Morgunblaðið - 24.03.2005, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 24.03.2005, Qupperneq 66
66 FIMMTUDAGUR 24. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 08.00 Fréttir. 08.05 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson. 08.10 Passíusálmar Hallgríms Péturssonar. við íslensk þjóðlög. Magnea Tómasdóttir syngur; GuðmundurSigurðsson leikur á org- el. 09.00 Fréttir. 09.03 Goldbergtilbrigðin eftir Johann Sebast- ian Bach, í útsetningu Dimitríjs Sitkovetskíjs fyrir strengjatríó. Dimitríj Sitkovetskíj leikur á fiðlu, Gérard Chaussé leikur á lágfiðlu og Misha Maiskíj á selló. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. 11.00 Guðsþjónusta hjá Hjálpræðishernum. Anna Marie Reinholdtsen prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Á ljóðsins vængjum. Frá málþingi um Davíð Stefánsson skáld í Ketilhúsinu á Ak- ureyri 22.1 síðastliðinn. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 14.10 Ævintýri fyrir selló og píanó. Bryndís Halla Gylfadóttir og Edda Erlendsdóttir leika verk eftir Leos Janacek og Bohuslav Martinu. 14.33 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 15.00 Fallegast á fóninn. Arndís Björk Ás- geirsdóttir ræðir við Helgu Ingólfsdóttur semballeikara. 16.00 Fréttir. 16.05 Veðurfregnir. 16.08 Hagyrðingamót á Vetrarhátíð. Hljóðritað á Nasa 17.2 sl. Kristján Hreinsson stjórnaði dagskránni, en auk hans komu fram, hagyrð- ingarnir Ólína Þorvarðardóttir rektor á Ísafirði, Ómar Ragnarsson fréttamaður og skemmti- kraftur, Samúel Örn Erlingsson íþrótta- fréttamaður, Þórður Helgason cand. mag. og Hákon Aðalsteinsson skáld og skógarbóndi. 17.05 Stjarna á næturhimni. Um óperuna Toscu Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.26 Smásaga: Nú leggst ég fyrir eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi. Jón Símon Gunnarsson les. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Píanókonsertar Beethovens - heild- arflutningur. Jevgenjí Kissin leikur konserta nr. 1, 2 og 3 eftir Ludwig van Beethoven með Frönsku þjóðarhljómsveitinni; Kurt Masur stjórnar. Hljóðritun frá tónleikum í Théatre Champs-Elysées í París, í 28.10 í fyrra. Fyrri hluti. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. 21.30 Nú er himneska sumarið komið. Sig- tryggur Magnason fjallar um ástina, dauðann og minninguna. (Áður flutt í desember sl.). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Einleikur á trompet eftir Andrzej Mularczyk. Þýðing: Guðni Kol- beinsson. Leikarar: Valdimar Örn Flygenring, Þórey Sigþórsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Þor- steinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Iris Tanja Ívarsdóttir. Tónlist eftir Hróðmar Inga Sigurbjörnsson. Hljóðfæraleikarar: Eydís Franzdóttir, Eiríkur Örn Pálsson, Sigurður Sveinn Þorbergsson, Guðni Franzson, Sig- urður Halldórsson og Emil Friðfinnsson. Leik- stjóri: Hilmar Oddsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (Áður flutt 2001). 23.20 De Profundis. Tónlist eftir Arvo Pärt. Flytjendur: The Hilliard Ensemble, Gidon Kremer, Raddir Evrópu, o.fl. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 8.00 Barnaefni 10.10 Dóttir forsetans (My Date with the Presidents Daughter) (e) 11.35 Mark Twain og ég (Mark Twain and Me) (e) 13.10 Minningartónleikar í Auschwitz (Holocaust Commemoration Event) Upptaka frá minning- artónleikum í tilefni af því- að 60 ár eru liðin frá frels- un fangabúðanna í Auschwitz-Birkenau. 14.40 Hafið gaf og hafið tók Heimildamynd um Benóný Friðriksson. (e) 15.15 Í upphafi (In the Beginning) (1:2) 16.45 Handboltakvöld (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Spæjarar (4:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Leiftrið bjarta Heim- ildarmynd um Jóhanns Sigurjónssonar skáld. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. Textað á síðu 888. (1:2) 20.20 Martin læknir (Doc Martin) (5:6) 21.10 H.C. Andersen (Unge Andersen) Dönsk kvikmynd um H.C. And- ersens. Leikstjóri er Rumle Hammerich. (1:2) 22.10 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Housewives) 22.55 Síðasta kynslóðin: Boðorðin tíu Síðasta kyn- slóðin: Verðlauna- kvikmynd sem fjallar um nútímamann á uppleið sem brýtur tíu reglur sama deginum. Handrit, kvik- myndataka og leikstjórn: Bragi Þór Hinriksson. 