðning-
ar, tarotlestur. Fáðu svör við
spurningum þínum. Örlagalínu-
fólkið er við frá 18-24 öll kvöld
vikunnar. Vísa Euró, s. 595 2001.
Merktu gæludýrið. Hunda- og
kattamerki, margir litir. Kr. 990 t.d.
nafn og sími. FANNAR verðlauna-
gripir, Smiðjuvegi 6, 200 Kópav-
ogi, fannar@fannar.is, sími 551
6488.
Hundaræktunin í Dalsmynni
auglýsir: Hvolpar af smáhundak-
yni til sölu. Sími 566 8417.
Tilboð á nuddi og heilun í janúar.
Tilboð á reikinámskeiði í janúar.
Hugurogheilsa.com,
sími 866 0007.
Herbalife er sko ekkert plat.
Halló, viltu aðstoð við að ná af
þér kílóum? Þú getur léttst hratt
og örugglega. www.slim.is.
Hringdu 699 7383 og 565 7383.
Til sölu þriggja sæta sófi, br.
185 cm og stóll í stíl, br. 80 cm
með ljós drapplitu leðurkíkisá-
klæði. Vel með farið. Verð kr. 10
þús. Símar 891 7799 og 482 4299.
Íbúð í Vesturbænum til leigu. Til
leigu 3ja herb. 85 fm íbúð í Vest-
urbænum, nálægt HÍ. Leiga 82
þús. á mán. Laus 3. feb. Áhuga-
samir sendið póst á vestur-
baer107@yahoo.com.
Íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb.
íbúð í Grafarholti. Gott útsýni. Til-
boð ásamt nafni, kennitölu og
símanúmeri sendist fyrir 13. janú-
ar 2005 á netfangið valstin@-
simnet.is.
Íbúð til leigu í Eskihlíð. 3ja her-
berga íbúð til leigu í Eskihlíð.
Laus mjög fljótlega. Upplýsingar
í síma 862 0650.
Herbergi til leigu. Til leigu gott
herbergi, með eldhúskrók. Ís-
skápur og eldavél. Salerni og
sturta. Sérinngangur. Uppl. í síma
696 6507.
Til leigu í Hafnarfirði, mjög
snyrtilegt 100 fm atvinnuhúsnæði
ásamt 40 fm. millilofti með kaffi-
aðstöðu, klósetti og geymslum.
Stórar innkeyrsludyr. Laust.
Upplýsingar í síma 697 7766.
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í s. 896 9629.
Til leigu 100 fm skrifstofu- og
lagerhúsnæði í Vesturhlíð 7, 101
Reykjavík. Stutt frá Kringlunni og
miðbænum. Lagerhillur og rekkar
á staðnum.
Upplýsingar í síma 821 9215.
Atvinnuhúsnæði Til sölu í
Ármúla mjög gott 274 fm lager-
húsnæði. Innkeyrsludyr og hátt
til lofts. Laust strax.
Verð 22,9 milljónir.
Upplýsingar í síma 899 6122.
54 fm og 12 fm milliloft, 4-5 m.
lofthæð. Húsnæðið er með 3,5
metra innkeyrsludyrum og er í
Askalind í Kópavogi. Leiga kr.
55.000 + vsk.
Uppl. í símum 864 2511, 847 4877
og á bos1@btnet.is
Microsoft-nám enn á hagstæðu
verði. MCSA-nám 270 st. á að-
eins 209.900. Windows XP á
69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám
á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað
nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar-
skólinn www.raf.is.
Höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð. Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
í Reykjavík 15. janúar næstkom-
andi. Upplýsingar og skráning í
síma 863 0611 eða á
www.upledger.is.
Fjarnám - Heimanám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Launabókhald - VSK
- Excel - Access - Skrifstofu-
tækni - Tölvuviðg. - Photoshop
o.fl. o.fl. S. 562 6212.
www.heimanam.is.
