Morgunblaðið - 16.01.2005, Blaðsíða 51
Nýr og betri
kl.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.30.
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
.. í l
, , !
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
www.regnboginn.is
Hverfisgötu ☎ 551 9000
QUEEN
LATIFAH
JIMMY
FALLON
GISELE
BÜNDCHEN
I
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára
Sýnd kl. 6 og 10. B.i. 16 ára.
Á FULLRI FERÐ
MEÐ GRÍNIÐ Í BOTNI Í FRÁBÆRRI
GAMANSPENNUMYND
Í takt við tímann er tekjuhæðsta jólamyndin, yfir 20.000.000 kr.
í tekjur frá öðrum degi jóla til dagsins í dag.
BLÓÐBAÐIÐ ER HAFIÐ
SMÁAR HETJUR STÓRT ÆVINTÝRI
... „séríslenskt
Fönn, fönn, fönn!“
SV MBL
... í l
, , !
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín og fjör..."
ÓHT rás 2
..
t , í fj ...
ÍSLANDSBANKI
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 2 og 4.
Hann var lokaður inni í 15 ár og hefur aðeins 5 daga til að
leita hefnda.En hefndin á eftir að reynast honum dýrkeypt.
Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.20. B.i. 16 ára
Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20.
Stuttmyndin Löglegir Krimmar sýnd
á undan mynd kl. 5.35.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.10.
H.j. Mbl.
Ó.Ö.H. DV
Kvikmyndir.com
Ein vinsælasta myndin í
USA í 4 vikur samfleytt
l
l
Furðulega frábær og spennandi fjörug
ævintýramynd með hinum einu sönnu,
Jim Carrey, Jim Carrey og Jim Carrey.
Tilnefnd til 5 Golden Globe
verðlauna þ.á.m. besta mynd,
leikstjóri og leikari í aðalhlutverki.
Einstök mynd um höfund hinnar sígildu sögu
um Pétur Pan. Stórkostleg upplifun!
Sýnd kl. 4.
Forsýning kl. 8.
Frá leikstjóra
About Schmidt
kemur ein athyglisverða
mynd ársins
Tilnefnd til 7 Golden
Globe verðlauna
Missið ekki af þessari!
FORSÝNING
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 2005 51
mbl.is Þriðjudagur 11. janúar 2005
Viðskipti Íþróttir Afþreying Fólkið Fasteignir Gagnasafn Myndasafn MorgunblaðiðSmáauglýsingarAtvinnaForsíða
Á Atvinnuvef mbl.is er nú hægt að bóka
atvinnuauglýsingar, til birtingar í Morgun-
blaðinu og á mbl.is, hvort sem þú ert að
leita að vinnu eða vantar starfskraft.
mbl.is
Birtingar einn dagur í Morgunblaðinu og 10 dagar á mbl.is
Auðvelt að bóka þú getur pantað auglýsingu þegar þér hentar
Auðvelt að leita tekur örskot að finna það sem leitað er að
Vöktun þú færð tölvupóst eða SMS þegar rétta starfið finnst
Vaktmappan geymir auglýsingar til frekari skoðunar
...atvinna í boði
Yfirlit auglýsinga til að skoða og fjarlægja ef óskað er. Einnig
prenta út reikning.
Panta auglýsingu Upplýsingar um pantanir Spurt og svaraðBreyta netfangi og lykilorði Ný störf í dag
ALFIE er ótrúlegur, ómót-
stæðilegur og oflætisfullur. Hann
elskar sjálfan sig, konurnar elska
hann og hann vefur þeim um fingur
sér. Hann tengist þeim helst ekki til-
finningalega, sefur bara hjá þeim og
nýtur samverunnar. Þannig fær
hann það besta út úr þeim. Það held-
ur hann alla vega.
Alfie er endurgerð samnefndrar
myndar frá 1966 þar sem landi Jude
Laws, Michael nokkur Caine, lék
þennan útséða kvennamann. Því
miður komst ég ekki yfir eintak af
eldri myndinni, það hefði verið gam-
an að sjá hvaða tökum þessi náungi
var tekinn fyrir 40 árum.
Mér finnst mjög áhugaverð hug-
mynd að gera mynd um persónu
sem í mesta lagi fær að vera yfir-
borðskennd aukapersóna í öðrum
myndum, vondi karlinn í ástarmál-
unum. Í raun er Alfie sorgleg kar-
akterstúdía, full af vonleysi.
Einhver sagði að myndin væri
tímavilla, en ég skil það ekki alveg
og finnst við ættum að vera komin
lengra á þróunarbraut kvenfrels-
isins en að hafa ekki húmor fyrir
Alfie. Persónur einsog hann hafa
alltaf verið til og verða alltaf.
Myndin gefur fullt tilefni til að
ganga lengra og gera hana virkilega
áhrifaríka. Fyrst verið er að endur-
gera hana, hefði átt að ganga alla
leið. Myndin er vissulega sorgleg, en
samt svífur alltaf einhver léttúð yfir
henni, sem dregur úr gildi hennar.
Þótt útlitið sé t.d. mjög smart, hefði
það mátt vera raunsæislegra. Mynd-
in hefði mátt vera tregafyllri og Alfie
hefði mátt leggjast lægra.
Jude Law er næsta viðstöðulaust í
mynd, og þarf þar að auki sífellt að
tala beint í myndavélina. Það mæðir
því mikið á honum og augljóst að
myndin stendur og fellur með
frammistöðu hans sem er styrk og
sannfærandi. Þetta beina ávarp til
áhorfenda gefur myndinni mjög
skemmtilegan blæ, og gerir hana
vissulega öðruvísi en flestar myndir
sem við sjáum.
Alfie er fínasta afþreying, öðruvísi
og skemmtileg, full af fallegu fólki
og tregafullum undirtónum.
Sjarmatröllið Alfie „elskar sjálfan sig, konurnar elska hann og hann vefur
þeim um fingur sér“ – rétt eins og sjarmatröllið hann Jude Law.
Sorglegur oflátungur
KVIKMYNDIR
Háskólabíó og Sambíó
Álfabakka
Leikstjórn: Charles Shyer. Handrit: Elaine
Pope og Charles Shyer eftir eldra handriti
og leikriti Bill Naughtons. Aðalhlutverk:
Jude Law, Jane Krakowski, Marisa Tom-
ei, Omar Epps, Sienna Miller, Nia Long,
Gedde Watanabe og Susan Sarandon.
103 mín. BNA/Bretl. UIP 2004.
Alfie
Hildur Loftsdóttir