Morgunblaðið - 24.03.2005, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Gvendur dúllari.
Opið Skírdag og laugardag fyrir
páska frá kl. 10-15.
Gvendur dúllari - alltaf góður,
Klapparstíg 35, sími 511 1925.
Dýrahald
Nutro - 30% afsláttur! Þurrfóður
fyrir hunda og ketti í hæsta gæða-
flokki. Full búð af nýjum vörum.
30% afsláttur af öllu. Opið mán-fös
kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16.
Tokyo, Hjallahrauni 4,
Hafnarfirði, sími 565 8444.
Hundahandbókin komin í bóka-
verslanir. Leiðbeiningar um val
á hundum, fóðrun, snyrtingu,
meðhöndlun, þjálfun og hreinlæti,
auk fróðleiks um sjúkdóma og
slysavarnir. Sími 566 7288/
pantanir@stangaveidi.is
Geltustoppararnir komnir aftur.
Pantanir óskast sóttar.
www.dyralif.is
Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík
Sími 567 7477.
Boxer hvolpar til sölu. Ættbók
frá HRFÍ. Foreldrar undan
íslenskum,breskum og alþjóðleg-
um meisturum,sýndir og mjaðma-
myndaðir,skapgerðarmat viður-
kennt af HRFÍ. Nánari uppl. í síma
891 8997 og www.boxer.is
Heilsa
Herbalife
Frábærar heilsu- og megrunar-
vörur. Aðstoð veitt ef óskað er.
www.slim.is - www.slim.is
Ásdís - 699 7383.
Hljóðfæri
Roland A30 MIDI Keyboard.
Hljómborð fyrir tölvur. Kr. 30.000.
Upplýsingar í síma 693 7103 eða
valdimar@fjoltengi.is.
Fallegt rúmlega 100 ára danskt
píanó (Emil Felumb Kjöbenhavn)
sem þarfnast lagfæringar. Stillt
í A-442. Er úr hnotuviði með út-
skornum fótum, kertastjakar
framan á. Kr. 60.000. Upplýsingar
í síma 693 7103 eða valdi-
mar@fjoltengi.is.
Ensoniq digital píanó frá 1986.
Gert fyrir 110 v. Kr. 10.000. Upp-
lýsingar í síma 693 7103 eða
valdimar@fjoltengi.is.
Húsnæði óskast
Húsnæði óskast. Óskum eftir 4ra
herb. íbúð til leigu á svæði 101
eða 107 frá 1. júlí í a.m.k. eitt ár.
Skilvísum greiðslum heitið. Hafið
samb. í síma +352727164 eða 892
2008.
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði til leigu.
Mjög góðir 97 fm á jarðhæð/2.
hæð í Brekkuhúsum, sem er vax-
andi kjarni með góða gangandi
umferð. Stór salur og snyrting.
Margvíslegir möguleikar. Upplýs.
í síma 564 3100 og 695 4216.
Tangarhöfði - hagstæð leiga.
Glæsilegt 200 fm skrifstofuhúsn.
á 2. hæð til leigu á ca 600 kr. fm.
Skiptist í rúmgott anddyri, 7 her-
bergi með parketi, fundar- og
eldhúsaðstöðu, geymslu og
snyrtingu. Uppl. í vs. 562 6633, hs.
553 8616.
Sumarhús
Bústaðasmiðjan Syðri Brú aug-
lýsir til sölu vönduð heilsárs frí-
stundahús, búin öllum helstu
þægindum. Húsin eru til sýnis á
staðnum, s. 862 0512 og 860 8066.
Iðnaðarmenn
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Námskeið
ROPE YOGA námskeið
hefst í Baðhúsinu frá 1. apríl
2005. LEIÐBEINANDI verður Katr-
ín Sigurðardóttir ROPE YOGA
kennari.
Skráning og nánari upplýsingar
í símum 821 1399 og 553 1064 og
á ida@mmedia.is.
ENERGY FIELD THERAPY
ORKUSVIÐSMEÐFERÐ
8—10 apríl
Vinnur vel á fælni, fíkn og kvíða.
Kennari Einar Hjörleifsson,
sálfræðingur.
