Morgunblaðið - 05.02.2005, Page 47

Morgunblaðið - 05.02.2005, Page 47
ÖRN Jónsson, sjúkranuddari og Master í NLP, einnig þekktur af nálarstungu- lækningum, heldur námskeið laugardaginn 12. febrúar kl. 10–17 sem ber yf- irskriftina „Lærðu að treysta (æðri mætti)“. Kennt verður hvernig efla má tengsl við innri mann og innri sköpun, bæta heilsuna, auka orku og hafa betri stjórn á andlegri líð- an. Einnig verður farið í svo- nefndar NLP æfingar, hugleiðslu, slökun, orkupunktanudd og dans. Þá verður kennt að vinna með orkupunkta líkamans og hvernig nota má ákveðna punkta til slök- unar. Námskeiðið verður haldið í Púls- inum ævintýrahúsi. Nánari upplýs- ingar fást á heimasíðunni puls- inn.is. Námskeið um traust MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2005 47 Toyota Landcruiser 90 VX Tdi. 06/98, ek. 159 þús. km, sjálfsk., dökkgrænn og grár. 7 manna, sumardekk á felgum fylgja. Verð 2.300 þús. Uppl. í síma 896 3222. Jeep Grand Cherokee LTD 2005 Hemi. 4WD K 25 pakki. Hituð framsæti, sóllúga, dráttarbeisli, tregðulæst mismunadrif P245/ 65R17, heilsársdekk. Frekari upp- lýsingar á automax.is og í síma 899 4681. Fjölskyldubíll óskast. Leitað er eftir sparneytnum, ódýrum, skoðuðum og sjálfskiptum fjöl- skyldubíl. Sími 866 4528. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Driver.is Ökukennsla, aksturs- mat og endurtökupróf. Subaru Legacy, árg. 2004 4x4. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Kawasaki KLX300F. Lítið notað Kawasaki KLX300 til sölu. Var keypt nýtt í Nitro í júní. Kostar nýtt 735 þús., fer á 600 þús. staðgr. Uppl. í síma 898 3881. Vélsleði til sölu. Sleði m. öllu. Skidoo MXZ 800, árg. 2000/12, ek- inn 1900 km. Listaverð 620.000 þ. kr. Upplýs. í síma 840 3022. Varahlutir í Land Cruiser 92-94 vél 4,2 TD. Sjálfskipting, gírkassi, hásingar, driflæsingar, innrétting, bodyhlutir o.m.fl. Uppl. í s. 824 8004 og 853 7011. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum TB-flísar ehf. Getum bætt við okkur verkefnum, vönduð vinnubrögð og góður frá- gangur. Tilboðs- eða tímavinna. Uppl. í síma 662 4804 & 663 5169 eða á tbflisar@gmail.com. Mercedes Benz 208E árg. 1997, ekinn 200 þús. km, sjálfskiptur, DVD/CD, sumar- og vetrardekk, nýtt teppi, litað gler. Engin bíla- lán, frábært verð. Uppl. í síma 897 1887/587 7113. MMC Pajero 3000 V6 33" 2/1992 Sjálfskiptur, ek. 255 þ. km, 7 manna, 33" nýleg dekk, topplúga, dráttarkrókur, leður, smurbók frá upphafi o.fl. Verð 690 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílalífi (fleiri myndir á www.bilalif.is). Þú verð- ur að kíkja! Ath. við erum á nýja gríðarstóra bílasölusvæðinu á Kletthálsi 11 (110 Rvík). Uppl. í s. 562 1717. FORD KA 10/1998 Ek. 121 þús. km, beinskiptur, spoiler, áhv. 250 þús., afb. 13 þ. Verð 390 þús. Til sýnis og sölu hjá Bíl]alífi (fleiri myndir á www.bilalif.is). Þú verð- ur að kíkja! Ath. við erum á nýja gríðarstóra bílasölusvæðinu á Kletthálsi 11 (110 Rvík). Uppl. í s. 562 1717. BÍLALÍF Kletthálsi 2, 110 Rvík, sími 562 1717. www.bilalif.is Lúxusjeppi – eins og nýr! Lincoln Navigator 2002, 7 manna, ek. aðeins 37 þús., m. öllu, sjónv., video, leður, toppl., dráttarbeisli, bakkskynjarar o.m.fl. Fyrir þá sem vilja góðan lúxusbíl. Mjög góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 840 3425. Jeep árg. '02 og fleiri bílar á uppboði! Bílauppboð - Jeep Liberty 2002. Frábær kaup, sleg- inn hæstbjóðanda, fyrsta boð kr. 100 þús. Reyklaus og nánast sem nýr bíll að utan sem innan. Bílauppboð www.islandus.com Ford árg. '99, ek. 86.000 km. Foc- us station 1600 High series árg. '99 til sölu. Ekinn 86 þ. Reyklaus, einn eigandi. Tveir dekkjaumg. á felgum. Verð 820 þ. Uppl. í síma 820 0808. 