Morgunblaðið - 24.03.2005, Page 64

Morgunblaðið - 24.03.2005, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÞAÐ er sannarlega svalt leikaraliðið í Be Cool. John Travolta og Uma Thurman leiða frítt föruneyti en í hópnum eru Vince Vaughn, Cedric the Entertainer, André 3000, Steven Tyler, Christina Milian, Harvey Keitel, The Rock og James Woods. Þetta er framhaldsmynd mafíumyndarinar Get Shorty frá 1995 og snýr Travolta aftur í hltuverki Chili Palmer, stimamjúks okurlánara, sem notið hefur velgengni í kvikmyndaheiminum. Hann er orðinn þreyttur á kvik- myndum og ætlar að snúa sér að tónlistariðnaðinum. Chili hittir upptökustjórann Edie (Thurman) og sér möguleika í ungri söngkonu (Milian). Chili vill ná söng- konunni frá vafasömum umboðsmanni hennar (Vaughn) og gera hana að stjörnu. Chili og Edie mæta mörgum hindrunum á leiðinni og ýmsar líflegar persónur verða á vegi þeirra, m.a. rússneska mafían. Húmor myndarinnar byggist að miklu leyti á þekk- ingu áhorfenda á poppmenningu. Í henni er til dæmis dansatriði með Travolta og Thurman sem minnir bæði á spor þeirra í Pulp Fiction og diskósveifluna í Saturday Night Fever. Frumsýning | Be Cool Svalir leikarar Thurman og Travolta sameinast á ný á hvíta tjaldinu. ERLENDIR DÓMAR Metacritic.com 37/100 Roger Ebert 1/2 Hollywood Reporter 70/100 New York Times 40/100 Variety 30/100 (metacritic) SANDRA Bullock fer á ný í háhælaða skó Gracie Hart, lögreglukonu hjá FBI í framhaldsmyndinni Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous. Myndin á sér stað skömmu eftir að Hart bjargaði keppninni Ungfrú Bandaríkin frá stórslysi með því að vera í dulargervi í fegurðarsamkeppni. Gracie hefur ekki gengið nógu vel undanfarið. Hún er að jafna sig eftir árstarsorg og nýfengin frægð er ógn við starf hennar (erfitt að vera í dulargervi ef allir þekkja mann). Yfirmaður hennar (Ernie Hudson) sannfærir hana um að í stað lögregluverkefna skuli hún mæta í ýmsa spjallþætti sem andlit bandarísku alríkislögregl- unnar. Hún mætir uppáklædd og greidd með hjálp stíl- istans Joel (Diedrich Bader). Nýr félagi hennar í lögreglunni, Sam Fuller (Regina King) er ekki sátt við hversu vel Gracie gengur að leika þetta hlutverk. Það breytist þegar bestu vinum hennar, fegurðardrottningunni Cheryl Frazier og San Fields, er rænt í Las Vegas (Heather Burns og William Shatner snúa aftur í hlutverkum sínum). Gracie grípur til sinna ráða og vill bjarga vinum sínum en stjórarnir hjá FBI eru hræddir um að missa lukkudýrið sitt. Frumsýning | Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous Lukkudýr FBI Sandra Bullock og Regina King sinna lögreglustarfinu í Las Vegas í dulargervum. Dómar um myndina liggja almennt ekki fyrir því myndin er tekin til sýninga í Bandaríkjunum í dag. Fáðu úrslitin send í símann þinn Tilnefnd til 3 Óskarsverðlauna Óperudraugurinn Mynd eftir Joel Schumacher. Byggt á söngleik Andrew Lloyd Webber. Með Íslandsvininum, Gerard Butler (Bjólfskviða), Emmy Rossum (Mystic River) , Miranda Richardson og Minnie Driver  M.M. Kvikmyndir.com Besta mynd ársins Besti Leikstjóri - Clint Eastwood Besta Leikkona - Hillary Swank Besti Leikari í aukahlutverki - Morgan Freeman Kvikmyndir.isDV H.J. Mbl. Heimsins stærsti söngleikur birtist nú á hvíta tjaldinu í fyrsta sinn! Með tónlist eftir Sigur Rós! in a new comedy by Wes ANDERSON  DV  HJ. MBL Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. Sandra Bullock mætt aftur vopnuð og glæsileg í frábæru framhaldi sem er drekkhlaðin af spennu og gríni! Mrs. Congeniality 2 kl. 5.40 - 8 -10.20 Life Aquatic kl.5.30 - 8 - 10.30 b.i. 12 Phantom of the Opera kl.5.30 - 8 b.i. 10 Les Choristes (Kórinn) kl. 6 og 8 Million Dollar Baby (4 Óskarsv.) kl. 5.30 - 8 -10.30 b.i. 14 The Aviator (5 Óskarsv.) kl.10 b.i. 12 Ray (2 Óskarsv.) kl.10,30 b.i. 12 Sandra Bullock mætt aftur vopnuð og glæsileg í frábæru framhaldi sem er drekkhlaðin af spennu og gríni! O P I Ð A L L A P Á S K A N A PÁSKAMYNDIN Í ÁR PÁSKAMYNDIN Í ÁR KVIKMYNDAHÚSIN VER

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.