Morgunblaðið - 11.01.2005, Blaðsíða 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ ÞVÍ AÐ
ATHUGA HVORT TENNURNAR
SÉU ENNÞÁ BEITTAR
ÁÁÁ!!!
HNÉÐ Á MÉR!
SJÁUMST EFTIR HÁLFT ÁR
ÞEGAR ÉG FER Í NÆSTU SKOÐUN
EF ÞÚ
VILT HANN
ÞÁ NÆRÐU
Í HANN
TOMMI
ÞÚ ER MJÖG
ÓRÉTTLÁTUR
HVAÐ ER AÐ
STRÁKSI, ERTU
HRÆDDUR?!
ÉG... ÞÁ ÆTLA
ÉG AÐ EIGA
HANSKANN
TOMMI, LÁTTU
HANN HAFA
HANSKANN!
ÉG SKAL
SLÁST VIÐ
YKKUR BÆÐI!
KOMIÐ BARA!
HVERNIG
GERÐIST
ÞETTA?
AULI!
JÁ... ER ÞAÐ?!!
ÞAÐ SEM FER MEST Í
TAUGARNAR Á MÉR ER ÞAÐ
AÐ MÉR Á EFTIR AÐ DETTA
EITTHVAÐ MIKLU SNIÐUGRA Í
HUG SEINNA Í KVÖLD
Svínið mitt
© DARGAUD
JÆJA KRAKKAR. ÞIÐ LOFUÐUÐ
MÉR AÐ ÞIÐ FÆRUÐ SNEMMA
AÐ SOFA
JÁ
MAMMA
JÁ, JÁ
ALLT Í
LAGI
ÉG ER FARIN. PABBI ÞINN KEMUR
SEINT HEIM. SÚ SEM KEMUR AÐ
PASSA YKKUR KEMUR EFTIR
HÁLFTÍMA. VERIÐ GÓÐ VIÐ HANA
FÆ ÉG EKKI
KOSS?
BLESS MAMMA
GROIN!
ÉG LÍKA!
ÉG LÍKA!
ÉG BIÐ AÐ
HEILSA PABBA FJÓTUR GAUI,
HRINGDU Í HINA!
VIÐ HÖFUM SVO
LÍTINN TÍMA
OK!
30 MÍNÚTUM SÍÐAR...
KRAKKAR HVAR ERUÐ
ÞIÐ? ÞETTA ER GUNNA!
HÉRNA Í
STOFUNNI.
KOMDU INN
HÆ GUNNA!!
HÚN STALDRAÐI EKKI
LENGI ÞESSI
ÞETTA GEKK MJÖG
VEL EN KOSTAÐI
MIKIÐ TYGGJÓ
SAMKOMULAG
ER
SAMKOMULAG
ÉG ÉG
ÉG
ÉG
ÉG ÉG
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 11. janúar, 11. dagur ársins 2005
Víkverji lenti í þeirrileiðinlegu lífs-
reynslu á dögunum að
gömlu SAAB 9000i bif-
reiðinni hans var slátr-
að þar sem hún lá á
bílastæði í Lækjargöt-
unni. Drukkinn öku-
maður ákvað, á þriðju-
dagskvöldi milli jóla og
nýárs, að athuga
hversu hratt hann gæti
ekið Lækjargötuna
með vinum sínum og
endaði för sína á aftur-
enda SAABsins. Þegar
Víkverji kom út af
kaffihúsinu, þar sem
hann hafði setið með vinum sínum sá
hann að bíllinn gamli hafði færst um
tíu metra og lá upp við jeppabifreið.
Þegar upp að bifreiðinni var komið
var ljóst að hún var ekki í ökufæru
ástandi. Eftir dálitla stund kom lög-
reglan og tilkynnti Víkverja að
þrjótarnir drukknu hefðu náðst. Vík-
verja létti við að heyra að enginn
hefði slasast alvarlega, en bifreiðin,
sem Víkverji getur aðeins giskað á
að hafi verið í eigu foreldra hins
unga ölvis, var harla ófrýnileg eftir
að hafa kysst afturenda SAABsins
málmkenndum kossi.
Víkverji var að velta fyrir sér
þeim möguleika að fá að ræða aðeins
við drenginn sem tók
þessa óábyrgu ákvörð-
un og skýra fyrir hon-
um alvöru málsins.
Jafnvel að skýra fyrir
honum hversu heppinn
hann var að enginn
slasaðist í þessum öm-
urlega leik hans.
Víkverji vonar að
þessi drengur fái sann-
gjarna meðferð for-
eldra sinna og traust
skapist að nýju á milli
þeirra, því ekkert er
verra en trún-
aðarbrestur innan fjöl-
skyldu. Þarna reynir
svo sannarlega á böndin.
Fjölskylda Víkverja er að hans
eigin mati sterk fjölskylda, þótt einn
máttarstólpi hafi horfið frá fyrir
nokkrum árum. Víkverji á um-
hyggjusama og góða móður og tvo
yndislega bræður. Sá yngri er hress
unglingur sem minnir Víkverja í sí-
fellu á það með unglingalátum sínum
hvernig það var að vera strákur, en
sá eldri er ábyrgur og ákveðinn
maður með sterkan persónuleika og
minnir Víkverja á það hvað það er að
vera fullorðinn. Víkverji er svo sann-
arlega heppinn að vera miðjubarn og
hann er þakklátur fyrir að eiga
svona góða fjölskyldu.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Vestmannaeyjar | Blaðið Fréttir í Vestmannaeyjum veitir árlega viðurkenn-
ingu þeim Eyjamönnum sem þykja hafa skarað fram úr á einhverju sviði, t.d.
í íþróttum, listum eða viðskiptum. Í ár fengu nokkrir valinkunnir Eyjamenn
viðurkenningu, þ. á m. Sigurjón Óskarsson, Einar Bjarnason, Jón Svansson,
Björn Þorgrímsson og Daði Pálsson, eigendur Godthaab í Nöf, Óskar Freyr
Brynjarson formaður ÍBV – íþróttafélags og Þórður Svansson listamaður.
Það var þó Guðmunda Hjörleifsdóttir sem hlaut titilinn Eyjamaður ársins
2004, en hún á og rekur Volare á Íslandi.
Ljósmynd/Sæþór
Öflugur Eyjamaður
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim
gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir. (Matt. 7, 12.)