Morgunblaðið - 24.03.2005, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.03.2005, Qupperneq 52
THE PIANIST (Sjónvarpið kl. 22.10) Áhrifarík og átakanleg mynd um ótrúlegan vilja- styrk mannsins á þrenging- artímum. Missannfærandi dramatík en kvikmynda- gerðin mögnuð sem slík og túlkun Adriens Brodys ein- stök.  DEAD POETS SOCIETY (Sjónvarpið kl. 0.35) Þeir geta vart verið margir sem ekki hafa séð þessa orðið, svo oft er búið að sýna hana. En ef endursýna á einhverjar má það vel vera þetta yfir- burðagóða melódrama.  DOWN WITH LOVE (Stöð 2 kl. 21.30) Björt og skemmtileg mynd. Stíllinn glæsilegur og ofleikur McGregors og Zellweger (Grant og Day) sannfærandi.  FOYLE’S WAR 2 (Stöð 2 kl. 23.10) Traustar og góðar saka- málamyndir.  PANIC ROOM (Stöð 2 kl. 0.45) Á marga vegu misheppnuð sál- fræðispenna eftir hinn annars snjalla Fincher. Spennan lítil og Jodie Foster ósannfærandi.  JACKIE BROWN (Stöð 2 kl. 2.35) Þriðja mynd Tarantinos olli sumum vonbrigðum en er samt vel yfir meðallagi sterkur krimmi.  RENAISSANCE MAN (Skjár einn kl. 22.30) Sjáið frekar Dead Poets Society aftur. Þessi er hvort eð er nett eftiröpun.  THE KILLING FIELDS (Skjár einn kl. 2.05) Magnað og vel leikið stríðs- drama sem vakti mikla athygli á 9. áratugnum.  THE LEGEND OF BAGGER VANCE (Sýn kl. 23.15) Veiðiferð með sætum strákum í sætri en ögn langdreginni mynd Redfords.  YOU WISH! (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Þokkalegasta Disney-mynd fyrir fjölskylduna.  ESSEX BOYS (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Harla ófrumlegur og fyr- irsjáanlegur breskur krimmi.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 52 FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGURINN LANGI 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson Hvoli flytur. 08.15 Stóð við krossinn mærin mæra. Stabat Mater eftir Giovanni Battista Pergolesi. Flytjendur eru Gillian Fisher sópran, Michael Chance kontratenór, The King’s Consort og hljóðfæraleikarar undir stjórn Robert King. Á undan flutningi les Margrét Helga Jóhannsdóttir þýðingu Matthíasar Jochumssonar á ljóði Jac- opone da Todi, Stabat Mater. 09.00 Fréttir. 09.03 Þá sárasta neyð oss sækir heim. Bach og sorgin. Umsjón: Halldór Hauks- son. (1:2) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Heimsendir verður á morgun. Morg- unstund með Baldri Óskarssyni ljóðskáldi Umsjón: Eiríkur Guðmundsson. (Aftur annað kvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Séra Ægir Frímann Sigurgeirsson prédik- ar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Arthur Miller. Umsjón: María Krist- jánsdóttir. 14.00 Haydn og Hallgrímur Pétursson. Sjö síðustu orð Krists á krossinum eftir Jos- eph Haydn. Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur; Ilan Volkov stjórnar. Á milli þátta verksins les Pétur Gunnarsson úr Pass- íusálmum Hallgríms Péturssonar. (Hljóð- ritað á tónleikum í Háskólabíói 13.1 sl.) 15.05 Mynd, breyting, borg, menning. Þáttur um Þórð Ben Sveinsson myndlist- armann. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aftur á mánudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.08 Rökkrið er fallið á Hljóðritun frá tónleikum Alinu Dubik mezzósópr- ansöngkonu og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara sem haldnir voru í Salnum 29. janúar sl. Á efnisskrá eru sönglög eftir Mieczyslaw Karlowicz, Bjarna Böðv- arsson, Fréderic Chopin og Pjotr Tsjajk- ofskíj. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Þjáningin og Guð. Umsjón: Arnfríður Guðmundsdóttir. 