Morgunblaðið - 24.03.2005, Síða 65

Morgunblaðið - 24.03.2005, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 65 Með tónlist eftir Sigur Rós! Bráðfyndin gamanmynd frá Wes Anderson, framleiðenda Royal Tenenbaums með Bill Murray, Owen Wilson, Cate Blanchett og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. ráðfyndin ga an ynd frá es nderson, fra leiðenda oyal Tenenbau s eð il urray, en ilson, ate lanchett og njelicu uston í aðalhlutverku . ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK  kvikmyndir.is  DV Hringrás óttans hefur náð hámarki Heimsfrumsýnd samtímis í USA og á Íslandi Tryllingslegt framhald "The Ring" Samara er komin aftur á kreik. Þorið þið í hana? Brjálæðislegur spennuhrollur sem fær hárin til að rísa...aftur.  Mbl.  K&F XFM  DV Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson l . li ( i , ). i . i i , l . Sló í gegn í USA Samuel L. Jackson  HJ. MBL MRS. CONGENIALITY 2 kl. 2-4-5.40-8-10.20 MRS. CONGENIALITY 2 VIP kl. 2-5.40-8- 10.20 RING TWO kl. 3-5.40-8-10.20 B.I. 16 LIFE AQUATIC kl. 3-5.40 - 8 - 10.20 CONSTANTINE kl. 8 - 10.20 B.I. 16 WHITE NOISE kl. 8.15 - 10.20 B.I. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.t. kl. 2-4.10-6.20 LEMONY SNICKETT´S kl. 2-4-6 MRS. CONGENIALITY 2 kl. 3 - 6 - 8.15 - 10.30 RING TWO kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 COACH CARTER kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.tali. kl. 3 - 4.30 3 Bíó: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 3 UM PÁSKAHELGINA Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI MISS CONGENIALITY 2 Kl. 4- 6-8 -10 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.tali. kl. 4 RING TWO KL. 8-10.20 B.I. 16 COACH CARTER KL. 5.40 MISS CONGENIALITY 2 Kl. 6-8 -10 Vélmenni m/ísl. tali KL. 6 RING TWO Kl. 8 -10.15 B.I. 16 HELVÍTI VILL HANN, HIMNARÍKI VILL HANN EKKI, JÖRÐIN ÞARFNAST HANS O P I Ð A L L A P Á S K A N A TÓNLEIKAR Stuðmanna í Royal Albert Hall í London fara fram í kvöld. Af því tilefni birtist spjall við Jakob Frímann Magnússon í Guardi- an í gær og fór hann þar á miklum kostum eins og vænta mátti. Greinina skrifar Thomas H. Green og ber hún titillinn Sperm of the Studmenn. Höfundur rekur tilurð tónleikanna og lýsir því hvernig athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson hafi rölt sér inn í Royal Albert Hall og bókað þar uppáhaldshljómsveitina sína, Stuð- menn. Þá hugdettu hafi hann fengið eftir að hafa séð Pavarotti syngja þar. Hann vitnar svo í Jakob sem segir: „Honum fannst sniðugra að fá blóðheita Íslendinga til að flytja eigin lög en að horfa á akfeitan Ítala syngja lög eftir dauð tónskáld.“ Green segir svo stuttlega frá ferli Stuðmanna og nefnir að 2000 manns séu að koma frá Íslandi gagngert til að sækja tónleikana. „Okkur langar til að spila í höf- uðborgum heimsins,“ segir Jakob þá. „Og flytja með okkur áheyrendur í hundraða- og þúsunda tali.“ Green lýsir tónlist Stuðmanna sem fjölbreyttri og galgopalegri og skýrir svo frá næsta verkefni sveitarinnar, sem er að sögn Jakobs sæðisbanki Stuðmanna. „Þú getur keypt smávegis af hon- um Tomas bassaleikara,“ segir Jak- ob grafalvarlegur við blaðamanninn. „Hann er með stórar hendur, frá- bæra kímnigáfu og er hommi. Nú svo er það gítarleikarinn Thor, sem er ögn nærsýnn en afar ljóðrænn. Að- alsöngvarinn, Egiler mikill te- stósterónbolti með loðna bringu, mikla sönghæfileika og er auk þess með skalla. Gegn aukaþóknun er hægt að fá blöndu allra þriggja og þá muntu eignast nærsýnan homma með skalla. Og það er ekki slæmt – sjáðu Elton John – honum hefur farnast ágætlega.“ Greinarhöfundur klykkir út með því að segja að svona súrrealísk steypa sé dæmigerð fyrir Stuðmenn og líklegt sé að sveitin komi fram í fiskabúningum á tónleikunum. Sæðis- banki Stuð- manna Eru Stuðmenn kannski loksins „búnir að meika það“? FYRRI partur síðustu viku í Orð skulu standa var: Mjög verður frelsinu feginn, Fischer, er kemur hann heim Birgir E. Birgisson botnaði í þættinum: Af Sæma úr dýflissu dreginn dansandi á rokkskónum tveim Davíð Þór Jónsson botnaði svona: En júða- og Japanagreyin Jesús hjálpi þeim Guðjón Friðriksson átti þennan: Trúir á mátt sinn og megin, móð- ur hann kemur frá þeim Ingjaldur Ásvaldsson sendi þenn- an botn: Eins fagna geðlæknagreyin því gjöfin er tileinkuð þeim Jóhanna Fríða Dalkvist botnaði svona: Skeggsnyrtur, skeindur og þveg- inn skyld’ann þá skipta um „name“? Fermingarbörnin fitna vel Fyrripartur þessarar viku skýrir sig sjálfur: Fermingarbörnin fitna vel fjár eiga von í sjóði Skyld’ann þá skipt’um „name“? Hlustendur geta sent inn sína botna í ord@ruv.is eða „Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.“ Orð skulu standa er á dagskrá Rásar eitt kl. 16.10 í dag. Gestir eru Dagný Krist- jánsdóttir bókmenntafræðingur og Jón Steinar Ragnarsson kvik- myndagerðarmaður. Útvarp | Orð skulu standa RÐA OPIN ALLA PÁSKANA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.