Cranio-Sacral meðferð
Nýtt 300 st. réttindanám hefst
29. jan.- 3. feb. 2 ár, 6x6 dagar.
Gunnar: 699 8064, Inga 695 3612.
www.cranio.cc www.ccst.co.uk.
Fartölvustandar á lager
kr. 3.990. Smíði og hönnun úr
plexigleri.
Plexiform ehf., Dugguvogi 11,
104 Rvík, sími 555 3344.
Opið frá kl. 9 til 17 virka daga og
laugardaga kl. 10 til 16.
„Au pair“ - London Fjölskylda
óskar eftir ábyrgri og barngóðri
„au pair" til að gæta 3 ára stráks
og sinna léttum heimilisstörfum
frá 15. feb. í 6-12 mán. Uppl. hjá
Solveigu í s. 0044 7813 052 588,
solajons@hotmail.com
Atvinnurekendur athugið
Tek að mér bókhald, færslu
og uppgjör til endurskoðenda,
vsk.skýrslur o.fl.
Upplýsingar í síma 659 0601
J.S.J. Smíðar ehf.
Nýsmíði og viðhald. Tilboð eða
tímavinna. Víðtæk reynsla.
Sími 897 3006.
Jóhann, húsasmíðameistari.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslimælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Sólarlandafarar - sólarlanda-
farar Sundbolir, bikiní, bermuda-
buxur, bolir o.fl. Stærðir 36-54.
Meyjarnar,
Háaleitisbraut 68, s. 553 3305.
Spariskór úr leðri á dömur -
Verð kr. 5.600.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fallegur bh í CD skálum kr. 1.995,
buxur í stíl 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Nissan Sunny, árgerð 1992,
1.6, beinskiptur, nýskoðaður '06.
Verð 130 þús.
Upplýsingar í síma 867 3022.
Til sölu Toyota Hilux double
cab, árg. ´92, bensín, ekinn 176
þús., 35" dekk, álf., kastarar, hús,
cb o.fl o.fl. Mikið endurnýjaður.
Uppl. í síma 892 1200.
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif.
Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmuvegi 22,
sími 564 6415 - gsm 661 9232.
Ökukennsla
Ökukennsla, endurhæfing,
akstursmat og vistakstur.
Upplýsingar í símum 892 1422 og
557 6722, Guðbrandur Bogason.
Driver.is
Ökukennsla, aksturs-
mat og endurtökupróf.
Subaru Legacy, árg. 2004 4x4.
Björgvin Þ. Guðnason,
sími 895 3264 www.driver.is
Ökuljós, hagstæð verð. Vitara,
Bolero, Swift,Sunny, Micra, Al-
mera, Primera, Patrol, Golf, Polo,
Bora, Vento, T4, Felicia, Octavia,
Uno, Punto, Brava, Peugeot 306,
406, 206, Berlingo, Astra, Vectra,
Corsa, Zafira, Iveco, Twingo,
Kangoo, R19, Clio, Megane, Lanc-
er, Colt, Carisma, Avensis, Cor-
olla, Yaris, Carina, Accent, Civic,
Escort, Focus, S40.
Sérpöntum útispegla.
G.S.Varahlutir
Bíldshöfða 14.S.5676744
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Terrano II '99,
Cherokee '93, Nissan P/up '93,
Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza
'97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup
'91 o.fl.
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
EINN forvígismanna Taflfélags
Reykjavíkur til margra áratuga og
stjórnarmaður í Skáksambandi Ís-
lands til fjölda ára, Ólafur H. Ólafs-
son, varð sextugur 8. janúar sl. og
hélt félagið og Skáksamband Íslands
af því tilefni samsæti honum til heið-
urs. Óli H., eins og hann hefur alltaf
verið kallaður innan skákhreyfingar-
innar, er einn ötulasti félagsmála-
maður íslenskrar skáksögu. Obbinn
af þeim sem starfa að félagsmálum
fyrir skákhreyfinguna og sterkustu
skákmenn þjóðarinnar hafa alist upp
undir handarjaðri hans. Þrátt fyrir
það hefur hann ætíð verið umdeildur
og komið hefur fyrir að vinslit hafa
orðið. Fljótt fannar yfir slíkt og mjög
margir voru tilbúnir að
leggja leið sína í Faxa-
fenið til að fagna með
honum á þessum
merku tímamótum.
