Morgunblaðið - 17.02.2005, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.02.2005, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2005 29 NEYTENDUR Engar sam-ræmdar regl-ur eru innanEvrópusam- bandsins um bætiefni í mat- og drykkjar- vörum. Elín Guð- mundsdóttir, for- stöðumaður matvælasviðs Um- hverfisstofnunar, seg- ir að enn hafi ekki náðst samkomulag um þessi mál og að þetta sé eitt af fáum sviðum hvað varðar matvæli þar sem engar samræmdar regl- ur eru fyrir hendi. Þetta getur þó verið erfitt við- fangs þar sem neysluvenj- ur þjóða eru mjög ólíkar og því mismunandi hvort vítamínbæting geti verið skaðleg eða ekki. Hér á landi þarf Um- hverfisstofnun að gefa leyfi fyrir vítamínbættum mat- vælum en Elín segir að þeg- ar slík ákvörðun er tekin sé hvert tilvik metið fyrir sig. „Þá skoðum við vítamínið sem um ræðir og niðurstöður rann- sókna sem hafa verið gerðar á því og neyslu þjóðarinnar á við- komandi vítamíni.“ Ölgerð Egils Skallagrímssonar ehf. þurfti að stöðva dreifingu á drykknum Kristal plús en hann var vítamínbættur. „Það er búið að veita leyfi til að vítamínbæta Kristal+ en þó með vissum skilyrðum. Koma þarf fram á merkingu að drykkurinn sé ekki ætl- aður börnum yngri en sjö ára. Þetta var m.a. gert að fengnu áliti Lýð- heilsustöðvar en í því kom fram að ekki var svigrúm fyrir aukna neyslu Engar samræmdar regl- ur um vítamínbætingu  MATUR Morgunblaðið/Árni Sæberg barna á fólasíni.“ Elín segir að helsta markmiðið með leyfisveit- ingum sem þess- um sé að matvæli verði ekki skað- leg fyrir fólk. „Vítamín eru mismunandi og sum þeirra geta verið skaðleg í of miklu magni. Við skoðum vítamínið sjálft og svo hvers konar vöru er um að ræða. Þá þurfum við að skoða neysluvenj- ur þjóðarinnar með tilliti til þessara vítamína,“ segir Elín og bætir við að það sé gert með því að rýna í nið- urstöður úr neyslukönnunum sem sýna hvað þjóðin borðar. Hún segir að það séu helst A- og D-vítamín sem geta verið skaðleg en einnig nokkur B-vítamínanna, m.a fólasín, en það er meðal vítamína sem er að finna í Kristal plús. Vítamín eru mismunandi og sum þeirra geta verið skaðleg í of miklu magni Kaka ársins Kaka ársins 2005 kemur í bakarí fé- lagsmanna í Landssambandi bakarameistara á konudaginn, 20. febrúar næstkom- andi. Kakan, sem gengur undir nafn- inu „Cointreau kókos ást“ er hönnuð af mark- aðshópi félagsins í samstarfi við stjórn. Hún er samsett úr möndlu-kókos- botnum, rjómalög- uðu súkkulaði- kremi og hvítu súkkulaðikremi með léttum keim af cointreau líkjör og hjúpuð mjúku, dökku súkkulaði. Kaka ársins hefur notið sívaxandi vinsælda, sem konu- dagsgjöf, frá því að bakarar hófu að kynna hana á konudaginn fyrir nokkrum árum og þess er vænst að kakan hljóti sömu viðtökur í ár. NÝTT Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fjörmjólk, fitty-brauð,powerade og kalkbættur trópí eru dæmi um vítamín- bættar vörur sem hafa fengið leyfi frá Umhverfisstofnun. Elín Guðmundsdóttir, for- stöðumaður matvælasviðs, segir að stundum séu vörur vítamínbættar til þess að hafa áhrif á lýðheilsu. T.d. sé nokk- uð um D-vítamínbættar vörur á norðurslóðum þar sem sólin skín ekki ýkja mikið yfir vetr- artímann. „Í öðrum tilvikum virðist þetta vera spurning um að varan verði seljanlegri og þá er kannski engin þörf fyrir aukin vítamín hjá fólki,“ segir Elín. Bætt lýðheilsa eða seljan- legri vara? Morgunblaðið/Kristinn Ölgerðin hefur fengið leyfi til að vítamínbæta Kristal plús. Umhverf- isstofnun gefur út slík leyfi en áður en það er gert þarf m.a. að skoða hvort vítamínið geti ver- ið skaðlegt einhverjum. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Dagskrá: Stjórn Símans Aðalfundur 2005 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á gr. 26.1 og 26.2 í samþykktum félagsins. 3. Tillaga um heimild til handa stjórn félagsins til að kaupa hluti í félaginu samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál löglega fram borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi þurfa að berast stjórn eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins fela í sér að í stað 3/4 hluta greiddra atkvæða þurfi 2/3 hluta greiddra atkvæða á hluthafa- fundi til að samþykkja breytingar á samþykktum félagsins eða ákvarðanir um verulegar breytingar í rekstri þess. Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningur félagsins liggja frammi á skrifstofu Símans, Ármúla 25, hluthöfum til sýnis viku fyrir aðalfund. Ársreikning Símans verður einnig að finna á heimasíðu fyrirtækisins, www.siminn.is Fundargögn verða afhent á fundarstað. Aðalfundur Landssíma Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar 2005, kl. 17.00 í húsnæði félagsins að Ármúla 25, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.