19.00 Mattheusarpassían eftir Johann Sebastian Bach. Ian Bostridge, Franz- Josef Selig, Sibylla Rubens, Andreas Scholl, Werner Güra og Dietrich Henschel syngja með kór og hjómsveit Collegium Vocale Gent; Philippe Herreweghe stjórn- ar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Ljósið sanna. Sönghópurinn Hljóm- eyki flytur verk eftir Jón Nordal Bern- harður Wilkinson stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin barnanna 11.15 Oliver Twist e. 12.50 Síðasta kynslóðin: Boðorðin tíu e. 13.10 Málarinn og sálm- urinn hans um litinn e. 15.05 Í upphafi (In the Beginning) (2:2) 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (Arthur, ser. VII) (94:95) 18.30 Hundrað góðverk (100 Deeds for Eddie McDown) (13:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Leiftrið bjarta (2:2) 20.15 Meistari Bergman (Bergman och filmen) Sænsk heimildarmynd um kvikmyndaleikstjórann Ingmar Bergman en nú eru liðin 60 ár síðan hann gerði fyrstu mynd sína. Í myndinni segir Bergman frá sjálfum sér og ferli sín- um og sýnd eru brot úr verkum hans. 21.15 H.C. Andersen (Unge Andersen) (2:2) 22.10 Píanóleikarinn (The Pianist) Óskarsverðlauna- mynd frá 2003 um lífsbar- áttu pólsks píanóleikara í gyðingahverfinu í Varsjá í seinni heimsstyrjöldinni. Leikstjóri Roman Pol- anski og meðal leikenda Adrien Brody, Thomas Kretschmann, Frank Finlay, Maureen Lipman, Daniel Caltagirone og Emilia Fox. 00.35 Félag dauðra skálda (Dead Poets Society) Leikstjóri er Peter Weir og meðal leikenda eru Robin Williams, Robert Sean Leonard og Ethan Hawke. e. 02.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.05 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (6:22) (e) 12.55 Oprah Winfrey 13.40 Bernie Mac 2 (Mac Local 137) (4:22) (e) 14.10 Pablo Francisco í Háskólabíó (e) 15.15 William and Mary (William and Mary 2) Að- alhlutverk, Martin Clunes og Julie Graham. (2:6) 16.05 Whoopi (Airplane!) (13:22) (e) 16.35 Simpsons 17.00 Sólarsirkusinn (Cirque du Soleil) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Simpsons 19.15 The Real Da Vinci Code (Rétti Da Vinci- lykillinn) 20.05 Það var lagið 21.00 Reykjavíkurnætur 21.25 Down With Love (Ástsýki) Aðalhlutverk: Reneé Zellweger, Ewan McGregor, Sarah Paulson og David Hyde Pierce. Leikstjóri: Peyton Reed. 2003. 23.05 Foyle’s War 2 (Stríðsvöllur Foyles 2) Að- alhlutverk: Michale Kitch- en, Anthony Howell og Honeysuckle Weeks. Leik- stjóri: Anthony Horowitz. 2002. 00.40 Panic Room (Örygg- isherbergið) Aðalhlutverk: Jodie Foster, Kristen Stewart, Forest Whitaker og Jared Leto. Leikstjóri: David Fincher. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 02.30 Jackie Brown Aðal- hlutverk: Pam Grier, Samuel L. Jackson og Ro- bert De Niro. Leikstjóri: Quentin Tarantino. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 05.00 Tónlistarmyndbönd 17.15 Þú ert í beinni 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Motorworld 20.00 World’s Strongest Man 2004 (Sterkasti mað- ur heims 2004) 21.00 World Series of Poker (HM í póker) Slyng- ustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum vinsæld- um að fagna og kemur margt til. Ekki síst veglegt verðlaunafé sem freistar. 22.30 David Letterman 23.15 The Legend of Bagg- er Vance (Bagger Vance) Dramatísk gamanmynd þar sem rómantíkin er ekki langt undan. Aðal- hlutverk: Matt Damon, Will Smith og Charlize Theron. Leikstjóri: Robert Redford. 2000. 07.00 Blandað efni innlent og erlent 15.00 Billy Graham 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  20.15 Meistari Bergman er heimildarmynd um sænska leikstjórann Ingmar Bergman en nú eru liðin 60 ár síðan hann gerði fyrstu mynd sína. Sýnd eru brot úr verkum hans og hann ræðir þau og ferilinn. 06.