Morgunblaðið - 05.02.2005, Side 58

Morgunblaðið - 05.02.2005, Side 58
58 LAUGARDAGUR 5. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigríður Kristín Helga- dóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af heimaslóðum. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Aftur á mánudag) (1). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Í uppáhaldi. Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorra- dóttir flytur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um- sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku- dag). 17.00 Rökkurrokk. Umsón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Í þjónustu hennar hátignar. Helgi Már Barðason fjallar um James Bond. (Aftur á þriðjudag) (4:6). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Jórunn Viðar. Slátta, konsert fyrir píanó og hljómsveit. Steinunn Birna Ragnarsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands; Petter Sund- quist stjórnar. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Maður lifandi. Umsjón: Leifur Hauksson. (Áður flutt sl. haust) (1:3). 21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guð- mundsson les. (12:50) 22.22 Konungleg tónlist. Fjallað um ferða- lag í vinnubúðir í Noregi fyrir tónskáld og textahöfunda. Umsjón: Kristján Hreinsson. (Frá því í gær) (1:4). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin okk- ar 11.00 Viltu læra íslensku? e 11.20 Kastljósið e 11.45 HM í handbolta Serbía/Svartfjallaland- Króatía. 13.50 HM í handbolta Bein útsending frá fyrri undan- úrslitaleiknum. 15.40 Handboltakvöld e 16.00 Meistaramót Ís- lands í glímu 16.20 HM í handbolta Bein útsending frá seinni und- anúrslitaleiknum. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) Bandarískur æv- intýramyndaflokkur. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Opið hús (Open House) Leikstjóri er Arvin Brown og meðal leikenda eru Christine Lahti, Dan- iel Baldwin, Mark Rendall og Chris Potter. 22.30 Dóttir hershöfðingj- ans (The General’s Daughter) Leikstjóri er Simon West og meðal leik- enda eru John Travolta, Madeleine Stowe, James Cromwell, Timothy Hutton og Leslie Stefanson. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Bette frænka (Cous- in Bette) Leikstjóri er Des McAnuff og meðal leik- enda eru Jessica Lange, Elisabeth Shue, Bob Hoskins og Hugh Laurie. e. 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful 13.45 Idol Stjörnuleit (17. þáttur.) (e) 15.15 Idol Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla. 6 eftir) (e) 15.50 Whoopi (Sticky Fingers) (9:22) (e) 16.20 Sjálfstætt fólk (Guð- laugur Laufdal) (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line is it Anyway 19.40 Beethoven’s 4th (Beethoven 4) Aðal- hlutverk: Judge Reinhold, Julia Sweeney, Joe Pichler og Michaela Gallo. Leik- stjóri: David M. Evans. 2001. 21.15 X-2 (Ofurmennin 2) Aðalhlutverk: Hugh Jack- man, Patrick Stewart, Ian McKellen og Halle Berry. Leikstjóri: Bryan Singer. 2003. Bönnuð börnum. 23.25 Cheech and Chong’s Next Movie (Meistaraverk Cheech og Chong) Aðalhlutverk: Cheech Marin og Tommy Chong. Leikstjóri: Tommy Chong. 1980. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Little Nicky (Nicky litli) Aðalhlutverk: Adam Sandler, Patricia Arq- uette, Harvey Keitel og Rhys Ifans. Leikstjóri: Steven Brill. 2000. Bönnuð börnum. 02.30 Taking Care of Bus- iness (Tekið á málunum) Aðalhlutverk: Charles Grodin, James Belushi og Anne Desalvo. Leikstjóri: Arthur Hiller. 1990. 04.15 Fréttir Stöðvar 2 05.00 Tónlistarmyndbönd 12.15 Bestu bikarmörkin (Chelsea Ultimate Goals) 13.10 Ítalski boltinn Út- sending frá leik Juventus og Sampdoria. 14.50 NBA - Bestu leikirnir (LA Lakers - Boston Celtics 1987) 16.30 Bestu bikarmörkin (History Of England) 17.25 World’s Strongest Man 2004 (Sterkasti mað- ur heims 2004) 17.55 World Supercross (SBC Park) 18.54 Lottó 19.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 19.25 Tiger Woods (3:3) 20.20 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 20.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Espanyol) Bein útsending heima- menn eru ósigraðir í deild- inni á nýju ári og gefa ekk- ert eftir í toppslagnum. Gestirnir hafa líka átt góðu gengi að fagna. 23.00 Hnefaleikar (Mike Tyson - Danny Williams) Áður á dagskrá 30. júlí 2004. 07.00 Blandað efni innlent og erlent 15.00 Ísrael í dag (e) 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  19.40 Gestir Gísla Marteins eru fyrrverandi Sykurmolinn Einar Örn Benediktsson, Ellen Kristjánsdóttir söngkona og Hjálmar Árnason þingmaður. Um tónlist þátt- arins sér verðlaunareggísveitin Hjálmar. 