23.15 Átta konur (Huit femmes) (e) 01.05 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.25 Hey Arnold! The Movie (Arnold og félagar) 11.45 Lloyd Aðalhlutverk: Todd Bosley, Brendon Ryan Barrett og Mary Mara. Leikstjóri: Hector Barron. 2001. 13.00 Oprah Winfrey 13.45 55 Degrees North (55°Norður) Aðalhlutverk leika Don Gilet og Dervla Kirwan. (2:6) (e) 14.40 Jag (A Seperate Peace - part 2) (8:24) (e) 15.25 The Block 2 (18:26) (e) 16.10 Whoopi (Is Rita Pregnant?) (14:22) (e) 16.30 Punk’d 2 (Negldur) (e) 16.55 Sólarsirkusinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 The Real Da Vinci Code (Rétti Da Vinci lyk- illinn) 19.50 American Idol 4 (22:42) (23:42) 21.00 Lögregluforinginn Jack Frost (Touch of Frost: Dancing in) Aðal- hlutverk: David Jason, Clive Wood, Jill Baker og Bruce Alexander. Leik- stjóri: Roger Battersby. 2003. Bönnuð börnum. 22.35 Open Range (Stríðið um sléttuna) Aðal- hlutverk: Robert Duvall og Kevin Costner Leik- stjóri: Kevin Costner. 2003. Bönnuð börnum. 00.55 Medium (Miðillinn) . Bönnuð börnum. (2:16) 01.40 Postcards From the Edge (Á barmi örvænt- ingar) Leikstjóri: Mike Nichols. 1990. 03.20 Desperado (Upp- gjörið) Leikstjóri: Robert Rodriguez. 1995. Strang- lega bönnuð börnum. (e) 05.00 Fréttir Stöðvar 2 05.30 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Bandaríska móta- röðin í golfi (Honda Classic) 20.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) Vikuleg- ur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi á ný- stárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellinum. Ómissandi þáttur fyrir golfáhugamenn. 20.30 Þú ert í beinni 21.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bílaþáttur af bestu gerð. 22.00 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 22.30 David Letterman 23.15 Þú ert í beinni Um- sjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 07.00 Blandað efni 16.00 Daglegur styrkur Ís- lenskir vitnisburðir 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Daglegur styrkur Ís- lenskir vitnisburðir 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 Daglegur styrkur Ís- lenskir vitnisburðir 23.00 Robert Schuller Blönduð innlend og erlend dagskrá SkjárEinn  21.00 Þeir James Spader og William Shatn- er hafa fengið uppreisn æru í hlutverkum sínum sem lög- fræðingarnir Alan Shore og Danny Crane, fyrst í The Practice og nú í nýju lagaþáttunum Boston Legal. 06.00 The Majestic 08.30 Four Weddings And A Funeral 10.25 Cosi 12.05 Sugar and Spice 14.00 The Majestic 16.30 Four Weddings And A Funeral 18.25 Cosi 20.05 Ghosts of Mars 22.00 Halloween: Res- urrection 24.00 The Faculty 02.00 Bones 04.00 Ghosts of Mars OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Frétt- ir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegs- mál. (Endurfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Skírdagsmorgunn með Guðrúnu Gunnarsdóttur 10.00 Fréttir 10.05 Skírdags- morgunn með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádeg- isfréttir. 13.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Aftur í kvöld) (1:4) 14.00 Stjörnuspegill. Páll Kristinn Páls- son fær til sín gesti. (Aftur í nótt). 16.00 Fréttir. 16.05 Best Of Blúshátíð í Reykjavík 2004_. Upptökur Rásar 2 frá Blúshátíð í Reykjavík 2004. Umsjón: Ólafur Páll Gunn- arsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýs- ingar. 18.22 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 19.30 Spurn- ingakeppni fjölmiðlanna. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Frá því í morgun) (1:4). 20.30 Með Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Hagyrðingamót Rás 1  16.08 Hagyrðingar fjöl- menntu á hagyrðingamót sem haldið var í Reykjavík á Vetrarhátíð í síðasta mánuði. Á Rás 1 í dag verður flutt hljóðritun frá mótinu. Það var mál manna að mótið hefði verið ein- staklega skemmtilegt enda margar fjörlegar vísur kveðnar. Kristján Hreinsson stjórnaði dagskránni. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögum dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á www.vaxtalinan.is. 21.30 I Bet You Will (Veð- mál í borginni) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Kenny vs. Spenny 23.10 Sjáðu (e) 23.30 Meiri músík Popp Tíví 07.00 The King of Queens (e) 07.30 According to Jim (e) 08.00 America’s Next Top Model (e) 08.50 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp (e) 09.00 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers - 1. þáttaröð (14/22) 18.20 Fólk - með Sirrý (e) 19.15 Þak yfir höfuðið - fasteignasjónvarp 19.30 Will & Grace (e) 20.00 Malcolm In the Middle Vandamál Mal- colms snúast sem fyrr um að lifa eðlilegu lífi sem er nánast ómögulegt eigi maður vægast sagt óeðli- lega fjölskyldu. Hal, Lois og strákarnir hafa unnið hug og hjörtu áhorfenda enda erfitt að standast eðl- islægan sjarma þeirra. 20.30 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eig- inkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengda- föður hans. 21.00 Boston Legal 22.00 The Swan Veru- leikaþættir þar sem sér- fræðingar breyta nokkr- um ósköp venjulegum konum í sannkallaðar feg- urðardísir. Þær sem halda yfirhalninguna út keppa sína á milli um hinn eft- irsótta titil Fegursti svan- urinn og er hreint ótrúlegt að sjá breytinguna sem verður á sumum kvennanna. 22.45 Jay Leno 23.30 America’s Next Top Model (e) 00.15 The Mountain (e) 01.00 Þak yfir höfuðið (e) 01.10 Cheers (e) 01.35 Óstöðvandi tónlist Heimildarmynd um umdeilda sögu DA VINCI lykillinn er í senn ein allra vinsælasta og umdeildasta skáldsaga síðustu ára og óhætt að segja að hún hafi verið á allra vörum. En þótt höfundurinn Dan Brown hafi margítrekað að um sé að ræða skáldsögu, lauslega byggða á sögulegum stað- reyndum, þá virðist hún hafa komið mjög við lesendur sem virðast bókstaflega vilja trúa meiru en til var ætlast. Mótmælin gegn meintum rangfærslum í bókinni hafa ekki látið á sér standa og hafa fræðimenn og kirkjunnar menn fundið henni allt til foráttu. En fram hjá því verður ekki horft að hún hefur vakið marga til umhugsunar. Í tveimur þáttum reynir Tony Robinson að greina hið sanna frá skáld- skapnum, svara sumum þeim spurningum sem vaknað hafa. The Real Da Vinci Code er á Stöð 2 kl. 19.00. Seinni hluti er á morg- un kl. 19.15. Hinn sanni Da Vinci lykill SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld fyrri hluta nýrrar heimild- armyndar um Jóhann Sig- urjónsson skáld. Kallast hún Leiftrið bjarta og er það Stef- án Jónsson sem sér um að leika Jóhann en sögumaður er Baldur Trausti Hreinsson. Jóhann er talinn eitt af mestu skáldum sem Ísland hefur alið en hann var sonur stórbónda en flutti til Kaup- mannahafnar til að sinna list- rænni köllun sinni. Hann ætl- aði að verða heimsfrægt stórskáld og vann af elju að þeim draumi, samfara bóhemskum lifn- aðarháttum og stöðugri and- ans glímu. Stefán segir í spjalli við blaðamann að myndin sé m.a. byggð upp á bréfum sem Jó- hann sendi heim til sín frá Kaupmannahöfn. „Svo er ferillinn rekinn samhliða leiknum brotum,“ segir Stefán. Jóhann lifði hratt og dó ungur en ekki vill Stefán meina að hann hafi verið þessa tíma rokkari. „Nei, kannski meira svona „gothic“ týpa. Hann var þunglyndur rómantíker sem var eldklár og náði þrátt fyrir allt að skilja eftir sig djúp spor í íslenskri menning- arsögu. “ Stefán segist hafa und- irbúið sig fyrir hlutverkið á fremur hefðbundinn hátt. „En í starfi mínu sem leik- ari hef ég svo sem kynnst þjáningu hins drykkfellda listamanns ágætlega (hlær). Og það hjálpaði.“ Leikstjóri og handritshöf- undur myndarinnar er Jón Egill Bergþórsson. … stórskáldi Fyrri hluti Leiftursins bjarta er frumsýndur í kvöld í Ríkissjónvarpinu klukkan 19.30 en síðari hlutinn verð- ur sýndur á morgun á sama tíma. EKKI missa af … FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.