Morgunblaðið - 17.02.2005, Page 29

Morgunblaðið - 17.02.2005, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. FEBRÚAR 2005 29 NEYTENDUR Engar sam-ræmdar regl-ur eru innanEvrópusam- bandsins um bætiefni í mat- og drykkjar- vörum. Elín Guð- mundsdóttir, for- stöðumaður matvælasviðs Um- hverfisstofnunar, seg- ir að enn hafi ekki náðst samkomulag um þessi mál og að þetta sé eitt af fáum sviðum hvað varðar matvæli þar sem engar samræmdar regl- ur eru fyrir hendi. Þetta getur þó verið erfitt við- fangs þar sem neysluvenj- ur þjóða eru mjög ólíkar og því mismunandi hvort vítamínbæting geti verið skaðleg eða ekki. Hér á landi þarf Um- hverfisstofnun að gefa leyfi fyrir vítamínbættum mat- vælum en Elín segir að þeg- ar slík ákvörðun er tekin sé hvert tilvik metið fyrir sig. „Þá skoðum við vítamínið sem um ræðir og niðurstöður rann- sókna sem hafa verið gerðar á því og neyslu þjóðarinnar á við- komandi vítamíni.“ Ölgerð Egils Skallagrímssonar ehf. þurfti að stöðva dreifingu á drykknum Kristal plús en hann var vítamínbættur. „Það er búið að veita leyfi til að vítamínbæta Kristal+ en þó með vissum skilyrðum. Koma þarf fram á merkingu að drykkurinn sé ekki ætl- aður börnum yngri en sjö ára. Þetta var m.a. gert að fengnu áliti Lýð- heilsustöðvar en í því kom fram að ekki var svigrúm fyrir aukna neyslu Engar samræmdar regl- ur um vítamínbætingu  MATUR Morgunblaðið/Árni Sæberg barna á fólasíni.“ Elín segir að helsta markmiðið með leyfisveit- ingum sem þess- um sé að matvæli verði ekki skað- leg fyrir fólk. „Vítamín eru mismunandi og sum þeirra geta verið skaðleg í of miklu magni. Við skoðum vítamínið sjálft og svo hvers konar vöru er um að ræða. Þá þurfum við að skoða neysluvenj- ur þjóðarinnar með tilliti til þessara vítamína,“ segir Elín og bætir við að það sé gert með því að rýna í nið- urstöður úr neyslukönnunum sem sýna hvað þjóðin borðar. Hún segir að það séu helst A- og D-vítamín sem geta verið skaðleg en einnig nokkur B-vítamínanna, m.a fólasín, en það er meðal vítamína sem er að finna í Kristal plús. Vítamín eru mismunandi og sum þeirra geta verið skaðleg í of miklu magni Kaka ársins Kaka ársins 2005 kemur í bakarí fé- lagsmanna í Landssambandi bakarameistara á konudaginn, 20. febrúar næstkom- andi. Kakan, sem gengur undir nafn- inu „Cointreau kókos ást“ er hönnuð af mark- aðshópi félagsins í samstarfi við stjórn. Hún er samsett úr möndlu-kókos- botnum, rjómalög- uðu súkkulaði- kremi og hvítu súkkulaðikremi með léttum keim af cointreau líkjör og hjúpuð mjúku, dökku súkkulaði. Kaka ársins hefur notið sívaxandi vinsælda, sem konu- dagsgjöf, frá því að bakarar hófu að kynna hana á konudaginn fyrir nokkrum árum og þess er vænst að kakan hljóti sömu viðtökur í ár. NÝTT Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Fjörmjólk, fitty-brauð,powerade og kalkbættur trópí eru dæmi um vítamín- bættar vörur sem hafa fengið leyfi frá Umhverfisstofnun. Elín Guðmundsdóttir, for- stöðumaður matvælasviðs, segir að stundum séu vörur vítamínbættar til þess að hafa áhrif á lýðheilsu. T.d. sé nokk- uð um D-vítamínbættar vörur á norðurslóðum þar sem sólin skín ekki ýkja mikið yfir vetr- artímann. „Í öðrum tilvikum virðist þetta vera spurning um að varan verði seljanlegri og þá er kannski engin þörf fyrir aukin vítamín hjá fólki,“ segir Elín. Bætt lýðheilsa eða seljan- legri vara? Morgunblaðið/Kristinn Ölgerðin hefur fengið leyfi til að vítamínbæta Kristal plús. Umhverf- isstofnun gefur út slík leyfi en áður en það er gert þarf m.a. að skoða hvort vítamínið geti ver- ið skaðlegt einhverjum. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Dagskrá: Stjórn Símans Aðalfundur 2005 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. 2. Tillögur til breytinga á gr. 26.1 og 26.2 í samþykktum félagsins. 3. Tillaga um heimild til handa stjórn félagsins til að kaupa hluti í félaginu samkvæmt 55. gr. hlutafélagalaga nr. 2/1995. 4. Önnur mál löglega fram borin. Tillögur frá hluthöfum sem bera á fram á aðalfundi þurfa að berast stjórn eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins fela í sér að í stað 3/4 hluta greiddra atkvæða þurfi 2/3 hluta greiddra atkvæða á hluthafa- fundi til að samþykkja breytingar á samþykktum félagsins eða ákvarðanir um verulegar breytingar í rekstri þess. Dagskrá fundarins, tillögur og ársreikningur félagsins liggja frammi á skrifstofu Símans, Ármúla 25, hluthöfum til sýnis viku fyrir aðalfund. Ársreikning Símans verður einnig að finna á heimasíðu fyrirtækisins, www.siminn.is Fundargögn verða afhent á fundarstað. Aðalfundur Landssíma Íslands hf. verður haldinn miðvikudaginn 23. febrúar 2005, kl. 17.00 í húsnæði félagsins að Ármúla 25, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.