06.00 61 08.05 Monty Python’s The Meaning Of Life 10.00 Blue Crush 12.00 Alice In Wonderland 14.00 61 16.05 Monty Python’s The Meaning Of Life 18.00 Alice In Wonderland 20.00 Blue Crush 22.00 The Mask of Zorro 00.15 Wild Man Blues 02.00 Behind Enemy Lines 04.00 The Mask of Zorro OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir 01.03Næturvaktin heldur áfram með Guðna Má Henningssyni. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt- urtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Frétt- ir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næt- urgalinn með Margréti Valdimarsdóttur. 00.00 Fréttir. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Hamfara- svæði Asíu Rás 1  10.15 Elísabet Brekkan sér um nýja þáttaröð á Rás 1 næstu laugardagsmorgna. Í þáttunum ræðir hún við útlendinga hér á landi sem koma frá hamfarasvæðunum í Asíu. Rætt verður um lífið og tilveruna á heimaslóðum viðmælenda og um upplifun þeirra á hamförunum. Þætt- irnir eru endurfluttir klukkan 15.03 á mánud. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu p(e) 16.00 Game TV Viljirðu taka þátt í getraun vik- unnar eða vanti þig ein- hverjar upplýsingar varð- andi tölvuleiki eða efni tengdu tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. (e) 21.00 Skrekkur 2005 23.00 Meiri músík Popp Tíví 12.05 Upphitun (e) 12.40 Crystal Palace - Bolton 14.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laugrdögum. Hann hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum skegg- ræðir skemmtilegt fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð og al- mennt spáð í fótbolta- spilin. 15.00 Liverpool - Fulham 17.10 Aston Villa Arsenal 19.00 Fólk - með Sirrý (e) 20.00 Grínklukkutíminn - Girlfriends 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show 21.00 The Secret of my success Gamanmynd um metnaðarfullan ungan mann sem vill ná langt í viðskiptalífinu. 22.50 The Long Firm - lokaþáttur Þættir gerðir eftir samnefndri skáld- sögu rithöfundarins Jake Arnott. Þættirnir fjalla um svindlarann Harry Stark og sögusviðið er London á sjöunda áratug síðustu aldar. Líf aðalsöguhetj- unnar er skoðað með aug- um fjögurra ólíkra karakt- era sem hver um sig þekkir Harry Stark og umgengst hann á ólíkum forsendum. Með hlutverk Starks fer Mark Strong og meðal annarra leikara má nefna Sir Derek Jacobi. (e) 23.40 Jack & Bobby (e) 00.25 Tvöfaldur Jay Leno (e) 01.55 Óstöðvandi tónlist Enski boltinn á SkjáEinum Í ÞÆTTINUM Á vellinum með Snorra Má verður fjallað um úrskurð Útvarps- réttarnefndar vegna notk- unar SkjásEins á enskum þulum. Rætt verður við Stefán Geir Þórisson hæstarétt- arlögmann, Mörð Árnason alþingismann og Þorstein Gunnarsson, íþróttafrétta- mann á Sýn, sem kærði mál- ið til útvarpsréttarnefndar. SkjáEinum hefur verið meinað að nota enska þuli og hefur komið upp sú hug- mynd að senda beint frá leikjum án þess yfir höfuð að nota nokkra þuli. Að auki verður bein út- sending frá þremur leikjum. Leikir dagsins eru: Laugardagur 5. febrúar 12:45 Crystal Palace – Bolton 15:00 Liverpool – Fulham 17:15 Aston Villa – Arsenal. Reuters Sænski sjarmörinn Fredrik Ljungberg verður væntan- lega í eldlínunni á Villa Park í Birmingham. Boltinn rúllar af stað kl. 12.45 á SkjáEinum. Enskir þulir eða ekki? THE GENERAL’S DAUGHTER (Sjónvarpið kl. 22.30) Hriplek, leiðinleg og það sem meira er illa leikin saka- málamynd með Travolta í miklu óstuði.  COUSIN BETTE (Sjónvarpið kl. 0.25) Ágætt búningadrama byggt á einni af frægustu skáldsögum Balzac.  BEETHOVEN’S 4TH (Stöð 2 kl. 19.40) Hundvond mynd sem samt ætti að kæta þau allra yngstu.  CHEECH AND CHONG’S NEXT MOVIE (Stöð 2 kl. 23.25) Þeir sem á annað borð kunna að meta gallsúran húmor dóp- hausanna Cheech og Chong ættu að hlæja að þessari. Rak- in partímynd.  LITTLE NICKY (Stöð 2 kl. 1.05) Þeir sem eru tæpir á Adam Sandler ættu að gera allt ann- að en að horfa á þessa – en þið hin munuð skemmta ykkur konunglega.  TAKING CARE OF BUSINESS (Stöð 2 kl. 2.30) Ein af fáum myndum með James Belushi sem horfandi er á. Ágætasta afþreying, þökk sé smellnu handriti.  THE SECRET OF MY SUCCESS (SkjárEinn kl. 21) Í minningunni er þessi eitís- grínmynd algjör perla. Stend við þá söguskoðun – uns annað kemur á daginn.  BLUE CRUSH (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Ágætlega vel heppnuð brim- brettaafþreying með flottu fólki í miklu stuði.  THE MASK OF ZORRO (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Banderas er sannfærandi Zorro og Zeta Jones heillandi í ágætri ævintýramynd.  BÍÓMYND KVÖLDSINS X-2 (Stöð 2 kl. 21.15) Skólabókardæmi um hvern- ig gera skal nútímalegt has- arhetjuævintýri. Mikið fyrir augað, hraðinn alveg nógur og persónusköpun meira að segja fyrir hendi!  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.