Uppl. og skráning 699 8064.
gunng@hvippinn.is
Skemmtanir
Leoncie, hin frábæra söngkona
vill skemmta um land allt með
heitustu powerpop-smellina sína.
Radio rapist, Ást á pöbbnum,
Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í
Skífubúðum og Tólf tónum.
Bókunasími 691 8123.
www.leoncie-music.com.
Golf
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort.
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
Til sölu
Töfrateppið/Markaðsþjónn Ný
sending af persneskum mottum,
glæsilegt úrval. Opið skírdag og
laugardag 11.00 til 17.00. Rang-
ársel 4, neðri hæð. S. 534 2288.
Preciosa kristalsskartgripir
frá Tékklandi, mikið úrval.
Frábær gjöf.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Ný sending af Groovy Girls,
frábær ungbarnaleikföng, hand-
brúður, Baby Stella o.m.fl. Bratz
og Turtles á heildsöluverði.
Vefverslunin Kids.is .
Kristalsljósakrónur. Mikið úrval.
Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Kristal handslípuð veggljós
frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið
úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Fyrir hesthús og sumarhús.
Skápar fyrir hitaveitugrindur.
Hvítt stál. Kr. 24.000.
Timbur og Stál hf.,
Smiðjuvegi 11, sími 554 5544,
timburogstal@mmedia.is
Bókhald
Skattskýrslur, bókhald, laun,
vsk, eldri framtöl, stofnun ehf.,
afsöl og fl. Góð/ódýr þjónusta. S.
699 7371, Grand-ráðgjöf ehf.
Skattframtöl fyrir einstaklinga
og félög (lögaðila). Kærur. Sæki
um fresti. Stofna ný ehf. Skatta/
bókhalds/ og uppgjörsþjón. allt
árið. Ódýrari. Tilboð. Gerið sam-
anburð.
Kauphúsið ehf.
Sig. Wiium,
s. 862 7770 & 552 7770.
Skattframtöl
Framtal 2005 Framtalsaðstoð.
Er viðskiptafræðingur - vanur.
Sæki um frest.
Upplýsingar í síma 517 3977.
Framtal 2005 - Opið um páskana.
Skattframtöl einstaklinga - að-
stoða kaupendur og seljendur
fasteigna. Sæki um frest. Vönduð
vinna. FRAMTALSÞJÓNUSTAN
- sími 533 1533.
Byggingar
Verkfræði-, arkitekta- og raf-
magnsteikningar, bygginga-
stjórn. Uppl. í s. 824 7587 / 863
2520 og á ahlverk@simnet.is.
Ýmislegt
Töfrateppið / Markaðsþjónn Ný
sending af persneskum mottum,
glæsilegt úrval. Opið skírdag og
laugardag 11.00 til 17.00. Rang-
ársel 4, neðri hæð. S. 534 2288.
Frímerki - Mynt - Seðlar
Uppboðsaðili Avnumismatics &
Philately kaupir: Frímerki, um-
slög, mynt, seðla, póstkort, minn-
ispeninga, orður, gömul skjöl
o.m.fl. Staðgreiðsla strax.
Austurströnd 8, 170 Seltjnes,
s. 694 5871, 561 5871,
tashak@mmedia.is.
Veiði
Tilboð óskast. í silungasvæðið
í Hafralónsá frá ós að Búðar-
höfða. Tilboðsfrestur er til 1.
apríl. Tilboðin opnuð sama dag
í Tunguseli kl. 21.00. Upplýsingar
gefur Marinó í síma 468 1257.
Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Frábært úrval veiðileyfa
Vorveiði, silungsveiði, laxveiði.
SVFR, sími 568 6050
svfr@svfr.is www.svfr.is
Bílar
VW Passat, árg. '99, ek. 90.000
km. VW Passat 09.1999, sjálfsk.,
topplúga, spoiler, ABS, rafmagn
í rúðum/speglum. Fallegur og
reyklaus bíll. Verð 1.150.000.
Upplýsingar í síma 864 6984.
VW Golf árg. '95. Ekinn 140 þús.
5 dyra, filmur í rúðum, álfelgur,
sumar/vetrardekk fylgja. Þarfnast
lagfæringar. Verð 230 þús. Uppl.
í síma 691 5137 eða 695 2602.
Toyota, árg. '90, ek. 173 þús. km.