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 08.00 Hilary and Jackie 10.05 Rat Race 12.00 You Wish! 14.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 16.00 Hilary and Jackie 18.05 Rat Race 20.00 You Wish! 22.00 Essex Boys börnum. 24.00 Dungeons & Dragons 02.00 The Substance of Fire 04.00 Essex Boys OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Pálsson fær til sín gesti. (Frá því í gær). 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morg- untónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Föstudag- urinn langi með Guðna Má. 10.00 Fréttir 10.05Föstudagurinn langi með Guðna Má heldur áfram. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Aftur í kvöld) (2:4) 14.00 Rykmaurinn. Lísa Pálsdóttir fær til sín plötusafnara. (Aftur í nótt). 16.00 Fréttir. 16.05 Hörður Torfason á tónleikum. Upptaka frá haust- tónleikum Harðar Torfa í Austurbæ 10.9 2004 Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.20 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Spurningakeppni fjöl- miðlanna. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Frá því í morgun) (2:4). 20.30 Með Ragnari Páli Ólafs- syni. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Baldur Óskarsson Rás 1  10.15 Eiríkur Guðmunds- son á morgunstund með Baldri Ósk- arssyni ljóðskáldi í þættinum Heims- endir verður á morgun. Á heimili Baldurs drukku þeir kaffi og töluðu um lífið og tilveruna. Á eftir var geng- ið niður á Granda, komið við í Grandakaffi og endað á bekk and- spænis Esjunni þar sem Baldur á sér athvarf. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi. (e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað að hætti fordómalausra grínara að eigin sögn. 23.05 Meiri músík Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 1. þáttaröð (15/22) 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 Pimp My Ride - 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Uppistand á Kringlu- kránni Síðastliðinn vetur tróðu skemmtikraftar upp á Kringlukránni. Meðal þeirra sem fram komu eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Guð- laug Elísabet Ólafsdóttir, Steinn Ármann Magn- ússon, Björk Jakobsdóttir og Þorsteinn Guðmunds- son. 22.30 Renaissance Man Gamanmynd með Danny DeVito í aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann sem hefur verið sagt upp stöfum af auglýs- ingastofu. Hann fer á at- vinnuleysisbætur en svo kemur að því að fundið er fyrir hann starf hjá hern- um. Þegar hann mætir til vinnu kemur í ljós að hon- um er ætlað ærið verkefni. Í öðrum hlutverkum eru Mark Wahlberg og Greg- ory Hines. 00.35 Boston Legal (e) 01.20 Law & Order: SVU (e) 02.05 The Killing Fields Aðalhlutverk Sam Wat- erston og Haing S. Ngor. 04.30 Óstöðvandi tónlist FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ Í KVÖLD hefst á Stöð 2 nýr skemmtiþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. Þátturinn er byggður á erlendri fyrir- mynd og er söngurinn í aðal- hlutverki. Það er hinn eini sanni Hemmi Gunn sem snýr aftur og stýrir þættinum en í hverjum þætti keppa tvö lið að viðstöddum gestum í myndveri. Í báðum liðum eru píanó- leikarar sem jafnframt gegna hlutverki liðsstjóra en það verða þeir Karl Olgeirs- son og Pálmi Sigurhjartar- son en báðir hafa getið sér orð fyrir að geta pikkað upp og leikið hvaða lag sem er, á örskammri stundu. Fjórir söngvarar koma fram í hverjum þætti en það er Jón Ólafsson úr Ný danskri sem sér um lagaval og spurningar. Hemmi Gunn snýr aftur á skjáinn Það var lagið Hemmi Gunn hefur löngum kunnað lagið á góðum skemmtiþáttum. Það var lagið hefst á Stöð 2 kl. 20.05.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.