Morgunblaðið - 16.01.2005, Side 42

Morgunblaðið - 16.01.2005, Side 42
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÞEIR SEGJA AÐ MAÐUR VERÐI VITRARI MEÐ ALDRINUM ÞÚ HLÝTUR AÐ VERA MJÖG VITUR MJÖG MJÖG MJÖG MJÖG MJÖG MJÖG VITUR ÆTLI EINHVER EIGI EFTIR AÐ SAKNA HANS RITARANN LANGAR STUNDUM AÐ HÆTTA... HANN LANGAR AÐ STORMA ÚT ÉG HELD AÐ HANN GERI ÞAÐ ALDREI... VEGNA ÞESS AÐ ÉG STEND Á FÆTINUM Á HONUM! ERTU MEÐ SPURNINGU KALVIN? JÁ. HVAÐA TRYGGINGU HEF ÉG FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA NÁM EIGI EFTIR AÐ UNDIRBÚA MIG NÓGU VEL FYRIR SAMFÉLAG 21. ALDARINNAR? FÆ ÉG ÞÁ ÞEKKINGU SEM ÉG ÞARF FYRIR ÞANN ÖRT VAXANDI EFNAHAG SEM 21. ÖLDIN HEFUR Í FÖR MEÐ SÉR? ÉG VIL FÁ VEL LAUNAÐ STARF ÞEGAR ÉG KLÁRA SKÓLANN! ÉG VIL TÆKIFÆRI! ÞÁ LEGG ÉG TIL AÐ ÞÚ FARIR AÐ LEGGJA MEIRA Á ÞIG, ÞVÍ ÞAÐ SEM ÞÚ FÆRÐ ÚT ÚR NÁMINU VELTUR Á ÞVÍ HVERSU MIKIÐ ÞÚ LEGGUR Í ÞAÐ Ó! GLEYMDU ÞESSU BARA Svínið mitt © DARGAUD ÉG ER EKKI AÐ REYNA AÐ SEGJA AÐ 42 ÁRA REYNSLA VIÐ AÐ PASSA BÖRN SÉ EKKI NÓG. VIÐ ERUM BARA AÐ SEGJA AÐ ADDA SÉ EKKI VÖN ÞÉR HÚN ER BARA SVO KRÖFUHÖRÐ VARÐANDI BARNFÓSTRUR ALLT Í LAGI. ÉG HEF MJÖG G0TT LAG Á BÖRNUM MIKIÐ LÍTUR HÚN SKELFILEGA ÚT! HÚN ER ÖRUGGLEGA VOND HÚN LYKTAR LÍKA ILLA GROIN SATT BEST AÐ SEGJA FINNST MÉR EKKI RÉTT AÐ LEYFA BARNI AÐ VELJA SÉR BARNFÓSTRU JÁ EN ÉG HELD AÐ ÞAÐ VÆRI BETRA EF ÞIÐ HITTUST TIL AÐ... EINS OG ÞÚ VILT. SVO LENGI SEM BARNIÐ ER HEILBRIGT. SJÁÐU TIL ÉG ÞOLI EKKI BAKTERÍUR KOMDU RÚNAR! VIÐ SKULUM FORÐA OKKUR VEIKINDI OG KVEF ERU MARTRÖÐ. BÖRN ERU ALLTAF AÐ NÁ SÉR Í EINHVERN ÓÞVERRA Í SKÓLANUM ÉG HELD AÐ HÚN SÉ Í HERBERGINU SÍNU AÐ LÆRA VIÐ SKULUM LÍTA Á LITLA KRÚTTIÐ AAAA!! VIÐBJÓÐSLEGT! HRÆÐILEGT! ALGJÖR VIÐBJÓÐUR!! HVAÐ ÞYKIST ÞIÐ VERA AÐ GERA? Dagbók Í dag er sunnudagur 16. janúar, 16. dagur ársins 2005 Slæmt síma-samband á milli Kúbu og Íslands hefur verið nokkuð til um- ræðu undanfarna daga. Er það helsta ástæða þess að ís- lenska landsliðið í handknattleik nýtur ekki krafta Jaliesky Garcia á komandi heimsmeistaramóti. Garcia var á dögunum á Kúbu til að vera við- staddur jarðarför föð- ur síns en engu var líkara en hann hefði verið á tunglinu, slíkt var sambandsleysið. Loks þegar heyrðist frá Garcia var hann kominn til Púertó Ríkó. Bar hann því við að sökum slæms síma- sambands á Kúbu hefði hann ekki getað látið vita af ferðum sínum fyrr. Virtist slæmt símasamband vera hið eina sem hann og landsliðsþjálfarinn voru sammála um. Á föstudaginn blandaðist einn ást- sælasti söngvari landsins inn í þetta símamál þegar hann tók upp hansk- ann fyrir Garcia og greindi frá því í samtali við DV hversu erfitt hefði verið að hringja frá Kúbu og til Ís- lands árið 1991. Það hefði vart verið hægt án ráðherraleyfis. Söngvarinn sagðist vita fyrir víst að ekki hefði ástandið batnað með árunum. Skömmu eftir að Víkverji las umrætt viðtal hitti hann konu sem var á Kúbu fyrir réttu ári og því lá bein- ast við að spyrja hana út í símamál. Víkverja til mikillar undrunar sagði konan að það hefði verið eins og best var á kosið og vanda- laust að hringja til Ís- lands eða fá símtöl héðan. Verðið hefði hins vegar verið mjög hátt. Netsamband hefði einnig verið fyrir hendi. Víkverji kannaði næst hvort ís- lensku farsímafyrirtækin væru með reikisamninga við Kúbu. Kom í ljós að svo er. Víkverji er nokkuð viss um að þýsk símafyrirtæki, en Garcia er með þýskt númer þar sem hann býr í Þýskalandi, eru ekki eftirbátar ís- lenskra og hafa eflaust einnig reiki- samninga við símafélög á Kúbu enda ferðast Þjóðverjar í tugþúsundavís ár hvert til hinnar fögru Kúbu. Greinilegt er að sögur af meintu fornaldarlegu símasambandi á Kúbu virðast vera stórlega orðum auknar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is             Víðidalur | Kanadíski hverfilistamaðurinn Dean Gunnarson, sem kallaður hef- ur verið „hinn nýi Houdini“, mun í dag kl. 16 fremja hverfigjörning við Reið- höllina í Víðidal. Dean mun liggja járnaður í keðjum á höndum og fótum inni í bíl og mun annar bíll hanga yfir honum í um fimm metra hæð. Dean mun fá níutíu sekúndur til að sleppa úr járnunum og komast út úr bílnum áður en hann verður hluti af nýstárlegum skúlptúr. Gjörningur þessi er til þess gerður að kynna sýninguna „The return of Houdini“, í Borgarleikhúsinu í mars. Morgunblaðið/Árni Sæberg Hugrekki eða fífldirfska? MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt. 18, 20.)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.