Toyota Corolla XL Sedan, árg.
'90, til sölu, sjálfskiptur, sk.'05,
4 vetrard. + 2 sumard. á felgum.
Smurbók frá upphafi. 2 eigendur.
Verð 80 þús. Sími 894 4575.
Toyota Rav4 4x4 svartur árg. '02,
ek. 61 þ. Mjög góður beinsk. bíll
með fullt af aukabúnaði. Einnig
ný heilsársdekk. Sjón er sögu rík-
ari. S. 692 9642.
Suzuki Grand Vitara 2004
5 d. sjálfsk., álfelgur. Ek. 18 þ. km.
Fjarst. samlæsingar. Verð 2.490
þús. Ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í s. 690 2577.
Subaru árg. '99, ek. 107 þús. km.
Ný sumardekk og ný vetrardekk.
Þjónustubók frá upphafi. Sími 477
1077.
Renault Trafic Til sölu mjög fal-
legur og vel með farinn Renault
Trafic, árg. 03/03, ekinn 78.000
km. Álfelgur, sumar- og vetrar-
dekk, þakbogar ofl. ofl. Vsk-bíll.
Bein sala. Sími 893 8939.
Renault Laguna RT2.0 árg. '95,
ek. 144 þ. Sjálfskiptur, rafmagn
í rúðum, mp3/cd gæti fylgt. Bíllinn
hefur fengið gott viðhald. Lista-
verð 450 þús. Tilboð óskast! Upp-
lýsingar gefur Örvar í síma 856
8910.
Pajero 1990 bensín. Ekinn 277
þ. sk. '05. Nagladekk á felgum
fylgja. Verð 390.000. Bíll í góðu
lagi. Uppl. í s. 846 3638.
Nissan Patrol GR árg. '96. Ek.
140 þús. Samlæsingar. Góður og
fallegur bíll. Verð 1.450 þús. Upp-
lýsingar í síma 693 3342.
Land Rover Discovery Windsor
33" TDI '98. Toppbíll, ek. 125 þ.
km. Ný 33" nagladekk og króm-
felgur. Tvær topplúgur. Sjálfsk.
Nýtt tímareimasett. Ath! skipti á
ódýrari. Verð 1.890 þús. Sími
690 2577.
LAND ROVER DISCOVERY -
TJÓN árg. '98. Sjálfskiptur, 4ra
cyl. dísel, ek. 190 þ. km. Gott við-
hald. Tjón að aftan. Verð 890 þús.
Ath. skipti á ódýrari.
Sími 866 6319.
Húsbíll Fíat Dethlef T.D. til sölu.
Óvenju gott eintak. Með öllum
þægindum. Verð kr. 1.950 þús.
Uppl. í síma 898 8577.
Hyundai Trajet, árg. '04, ek. 17
þús. km. Gullfallegur 7 manna
fjölskyldubíll með dráttarkrók,
álfelgum, filmum, CD, sumar- og
vetrardekkjum. Ákv. 900 þús.
Uppl. í s. 565 0466/895 7077.
Ford, árg. '05 Nýr Mustang GT
300 ha til afhendingar strax.
Upplýsingar automax.is og
í síma 899 4681.
Einn með öllu! Toyota Rav 4
(4wd), dökkblár, árgerð 2003, ek-
inn 38.000 km. Filmur, spoiler,
dráttarkúla, álfelgur, króm á aft-
urljósum. Sumar- og vetrardekk.
Ásett verð 2.360.000 kr.
Upplýsingar í síma 898 3387.
Dodge Caravan 2005 STX Stow
'N Go. Litur Gold, nýr bíll, 3,8L
vél, mikill staðalbúnaður. Ath!
gott verð. Upplýsingar á auto-
max.is og í s. 899 4681.
Bilarusa.com. BilarUSA getur
aðstoðað þig við að flytja inn bíl-
inn þinn eða við leitum að
draumabílnum og komum honum
heim. Íslenskir starfsmenn á
staðnum. Sendið fyrirspurnir á
info@bilarusa.com
Þjónustuauglýsingar 569 1111
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Bráðvantar atvinnuhúsnæði
með innkeyrsludyrum, ca 80-150
fm, á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Uppl. í s. 567 3660 og 899 4274.