Morgunblaðið - 05.02.2005, Síða 14
Kynntu þér fjölbreytta ferðamöguleika og frábært
verð í nýja sumarbæklingnum.
Ferðakynning í Kringlunni í dag frá 11-15
Sérferðir
Hawaii með viðdvöl í San Francisco, Costa
Rica með hinni víðfrægu baðströnd, Flamingo
Beach; heimsborgin einstæða, New York;
haustfegurð og keisarahallir Pétursborgar,
lúxusferð til Grand Bahamas, sælkeraferð
til Búrgundi og sigling með m/s Atlantica
um Eystrasalt.
Netsmellir
Alltaf ódýrast á netinu
Verð frá 15.900 kr.* m/sköttum
* Netsmellur til Glasgow
VR orlofsávísun
Munið ferða-
ávísunina
Nýr sumarbæklingur
Nýr áfangastaður
San Francisco
Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu
Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 9-17,
laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16).
út í heim
Í tilefni af útkomu sumarbæklings Icelandair verður haldin
ferðakynning í Kringlunni í dag frá kl. 11 til 15.
Fulltrúar ferðamálaráða Kaupmannahafnar, Baltimore,
Orlando, Glasgow, Minneapolis og San Francisco verða á
staðnum og kynna það sem í boði er fyrir ferðamenn á
hverjum stað.
Glæsilegir ferðavinningar
Taktu þátt í léttri getraun. Átta heppnir
þátttakendur vinna spennandi ferð fyrir tvo!
Komdu í Kringluna í dag