Slíkt er kannski von
þegar afskipti hans af
skákmálum hafa
minnkað mikið síðustu
ár og hann sestur á frið-
arstól. En hver er Óli
H.? Hann kom í heim-
inn á Grettisgötunni í
Reykjavík 8. janúar
1945, nákvæmlega tíu
árum eftir að konungur
rokksins, Elvis Presley
fæddist. Þó að Óli hafi
mikinn tónlistaráhuga
hneigist hann lítið að
rokki og poppi – nær væri að setja
Rossini, Verdi eða Wagner á fóninn.
Óli hóf tíu ára gamall að tefla og varð
síðar vel liðtækur skákmaður, komst
m.a. í landsliðsflokk og fór yfir 2200
stig. Það var vel þekkt á meðal þeirra
sem tefldu við hann að
drottningarbragð var
honum afar hugleikin
byrjun. Þó að hann hafi
sjálfsagt getað orðið
enn öflugri skákmaður
beindist atorka hans
snemma að félagsmál-
um. Með tilkomu Hólm-
steins Steingrímssonar
sem formanns Tafl-
félags Reykjavíkur í lok
sjöunda áratugar síð-
ustu aldar og nýrra
húsakynna félagsins á
Grensásvegi 44–46 varð
Ólafur fljótt potturinn
og pannan í barna- og
unglingastarfi félags-
ins. Í þessu samhengi
verður að hafa í huga að skák er ein-
staklingsíþrótt þar sem hver sigur er
manni einum að þakka og hver ósigur
manni sjálfum um að kenna. Slíkt
leiðir til þess að hörð samkeppni geti
torveldað keppinautum að vera vinir,
Einn áhrifamesti félags-
málamaður skákhreyfing-
arinnar verður sextugur
SKÁK
Taflfélag Reykjavíkur og
Skáksamband Íslands
Samsæti haldið til heiðurs
Ólafi H. Ólafssyni
8. janúar 2005
Stöðumynd 1. Stöðumynd 2.
Stöðumynd 3.
Afmælisbarnið, Ólafur
H. Ólafsson, rekur sög-
una og þakkar fyrir sig.
ekki síst ef ungar sálir er um að
ræða. Það er því ærið verkefni að
leiða unga skákmenn saman en Óli
var einstaklega laginn við að höfða til
þeirra, hann var fróður um margt
og hafði yfir að ráða óvenjulegri
kímnigáfu. Allir vildu komast í klík-
una hans, eins og hópur hörðustu
fylgismanna hans á hverjum tíma,
var stundum kölluð. Það var ávallt
heiður að fá að fljóta með Óla og öðr-
um krökkum á veitingastað eftir ung-
lingaæfingu á laugardögum í Tafl-
félagi Reykjavíkur. Stundum varð
Askur fyrir valinu eða Tommaham-
borgarar en einstöku sinnum var
boðið upp á bæjarins bestu. Hlýleiki
hans og áhugi á framgangi skák-
manna var hverjum meðlimi klíkunn-
ar mikil hvatning. Það voru ófá helg-
arkvöldin sem hópur ungra
skákmanna kom í heimsókn til Óla á
Rauðarárstíg að horfa á kvikmynd,
halda uppi samræðum eða taka eina
bröndótta. Sumir gerðust svo djarfir
að rökræða við Óla um stjórnmál og
var þeim mætt með staðfestu og hug-
sjóninni um réttlátt samfélag. Skák-