2004 4x4 GMC Envoy SLE. exported from the USA. 37 k miles - like new. $19000 plus shipping. Contact: tphotsios@aol.com, tel. 001 248 974 9513. Toyota L90 VX dísel turbo, 1997, ekinn 174 þús. km., krókur, filmur, 35". Beinskiptur. Verð 1.999 þús. Upplýsingar í síma 899 6753. 568 1000 F a x a f e n i 1 0 w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s Tökum að okkur að setja upp prentverk, stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð, dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit og hvað eina sem þarf að prenta. JÓHANNA Einarsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Íslands, hef- ur verið skipuð ritstjóri tímarits- ins Uppeldis og menntunar til næstu tveggja ára. Í nýrri rit- stjórn sitja auk hennar Börkur Hansen, prófessor við KHÍ, Guð- rún Geirsdóttir, lektor við HÍ, og Trausti Þorsteinsson, forstöðu- maður skólaþróunarsviðs HA. Ritið sem hingað til hefur verið gefið út af Rannsóknarstofnun KHÍ verður gefið út í samvinnu við Háskólann á Akureyri og Há- skóla Íslands. Verður nýtt fyrir- komulag og áherslubreytingar í ritstjórnarstefnu kynnt nánar síð- ar. Ritstjórnarstefna verður þó í meginatriðum sú sama og verið hefur og því aðaláherslan lögð á að birta rannsóknargreinar á sviði menntunar, segir í fréttatilkynn- ingu. Nýr ritstjóri Upp- eldis og menntunar Í BÍLABLAÐINU í gær víxluðust myndir og myndatextar með grein um til- urð fyrstu jeppanna. Eru því réttar myndir með réttum textum birtar nú. Ford GPW var framleiddur eftir teikningum Willys að und- anskildum örfáum atriðum sem engu máli skiptu upp á það að allir hlutir gætu gengið á milli bílanna, hvort sem þeir voru framleiddir hjá Willys eða Ford. Hér má bera saman myndir af báðum tegundum og skemmta sér við að bera saman smáatriði. Mynd úr Wheels & Tracks. Bantam-jeppann má með réttu kalla „föður jeppanna“ þó fræðinga greini á um hvorir eigi meira í hon- um, hönnuðir Bantam eða sérfræð- ingar véladeildar hersins. Svo mik- ið er víst að Bantam smíðaði fyrstu nothæfu jeppana og Willys og Ford fengu síðan óheftan aðgang að þeim og teikningum þeirra til að fullgera sínar hugmyndir út frá. Myndin hér er eftir gamalli úr- klippu úr fórum höfundar, Sig- urðar Hreiðars, og löngu glatað úr hvaða tímariti hún var. LEIÐRÉTT UNDANFARIN ár hafa Landmæl- ingar Íslands unnið að uppbygg- ingu stafræns kortagrunns af öllu Íslandi. Gagnagrunnurinn skiptist í nokkur lög og geymir eitt þeirra upplýsingar um raflínur. Hinn 28. janúar sl. afhentu starfsmenn Landsnets hf. Landmælingum Ís- lands nýuppfærðan gagnagrunn yfir hluta af raflínum fyrirtæk- isins. Með þessu er formlega hafin uppfærsla á raflínugrunni Land- mælinga Íslands en markmiðið er að í honum verði upplýsingar um allar raflínur ofanjarðar. Upp- færsla Landsnets hf. var unnin í samstarfi við Landsvirkjun og voru til þess notaðar GPS- mælingar á raflínumöstrum, en við flokkun gagnanna var notaður LU-flokkunarlistinn. Öruggur að- gangur að slíkum gögnum og ná- kvæmni í staðsetningu er mikil- vægur t.d. við upplýsingamiðlun til flugmanna. Með samstarfi Landmælinga Íslands og Lands- nets hf. er stefnt að því að tryggja bestu fáanlegu upplýsingar um raflínur sem til eru í landinu á hverjum tíma. Victor Helgason frá Landsvirkjun, Hildur Hrólfsdóttir frá Landsneti hf., Steinunn E. Gunnarsdóttir frá Landmælingum Íslands, Helgi B. Þorvalds- son frá Landsneti hf. og Jóhann Helgason frá Landmælingum Íslands. Samstarf Landsnets og Landmælinga um raflínugögn RAGNAR Ingi Stefánsson, Íslands- meistari í mótorkrossi, mun freista þess að stökkva yfir 50 Nashuatec-ljósritunarvélar, sem raðað verður hlið við hlið í Reið- höllinni í Víðidal á morgun, sunnudaginn 6. febrúar, kl. 20 og eru allir velkomnir. Stökkið er um 25 metra langt og verður kvikmyndað fyrir svæð- isskrifstofu Nashuatec á Norð- urlöndum, segir í fréttatilkynn- ingu. Reynir risastökk í Reiðhöllinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.